Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Frá verðlaunaafhendingunni í dag.

Frábær árangur í alþjóðlegri hjólakeppni

Í dag voru veitt verðlaun fyrir þátttöku í aþjóðlegu hjólakeppninni Road Worlds for Seniors.
Lesa fréttina Frábær árangur í alþjóðlegri hjólakeppni
Akureyri. Mynd: María H. Tryggvadóttir

Fjórða iðnbyltingin og Akureyri til framtíðar

Út er komin ný og áhugaverð skýrsla um fjórðu iðnbyltinguna og tengsl hennar við þróun atvinnulífs, mannfjölda og skipulag Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Fjórða iðnbyltingin og Akureyri til framtíðar
Hof - mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. október

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 1. október.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. október
Fulltrúar Akureyrarbæjar ásamt gestum að loknum fundi með bæjarstjóra.

Norræn sveitarfélög vinna saman gegn áreitni

Í vikunni tók samfélagssvið Akureyrarbæjar á móti gestum frá Noregi og Svíþjóð.
Lesa fréttina Norræn sveitarfélög vinna saman gegn áreitni
Karólína og Laufey stjórnuðu fundinum

Fjölsóttur fundur um búsetu fatlaðs fólks

Búsetusvið Akureyrarbæjar boðaði til kynningarfundar í gær um búsetumál fatlaðs fólks.
Lesa fréttina Fjölsóttur fundur um búsetu fatlaðs fólks
Myndin er úr frétt Norðurorku á heimasíðu þeirra

Drónaflug yfir Oddeyrinni föstudaginn 27. september

Föstudaginn 27. september gætu íbúar og vegfarendur á Oddeyrinni orðið varir við drónaflug yfir svæðinu. Þar verður á ferðinni dróni með hitamyndavél í þeim tilgangi að lekaleita svæðið.
Lesa fréttina Drónaflug yfir Oddeyrinni föstudaginn 27. september
Yfirlýsing bæjarstjóra um barnvænt sveitarfélag

Yfirlýsing bæjarstjóra um barnvænt sveitarfélag

„Það er skylda okkar að gera allt sem við getum til að skapa börnum okkar góða framtíð.“ Þetta er meðal þess sem kemur fram í yfirlýsingu Ásthildar Sturludóttur, bæjarstjóra á Akureyri, í tengslum við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Lesa fréttina Yfirlýsing bæjarstjóra um barnvænt sveitarfélag
Sigurvegari ljósmyndasamkeppninnar ásamt dómnefnd. f.v. Kristján Bergmann Tómasson, Jón Birgir Gunnl…

Sigurvegari í ljósmyndasamkeppninni

Úrslit liggja fyrir í ljósmyndasamkeppni Akureyrarbæjar í tengslum við evrópsku samgönguvikuna.
Lesa fréttina Sigurvegari í ljósmyndasamkeppninni
Hilda Jana Gísladóttir og Hlynur Jóhannsson

Hilda Jana og Hlynur í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Hilda Jana og Hlynur í viðtalstíma
Akureyri. Mynd: Auðunn Níelsson

Mikill áhugi á að starfa hjá Akureyrarbæ

Í ágúst síðastliðnum bárust 464 umsóknir um 24 auglýst störf hjá Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Mikill áhugi á að starfa hjá Akureyrarbæ
Stæðaæði og bíllaus dagur

Stæðaæði og bíllaus dagur

Nokkur bílastæði í miðbæ Akureyrar hafa nú fengið nýtt og tímabundið hlutverk.
Lesa fréttina Stæðaæði og bíllaus dagur