Þrjár nýjar sýningar í Listasafninu á Akureyri
Í dag kl. 15 verða opnaðar þrjár sýningar í Listasafninu á Akureyri: Hulda Vilhjálmsdóttir – Huldukona, Kristján Guðmundsson – Átta ætingar og Þórður Hans Baldursson / Þórunn Elísabet Sveinsdóttir – Dömur mínar og herrar. Boðið verður upp á listamannaspjall við Huldu, Þórð og Þórunni kl. 15.45.
25.01.2025 - 14:08
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 15