Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Eitt af verkum Huldu Vilhjálmsdóttur.

Þrjár nýjar sýningar í Listasafninu á Akureyri

Í dag kl. 15 verða opnaðar þrjár sýningar í Listasafninu á Akureyri: Hulda Vilhjálmsdóttir – Huldukona, Kristján Guðmundsson – Átta ætingar og Þórður Hans Baldursson / Þórunn Elísabet Sveinsdóttir – Dömur mínar og herrar. Boðið verður upp á listamannaspjall við Huldu, Þórð og Þórunni kl. 15.45.
Lesa fréttina Þrjár nýjar sýningar í Listasafninu á Akureyri
Skelltu þér í bíó!

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri hefst 6. febrúar

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri er haldin í febrúar ár hvert með bíósýningum á nokkrum vel völdum stöðum. 
Lesa fréttina Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri hefst 6. febrúar
Íþróttafólk Akureyrar 2024: Alex Cambray Orrason og Sandra María Jessen.

Alex Cambray og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2024

Lyftingamaðurinn Alex Cambray Orrason hjá KA er íþróttakarl Akureyrar 2024 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyrar 2024. Þess má geta að Sandra María var einnig kjörin Íþróttakona Akureyrar árið 2023. Í öðru sæti voru þau Baldvin Þór Magnússon hlaupari hjá UFA og Hafdís Sigurðardóttir hjólreiðakona hjá HFA. Í þriðja sæti voru þau Þorbergur Ingi Jónsson utanvegahlaupari hjá UFA og Julia Bonet Carreras blakkona hjá KA.
Lesa fréttina Alex Cambray og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2024
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Rúm 90% bæjarbúa ánægð með að búa á Akureyri

Ánægja með þjónustu Akureyrarbæjar eykst á milli ára samkvæmt niðurstöðum nýrrar þjónustukönnunar sem Gallup gerði og kynnt hefur verið fyrir fulltrúum sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Rúm 90% bæjarbúa ánægð með að búa á Akureyri
Íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar eru valin og heiðruð

Íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar eru valin og heiðruð

Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi í dag, fimmtudaginn 23. janúar kl. 17.30, þar sem kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar verður meðal annars lýst.
Lesa fréttina Íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar eru valin og heiðruð
Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir, kennsluráðgjafi ÍSAT hjá fræðslu- og lýðheilsusviði Akureyrarbæjar, …

Verkefnastjórar sinna stuðningi við nemendur af erlendum uppruna

Í öllum grunnskólum á Akureyri starfa verkefnastjórar sem sinna stuðningi við nemendur af erlendum uppruna.
Lesa fréttina Verkefnastjórar sinna stuðningi við nemendur af erlendum uppruna
Meðal annars er óskað eftir tilboðum í þennan veghefil.

Tæki og bifreið til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Nú eru til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar ýmis tæki sem verða til sýnis á Rangárvöllum 2, fyrir framan SVA, fimmtudaginn 23. janúar frá kl. 14-15.
Lesa fréttina Tæki og bifreið til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar
Útboð á akstri fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og á álagstímum

Útboð á akstri fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og á álagstímum

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í akstur fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og álagstímum árin 2025-2027.
Lesa fréttina Útboð á akstri fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og á álagstímum
Verkið Frú Elísabet verður til sýnis í anddyri ráðhúss Akureyrar næstu daga.

Sýning Jonnu í anddyri Ráðhússins

Þessa vikuna stendur yfir sýning listakonunnar Jonnu Sigurðardóttur í anddyri Ráðhússins á Akureyri.
Lesa fréttina Sýning Jonnu í anddyri Ráðhússins
Snjómokstur í fullum gangi

Snjómokstur í fullum gangi

Töluvert hefur snjóað í bænum um helgina og þennan mánudagsmorguninn er víða illfært um íbúðagötur og stíga.
Lesa fréttina Snjómokstur í fullum gangi
Bæjarstjórnarfundur 21. janúar

Bæjarstjórnarfundur 21. janúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 21. janúar næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. janúar