Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd af vefsíðu stjórnarráðsins

Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð á Akureyri

Þjón­ustumiðstöð fyr­ir þolend­ur of­beld­is verður opnuð á Ak­ur­eyri 1. mars. Ásmund­ur Ein­ar Daðason, fé­lags- og barna­málaráðherra, og Sig­ríður And­er­sen dóms­málaráðherra und­ir­rituðu í dag sam­starfs­yf­ir­lýs­ingu um fjár­mögn­un þjón­ustumiðstöðvar­inn­ar.
Lesa fréttina Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð á Akureyri
Annar Gildagur ársins á morgun

Annar Gildagur ársins á morgun

Á morgun laugardaginn 23. febrúar er Gildagur í Listagilinu og verður það lokað fyrir bílaumferð frá kl. 14-17.
Lesa fréttina Annar Gildagur ársins á morgun
Barnamenningarhátíð í vor

Barnamenningarhátíð í vor

Nú er unnið að undirbúningi Barnamenningarhátíðar sem haldin verður á Akureyri í vor, nánar tiltekið frá 9.-14. apríl.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð í vor
Skipulagslýsing fyrir Krossaneshaga B áfanga Akureyri

Skipulagslýsing fyrir Krossaneshaga B áfanga Akureyri

Unnið er að gerð aðalskipulagsbreytingar fyrir Krossaneshaga, B áfanga.
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir Krossaneshaga B áfanga Akureyri
Það er ýmislegt brallað og margt fallegt búið til í tómstundastarfinu í Punktinum.

Tómstundastarf barna vorið 2019

Könnun sem gerð var vorið 2018 á vegum tómstundastarfs barna á Punktinum í Rósenborg leiddi í ljós að mikil eftirspurn og þörf er á námskeiðum sem efla sjálfstæði og sjálfsöryggi. Einnig var óskað eftir námskeiði sem eflir næringar- og heilsuvitund.
Lesa fréttina Tómstundastarf barna vorið 2019
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri með 5. bekkingum í Lundarskóla fyrr í dag þegar söfnuninni var hl…

Börn hjálpa börnum

Í dag var söfnunin Börn hjálpa börnum á vegum ABC barnahjálpar formlega sett á Akureyri af Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra. Fjórir grunnskólar í bænum taka þátt í verkefninu en það eru Giljaskóli, Lundarskóli, Oddeyrarskóli og Síðuskóli. Þetta er í 22. sinn sem efnt er til söfnunar af þessu tagi.
Lesa fréttina Börn hjálpa börnum
Sigrún María Óskarsdóttir, sálfræðinemi, og Laufey Þórðardóttir undirrita NPA-samninginn.

Fyrsti NPA-samningurinn á Akureyri

Sigrún María Óskarsdóttir var á dögunum fyrst til að skrifa undir samning hjá búsetusviði Akureyrarbæjar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) eftir að hann var lögfestur 1. október 2018 með samþykkt nýrra laga frá Alþingi um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
Lesa fréttina Fyrsti NPA-samningurinn á Akureyri
Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. febrúar 2019

Bæjarstjórn Akureyrar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 19. febrúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. febrúar 2019
Mynd: Hafnarsamlag Norðurlands / port.is

208 komur skemmtiferðaskipa næsta sumar

Fyrstu skemmtiferðaskip sumarsins koma til Akureyrar fimmtudaginn 9. maí. Það eru skipin MSC Fantasia og Marco Polo. Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur síðan til Akureyrar 30. maí en það er Norwegian Getaway, 145.655 brúttólestir, með rétt um 4.000 farþega og 1.646 manna áhöfn.
Lesa fréttina 208 komur skemmtiferðaskipa næsta sumar
Heimsmarkmiðin og sveitarfélögin

Heimsmarkmiðin og sveitarfélögin

Streymt verður beint frá kynningarfundinum um heimsmarkmiðin og sveitarfélögin á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fundurinn fer fram á Grand hóteli í dag, föstudaginn 15. febrúar, kl. 13.00 til 16.30.
Lesa fréttina Heimsmarkmiðin og sveitarfélögin
Skipulagslýsing fyrir Glerárskóla við Höfðahlíð vegna leikskóla, Akureyri

Skipulagslýsing fyrir Glerárskóla við Höfðahlíð vegna leikskóla, Akureyri

Unnið er að gerð aðalskipulagsbreytingar fyrir Glerárskóla við Höfðahlíð, vegna byggingar leikskóla.
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir Glerárskóla við Höfðahlíð vegna leikskóla, Akureyri