Endurnýjun gangstétta og torgs í Listagilinu
Framkvæmdir eru hafnar við endurbætur á gönguleiðum í Listagilinu. Endurgera á alla gangstéttina sunnan megin, frá gatnamótum Eyrarlandsvegar og niður að torginu fyrir framan hótel KEA.
09.04.2021 - 12:48
Almennt
Lestrar 270