Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Endurnýjun gangstétta og torgs í Listagilinu

Endurnýjun gangstétta og torgs í Listagilinu

Framkvæmdir eru hafnar við endurbætur á gönguleiðum í Listagilinu. Endurgera á alla gangstéttina sunnan megin, frá gatnamótum Eyrarlandsvegar og niður að torginu fyrir framan hótel KEA.
Lesa fréttina Endurnýjun gangstétta og torgs í Listagilinu
Ráðhúsið á Akureyri

Viðtalstími bæjarfulltrúa fellur niður

Vegna samkomutakmarkana verður ekki hægt að halda viðtalstíma á fimmtudaginn.
Lesa fréttina Viðtalstími bæjarfulltrúa fellur niður
Mynd: Auðun Níelsson

Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í utanhússmálun, múrviðgerðir og sílanburð.
Lesa fréttina Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði
Mynd: Auðunn Níelsson.

Yfirborðsmerkingar - útboð

Umhverfis og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í yfirborðsmerkingar gatna á Akureyri fyrir árið 2021.
Lesa fréttina Yfirborðsmerkingar - útboð
Afgreiðslutími gámasvæðis um páskana

Afgreiðslutími gámasvæðis um páskana

Gámasvæðið Réttarhvammi verður opið á skírdag, laugardaginn 3. apríl og annan í páskum.
Lesa fréttina Afgreiðslutími gámasvæðis um páskana
Snjóskúlptúrgerð í Hlíðarfjalli á Barnamenningarhátíð fyrir tveimur árum.

Barnamenningarhátíð verður haldin

Á morgun hefst Barnamenningarhátíð á Akureyri og er þetta í fjórða skiptið sem hátíðin er haldin.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð verður haldin
Samþykkt skipulagstillaga - Hesthúsahverfið í Breiðholti

Samþykkt skipulagstillaga - Hesthúsahverfið í Breiðholti

Breyting á deiliskipulagi – Hesthúsahverfið í BreiðholtiBæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 2. febrúar 2021 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir hesthúsahverfi í Breiðholti.Breytingin felur í sér að á sameiginlegu svæði á lóð nr. 6 við Breiðholtsveg verði yfirbyggt reið­gerði. Reiðgerðið er um 1…
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Hesthúsahverfið í Breiðholti
Jarðvegslosunarsvæðið að Jaðri

Jarðvegslosunarsvæðið að Jaðri

Jarðvegslosunarsvæðinu á Jaðri er nú aðgangsstýrt. Þeir sem óska eftir aðgangi að svæðinu geta sent beiðni þess efnis á netfangið jadarlosun@akureyri.is.
Lesa fréttina Jarðvegslosunarsvæðið að Jaðri
Nýtt leiðanet Strætisvagna Akureyrar

Nýtt leiðanet Strætisvagna Akureyrar

Akureyrarbær kynnir nýtt leiðanet Strætisvagna Akureyrar að loknu samráði og endurskoðun. Stefnt er að því að hefja akstur samkvæmt nýju leiðaneti í sumar.
Lesa fréttina Nýtt leiðanet Strætisvagna Akureyrar
Sigga Ella með þátttakendum á námskeiðinu. Mynd: Almar Alfreðsson.

Listin með augum ungmenna

Helgina 20.-21. mars fór fram í Listasafninu á Akureyri síðasta listvinnustofa verkefnisins Allt til enda - listvinnustofur barna. Ljósmyndarinn Sigríður Ella Frímannsdóttir (Sigga Ella) bauð ungmennum á aldrinum 12 til 16 ára að skoða heiminn og listina í Listasafninu á Akureyri með auga myndavélarinnar.
Lesa fréttina Listin með augum ungmenna
Almenningssamgöngur geta dregið úr bílaumferð. Stærstur hluti losunar gróðurhúsalofttegunda frá Akur…

Losunarbókhald Akureyrarbæjar 2019

Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda frá Akureyrarbæ árið 2019 nam tæplega 159 þúsund tonnum.
Lesa fréttina Losunarbókhald Akureyrarbæjar 2019