Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?

Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefnum í samstarfi við Akureyrarbæ. Vinnuaðstaðan er án endurgjalds og er hugsuð sem styrkur til viðkomandi verkefna.
Lesa fréttina Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?
Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd

Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd

Unnið hefur verið að því í sumar að setja upp minningarsýningu í flugstöðinni í Grímsey um bandaríska fræðimanninn, og velgjörðarmann Grímseyinga, Daniel Williard Fiske.
Lesa fréttina Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd
Engin vinna eftir hádegi, föstudaginn 30. júlí

Engin vinna eftir hádegi, föstudaginn 30. júlí

Engin vinna er hjá Vinnuskólanum eftir hádegi á morgun, föstudaginn 30. júlí. Báðir hóparnir mæta því saman fyrir hádegi frá klukkan 08:00 - 11:30 á sína starfstöð. Til minnis er einnig frídagur á mánudaginn næstkomandi og er því fyrsti dagur í vinnu eftir helgi á þriðjudaginn. Verið er að senda …
Lesa fréttina Engin vinna eftir hádegi, föstudaginn 30. júlí
Umferðartakmarkanir um verslunarmannahelgina

Umferðartakmarkanir um verslunarmannahelgina

Jafnvel þótt hátíðarhöld um verslunarmannahelgina verði með minna móti þá eru nokkrir smærri viðburðir á dagskrá sem tengjast fjölskylduhátíðinni Einni með öllu. Hjólreiðahátíð Greifans stendur einnig sem hæst auk þess sem fjallahlaupið Súlur Vertical verður haldið á laugardag.
Lesa fréttina Umferðartakmarkanir um verslunarmannahelgina
Súlur Vertical með breyttu sniði

Súlur Vertical með breyttu sniði

Fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram á Akureyri næstkomandi laugardag, 31. júlí.
Lesa fréttina Súlur Vertical með breyttu sniði
Innleiðingu á nýju leiðaneti frestað

Innleiðingu á nýju leiðaneti frestað

Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að fresta innleiðingu á nýju leiðaneti Strætisvagna Akureyrar til 1. ágúst 2022.
Lesa fréttina Innleiðingu á nýju leiðaneti frestað
Skemmtilegir minni viðburðir um helgina

Skemmtilegir minni viðburðir um helgina

Þrátt fyrir að fjölskylduhátíðinni Einni með öllu hafi verið aflýst sem slíkri þá verða nokkrir smærri viðburðir á dagskrá með stífum sóttvarnareglum og fjöldatakmörkunum.
Lesa fréttina Skemmtilegir minni viðburðir um helgina
Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs

Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs

Hefur þú kraftinn, hæfnina og þekkinguna til að leiða nýtt svið hjá Akureyrarbæ, þar sem horft er til framtíðar með stafræna innleiðingu og aukna þjónustu í huga?
Lesa fréttina Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs
Frá tjaldsvæðinu á Hömrum.

Hertar sóttvarnaráðstafanir á tjaldsvæðum

Hertar samkomutakmarkanir vegna Covid-19 sem tóku gildi um helgina hafa mikil áhrif á starfsemi tjaldsvæða bæjarins og getu þeirra til að taka á móti gestum.
Lesa fréttina Hertar sóttvarnaráðstafanir á tjaldsvæðum
Höfðahlíð lokuð að hluta vegna framkvæmda

Höfðahlíð lokuð að hluta vegna framkvæmda

Höfðahlíð er að hluta lokuð almennri bílaumferð frá og með deginum í dag, 26. júlí, vegna framkvæmda.
Lesa fréttina Höfðahlíð lokuð að hluta vegna framkvæmda
Frá Sparitónleikunum 2019. Mynd: Hilmar Friðjónsson.

Einni með öllu aflýst

Í ljósi nýjustu frétta af útbreiðslu Covid-19 faraldursins á Íslandi og þeirra ráðstafana sem ríkisstjórnin hyggst grípa til hefur fjölskylduhátíðinni „Einni með öllu" á Akureyri verið aflýst en fáeinir smærri viðburðir verða leyfðir með fjöldatakmörkunum og stífum sóttvarnareglum. Fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram enda brjóti það ekki í bága við þær fjöldatakmarkanir eða nándarreglur sem ríkisstjórnin hefur sett en ýmsir smærri hliðarviðburðir sem voru á dagskrá falla niður.
Lesa fréttina Einni með öllu aflýst