Æskulýðs- og íþróttafrömuðurinn Hermann Sigtryggsson fagnar 90 ára afmæli sínu í dag. Hermanni var veitt heiðursviðurkenning Akureyrarbæjar á 150 ára afmæli sveitarfélagsins árið 2012 en honum hefur hlotnast margvíslegur heiður og viðurkenningar á löngum og farsælum starfsferli.
15.01.2021 - 12:00 Almennt|Fréttir á forsíðuRagnar HólmLestrar 213
Í kvöld fara fram þriðju tónleikarnir í tónleikaröðinni Í HOFI & Heim þegar Friðrik Ómar og Eik Haraldsdóttir stíga á svið Hamraborgar í Menningarhúsinu Hofi.
14.01.2021 - 11:45 Fréttir á forsíðuRagnar HólmLestrar 58
Föstudaginn 15. janúar verður skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað en með ákveðnum takmörkunum vegna Covid-19. Veðurspáin er býsna góð og því stefnir allt í frábæra helgi. Gerð er sú sjálfsagða krafa að allir gestir skíðasvæðisins fari að settum reglum og virði fjöldatakmarkanir og fjarlægðarmörk.
13.01.2021 - 13:17 Fréttir á forsíðuRagnar HólmLestrar 93