Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Listasafnið tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2019

Listasafnið tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2019

Arkitektastofan Kurt og Pí er tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2019 fyrir hönnun viðbyggingar við Listasafnið á Akureyri.
Lesa fréttina Listasafnið tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2019
Ráðhús

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 15. október

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 15. október.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 15. október
Frá undirrituninni í morgun

Akureyrarbær leiðir Arctic Mayors samstarfið

Bæjar- og borgarstjórar á Norðurslóðum undirrituðu á Akureyri í morgun samstarfsyfirlýsingu undir yfirskriftinni Arctic Mayors Forum.
Lesa fréttina Akureyrarbær leiðir Arctic Mayors samstarfið
Við upphaf þingsins var bæði sungið og dansað.

Umhverfisþing ungmenna á Akureyri

Umhverfisþing ungmenna á norðurslóðum er haldið á Akureyri.
Lesa fréttina Umhverfisþing ungmenna á Akureyri
Málþingið fer fram i Háskólanum á Akureyri

Er gott að eldast á Norðurlandi/Akureyri?

Fimmtudaginn 10. október verður haldið málþing um þjónustu við aldraða á Norðurlandi/Akureyri
Lesa fréttina Er gott að eldast á Norðurlandi/Akureyri?
Skýrsla bæjarstjóra 18/9-2019-1/10/2019

Skýrsla bæjarstjóra 18/9-2019-1/10/2019

Flutt á fundi bæjarstjórnar í Hofi 1. október 2019.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 18/9-2019-1/10/2019
Skipulagslýsing fyrir gististarfsemi á íbúðarsvæðum

Skipulagslýsing fyrir gististarfsemi á íbúðarsvæðum

Unnið er að gerð aðalskipulagsbreytingar fyrir gististarfsemi á íbúðarsvæðum á Akureyri. Í tillögunni eru gerðar breytingar á stefnu aðalskipulags Akureyrar 2018-2030 varðandi heimildir fyrir rekstrarleyfisskylda gististarfsemi á íbúðarsvæðum.Skipulagslýsingin liggur frammi í þjónustuveri Akureyrarb…
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir gististarfsemi á íbúðarsvæðum
Wiktor Tomasz Wójtowicz Tómasson og Emil Þór Arnarsson.

Ungmenni ræða um stöðu sína og framtíð

Tveir ungir Akureyringar eru nú staddir í Tyrklandi og taka þátt í verkefni sem snýst um að vekja athygli á aðstæðum og framtíð ungs fólks í Evrópu.
Lesa fréttina Ungmenni ræða um stöðu sína og framtíð
Guðmundur Baldvin Guðmundsson og Sóley Björk Stefánsdóttir

Guðmundur Baldvin og Sóley Björk í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Guðmundur Baldvin og Sóley Björk í viðtalstíma
Gatnamótin sem um ræðir.

Lokaskrefin í endurnýjun umferðarljósa

Síðar í vikunni verða stigin lokaskref í endurnýjun og breytingum á umferðarljósum Glerárgötu og Þórunnarstrætis annars vegar og Glerárgötu og Tryggvabrautar hins vegar.
Lesa fréttina Lokaskrefin í endurnýjun umferðarljósa
Mynd: J. Kelly Brito sótt á Unsplash

Styrkir til náms, verkfæra- og tækjakaupa fyrir fatlað fólk

Fjölskyldusvið Akureyrarbæjar auglýsir styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa samkvæmt 25. grein laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
Lesa fréttina Styrkir til náms, verkfæra- og tækjakaupa fyrir fatlað fólk