Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Aðgerðaáætlun til að bregðast við áhrifum COVID-19

Bæjarráð samþykkti í morgun fyrstu aðgerðaáætlun Akureyrarbæjar til að bregðast við samfélagslegum og efnahagslegum áhrifum COVID-19.
Lesa fréttina Aðgerðaáætlun til að bregðast við áhrifum COVID-19
Covid-19: Áhrif á þjónustu og starfsemi Akureyrarbæjar

Covid-19: Áhrif á þjónustu og starfsemi Akureyrarbæjar

Hér eru birtar helstu upplýsingar, og uppfærðar reglulega, um áhrif Covid-19 á starfsemi og þjónustu Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Covid-19: Áhrif á þjónustu og starfsemi Akureyrarbæjar
Mynd: Auðunn Níelsson.

Fjölgun gjalddaga fasteignagjalda

Einstaklingar sem eiga íbúðarhúsnæði á Akureyri og hafa orðið fyrir verulegu tekjufalli í kjölfar Covid-19 faraldursins, geta nú sótt um að fjölga gjalddögum þeirra fasteignagjalda sem eftir eru á árinu og þannig dreift greiðslum. Sex gjalddagar geta komið til dreifingar, frá apríl til september, en hægt er að sækja um að þeir verði níu og sá síðasti þá 3. desember.
Lesa fréttina Fjölgun gjalddaga fasteignagjalda
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Styrkir í byggðaþróunarverkefnið Glæðum Grímsey

Verkefnisstjórn byggðaþróunarverkefnisins Glæðum Grímsey auglýsir styrki vegna verkefnisins fyrir árið 2020, eða kr. 5.000.000. Styrkfénu er ætlað að styrkja verkefni sem falla að áherslum byggðaverkefnisins.
Lesa fréttina Styrkir í byggðaþróunarverkefnið Glæðum Grímsey
Láttu þér líða vel - hugmyndir og ráð

Láttu þér líða vel - hugmyndir og ráð

Þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður og takmarkanir þá skiptir verulegu máli að láta sér líða vel.
Lesa fréttina Láttu þér líða vel - hugmyndir og ráð
Beðið eftir vorinu

Fundur í bæjarstjórn 7. apríl

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 7. apríl.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 7. apríl
Sigurhæðir og Akureyrarkirkja. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Verum heima um páskana

Mælst hefur verið til þess að fólk "ferðist innanhúss" um páskana, virði samkomubann og fjarlægðarmörk, til að koma í veg fyrir fleiri smit af Covid-19. Einnig er bent á að óþarfa ferðalög bjóða heim hættunni á slysum sem yrðu til að auka enn álagið á heilbrigðiskerfið. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, birti skeleggan pistil um málið á Facebooksíðu sinni í morgun.
Lesa fréttina Verum heima um páskana
Þau stóðu vaktina í VMA í gærmorgun. Frá vinstri: Sævar Kristjánsson, Jófríður Stefánsdóttir og Gaut…

Slökkviliðið í VMA

Slökkvilið Akureyrar hefur nú fengið aðstöðu í Verkmenntaskólanum á Akureyri fyrir hluta af slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum sínum. Starfsliði Slökkviliðsins hefur þar með verið skipt upp í þrjá hópa sem ganga fjórar vaktir en enginn samgangur er á milli hópanna til að forðast smit. Einn hópur hefur aðsetur á efri hæð Slökkviliðsstöðvarinnar við Árstíg, annar á neðri hæðinni og svo sá þriðji í VMA.
Lesa fréttina Slökkviliðið í VMA
Ásthildur Sturludóttir.

From the Mayor / Wiadomość od burmistrzyni / จากนายกเทศมนตรี / خطاب من عمدة أكوريري

A greeting from the Mayor to the inhabitants of Akureyri. Pozdrowienie od burmistrza dla mieszkańców Akureyri. คำทักทายจากนายกเทศมนตรีถึงชาว Akureyri. تحية من العمدة لسكان أكوريري.
Lesa fréttina From the Mayor / Wiadomość od burmistrzyni / จากนายกเทศมนตรี / خطاب من عمدة أكوريري
Fallegur vetrardagur á Akureyri. Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Veist þú um eldra fólk sem þarf aðstoð?

Starfsfólk Akureyrarbæjar og ríkisins sem á það sameiginlegt að veita öldruðu fólki sem býr heima þjónustu hefur unnið náið saman frá því samkomubannið skall á.
Lesa fréttina Veist þú um eldra fólk sem þarf aðstoð?
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Ríflega 30% aukning á umferð um Drottningarbrautarstíg

Mælingar á umferð gangandi og hjólandi vegfarenda á Drottningarbrautarstígnum við Pollinn sýna 32% aukna umferð um hann í mars 2020 miðað við meðaltal áranna 2016-2019. Því má ljóst vera að Akureyringar hafa tekið áskorun um aukna útivist og holla hreyfingu á tímum samkomubanns fegins hendi.
Lesa fréttina Ríflega 30% aukning á umferð um Drottningarbrautarstíg