Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fólk færir störf – rafrænt málþing

Fólk færir störf – rafrænt málþing

Akureyrarstofa og SSNE, samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, standa fyrir rafrænu málþingi þann 28. janúar næstkomandi.
Lesa fréttina Fólk færir störf – rafrænt málþing
Verkefnið

Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar

Akureyrarstofa auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2021. Hægt er að sækja um í fjórum flokkum eftir því sem við á:
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar
Viktor Samúelsson og Aldís Kara Bergsdóttir voru efst í kjöri íþróttamanns Akureyrar í fyrra. Þau er…

Íþróttamaður Akureyrar 2020 - tilnefningar

Tilkynnt verður á miðvikudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2020.
Lesa fréttina Íþróttamaður Akureyrar 2020 - tilnefningar
Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Enn er opið fyrir umsóknir um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum.
Lesa fréttina Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. janúar

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. janúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 19. janúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. janúar
Merki verkefnisins

Hæfnihringir – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Hæfnihringirnir eru samstarfsverkefni nokkurra landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga.
Lesa fréttina Hæfnihringir – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni
Hermann á heimili sínu fyrr í dag.

Hermann Sigtryggsson 90 ára

Æskulýðs- og íþróttafrömuðurinn Hermann Sigtryggsson fagnar 90 ára afmæli sínu í dag. Hermanni var veitt heiðursviðurkenning Akureyrarbæjar á 150 ára afmæli sveitarfélagsins árið 2012 en honum hefur hlotnast margvíslegur heiður og viðurkenningar á löngum og farsælum starfsferli.
Lesa fréttina Hermann Sigtryggsson 90 ára
Akureyri. Ljósmynd: María Helena Tryggvadóttir.

Hugur í atvinnurekendum á Akureyri

Vel heppnað rafrænt fyrirtækjaþing var haldið í gær á vegum Akureyrarstofu og SSNE, Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra.
Lesa fréttina Hugur í atvinnurekendum á Akureyri
Áslaugu var færð gjöf í þakklætisskyni fyrir vel unnin störf.

„Aðalatriðið er að vera glaður í vinnunni“

Áslaug Kristjánsdóttir lét nýverið af störfum hjá Akureyrarbæ vegna aldurs en hún hefur síðastliðin 40 ár unnið með fötluðu fólki.
Lesa fréttina „Aðalatriðið er að vera glaður í vinnunni“
Friðrik Ómar og Eik í beinu streymi

Friðrik Ómar og Eik í beinu streymi

Í kvöld fara fram þriðju tónleikarnir í tónleikaröðinni Í HOFI & Heim þegar Friðrik Ómar og Eik Haraldsdóttir stíga á svið Hamraborgar í Menningarhúsinu Hofi.
Lesa fréttina Friðrik Ómar og Eik í beinu streymi
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað á föstudag

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað á föstudag

Föstudaginn 15. janúar verður skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað en með ákveðnum takmörkunum vegna Covid-19. Veðurspáin er býsna góð og því stefnir allt í frábæra helgi. Gerð er sú sjálfsagða krafa að allir gestir skíðasvæðisins fari að settum reglum og virði fjöldatakmarkanir og fjarlægðarmörk.
Lesa fréttina Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað á föstudag