Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hjartað á réttum stað á Akureyri

Hjartað á réttum stað á Akureyri

Nú fer fyrstu viku Vinnuskólans senn að ljúka og hefur gengið vonum framar þessa fyrstu daga. Vinnuhóparnir hafa tekið höndum saman við að hreinsa og fegra umhverfi okkar og halda því óaðfinnanlegu.  Verkefnunum hafa verið tekin með bros á vör og gleðin aldeilis verið í fyrirúmi. Tæp 400 unglingar …
Lesa fréttina Hjartað á réttum stað á Akureyri
Menningarhúsið Hof
Mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 15. júní

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 15. júní.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 15. júní
Sunnuhlíð - Skarðshlíð – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Sunnuhlíð - Skarðshlíð – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.
Lesa fréttina Sunnuhlíð - Skarðshlíð – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Vorsýning Skógarlundar

Vorsýning Skógarlundar

Árleg vorsýning Skógarlundar verður haldin þriðjudaginn 15. júní, frá kl. 10.00-15.30. Opið hús verður í Skógarlundi og til sýnis og sölu verða allir listmunir sem fólkið í Skógarlundi hefur unnið síðastliðið ár og lengur. Meðal muna verða leir-, gler- og trémunir ásamt vegglistaverkum og eldpappakubbum sem unnir eru úr tættum pappír. Í boði verða vöfflur og kaffi gegn vægu gjaldi ásamt tónlist sem verður spiluð kl. 10.45 og 14.30.
Lesa fréttina Vorsýning Skógarlundar
Ísabella Sól Ingvarsdóttir, Telma Ósk Þórhallsdóttir og Hildur Lilja Jónsdóttir sögðu á fundinum frá…

Barnvænt sveitarfélag: Hvað hefur áunnist og hvert stefnum við?

Um þessar mundir er liðið eitt ár frá því að Akureyrarbær fékk viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag, fyrst íslenskra sveitarfélaga.
Lesa fréttina Barnvænt sveitarfélag: Hvað hefur áunnist og hvert stefnum við?
Hugmyndasöfnun vegna Kollugerðishaga er lokið

Hugmyndasöfnun vegna Kollugerðishaga er lokið

Hugmyndasöfnun vegna fyrirhugaðs íbúðasvæðis við Kollugerðishaga lauk í vikunni. 32 hugmyndir bárust í gegnum nýjan rafrænan samráðsvettvang sveitarfélagsins og verða þær hafðar til hliðsjónar við skipulagsgerðina.
Lesa fréttina Hugmyndasöfnun vegna Kollugerðishaga er lokið
Nemendur og starfsfólk Síðuskóla höfðu ástæðu til að fagna í gær - Grænfáninn dreginn að húni í áttu…

Síðuskóli fær Grænfánann í áttunda sinn

Í gær var hátíðisdagur í Síðuskóla þegar Grænfáninn var dreginn að húni í áttunda sinn.
Lesa fréttina Síðuskóli fær Grænfánann í áttunda sinn
Þessi krúttlegi köttur hefur ekkert til saka unnið svo vitað sé.

Brýnt að takmarka lausagöngu katta

Mikilvægt er að hafa í huga að næturbrölt katta utandyra á þessum árstíma er ekki æskilegt vegna fuglavarps í bæjarlandinu.
Lesa fréttina Brýnt að takmarka lausagöngu katta
Verðlaunahafar að lokinni athöfn í gær.

Fræðsluráð veitir viðurkenningar

Í gær, miðvikudaginn 2. júní, veitti fræðsluráð Akureyrarbæjar viðurkenningar þeim sem hafa skarað sérstaklega fram úr í skólastarfi.
Lesa fréttina Fræðsluráð veitir viðurkenningar
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Kristín Þóra Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Fló…

Sigurhæðir vakna til lífs á ný

Í gær var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Flóru menningarhúss ehf. um leigu á Sigurhæðum til næstu fjögurra ára frá og með 1. júlí nk. Á samningstímanum verða Sigurhæðir nýttar undir margvíslega menningarstarfsemi og viðburðahald.
Lesa fréttina Sigurhæðir vakna til lífs á ný
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Grímseyingar bólusettir

Í dag fóru nokkrir starfsmenn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands í flugi frá Akureyri til Grímeyjar og bólusettu þá eyjarskeggja sem áttu eftir að fá bólusetningu auk þess að sinna reglubundinni læknisheimsókn.
Lesa fréttina Grímseyingar bólusettir