Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Oddeyrarskóli - myndin er fengin af vef Oddeyrarskóla

Verðtilboð í ræstingu fyrir Oddeyraskóla

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Oddeyraskóla.
Lesa fréttina Verðtilboð í ræstingu fyrir Oddeyraskóla
Deiliskipulag Hvannavellir

Hvannavellir 10-14 – nýtt deiliskipulag - Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 16.maí 2023 nýtt deiliskipulag fyrir Hvannavelli 10-14 í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Hvannavellir 10-14 – nýtt deiliskipulag - Niðurstaða bæjarstjórnar
Hlíðarskóli

Verðtilboð í ræstingu fyrir Hlíðarskóla

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Hlíðarskóla.
Lesa fréttina Verðtilboð í ræstingu fyrir Hlíðarskóla
Sæfari við höfn í Grímsey í dag. 
Mynd Halla Ingólfsdóttir

Sæfara fagnað

Um hádegið í dag kom ferjan Sæfari til Grímseyjar fullhlaðin varningi og með um 50 farþega. Skipið hefur verið í viðhaldi á Akureyri síðan um miðjan mars og stóð til að það yrði í um 6 til 8 vikur í slipp. Þær áætlanir stóðust ekki og er ferjan nú búin að vera úr áætlun í samtals um 12 vikur.
Lesa fréttina Sæfara fagnað
Rauða punktalínan sýnir þann hluta Hlíðarbrautar sem lokaður verður.

Hlíðarbraut lokuð fimmtudaginn 8. júní

Á morgun, fimmtudaginn 8. júní verður Hlíðarbraut lokuð að hluta vegna fræsingar á malbiki.
Lesa fréttina Hlíðarbraut lokuð fimmtudaginn 8. júní
Skarðshlíð 20 deiliskipulagsbreyting

Skarðshlíð 20 – breyting á deiliskipulagi - Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 2.maí 2023 breytingu á deiliskipulagi fyrir Melgerðisás og Skarðshlíð í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Skarðshlíð 20 – breyting á deiliskipulagi - Niðurstaða bæjarstjórnar
Egill Andrason og Eiki Helgason hefja Listasumar á morgun. Ljósmynd: Almar Alfreðsson, 2023.

Fögnum Listasumri!

Sumarlistamaður Akureyrar, Egill Andrason, hleypir Listasumri af stokkunum á þaki inngangs Listasafnsins á morgun, miðvikudaginn 7. júní kl. 15, með kraftmiklum tónleikum við hæfi.
Lesa fréttina Fögnum Listasumri!
Unnið að uppsetningu hraðahindrana í Listagili.

Áhrif yfirstandandi verkfalls á þjónustu Akureyrarbæjar

Verkfall félagsfólks BSRB hefur umtalsverð áhrif á ýmsa þjónustu á vegum Akureyrarbæjar. Í þeim tilfellum sem verkfallið hefur áhrif skerðist starfsemi verulega eða fellur alfarið niður.
Lesa fréttina Áhrif yfirstandandi verkfalls á þjónustu Akureyrarbæjar
Fundur í bæjarstjórn 6. júní

Fundur í bæjarstjórn 6. júní

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 6. júní næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 6. júní
Framkvæmdir á Kaupvangstorgi. Mynd: Almar Alfreðsson.

Framkvæmdir við Kaupvangstorg

Töluverðar framkvæmdir standa nú yfir á Kaupvangstorgi á gatnamótum Listagils (Kaupvangsstrætis) og Hafnarstrætis. Af þeim sökum má búast við takmörkunum á umferð ökutækja um svæðið næstu vikurnar og verður til að mynda einstefna upp eða niður Gilið eftir því sem verkinu vindur fram. Þessar framkvæmdir eru löngu tímabærar en beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þær kunna að valda.
Lesa fréttina Framkvæmdir við Kaupvangstorg
Upphafi Vinnuskólans frestað um viku

Upphafi Vinnuskólans frestað um viku

Vegna yfirvofandi verkfalls BSRB hefur verið ákveðið að fresta upphafi Vinnuskólans um viku og er fyrsti vinnudagur 14. júní nk.
Lesa fréttina Upphafi Vinnuskólans frestað um viku