Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Vinna við flugstefnu veldur vonbrigðum

Vinna við flugstefnu veldur vonbrigðum

Bæjarráð gerir alvarlegar athugasemdir við skipan starfshóps
Lesa fréttina Vinna við flugstefnu veldur vonbrigðum
Líf og fjör í skólaleik í Síðuskóla

Skólaleikur í fullum gangi

Á þriðja hundrað börn taka nú þátt í skólaleik.
Lesa fréttina Skólaleikur í fullum gangi
Mynd af heimasíðu Brekkuskóla.

Unnið gegn rakaskemmdum í Brekkuskóla

Úttekt vegna hugsanlegra rakaskemmda í Brekkuskóla, sem gerð var í vor, sýnir skemmdir á afmörkuðum svæðum. Að mati sérfræðinga Mannvits eiga skemmdirnar ekki að hafa áhrif á kennslu eða annað starf innan skólans, enda hafi verið gripið til fullnægjandi ráðstafana. Úrbætur er þegar hafnar, sem og vinna við fyrirbyggjandi aðgerðir.
Lesa fréttina Unnið gegn rakaskemmdum í Brekkuskóla
Sunnutröð verður Búðartröð

Sunnutröð verður Búðartröð

Götuheiti Sunnutraðar á Akureyri verður breytt í Búðartröð.
Lesa fréttina Sunnutröð verður Búðartröð
Lóð við Glerárskóla, skólasvæðið við Höfðahlíð, Hlíðarhverfi og Glerárvirkjun  – breyting á aðalskip…

Lóð við Glerárskóla, skólasvæðið við Höfðahlíð, Hlíðarhverfi og Glerárvirkjun – breyting á aðalskipulagi og tillögur að deiliskipulagi

Eftirtaldar skipulagstillögur eru auglýstar samhliða: Lóð við Glerárskóla - breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 18. júní 2019 samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu…
Lesa fréttina Lóð við Glerárskóla, skólasvæðið við Höfðahlíð, Hlíðarhverfi og Glerárvirkjun – breyting á aðalskipulagi og tillögur að deiliskipulagi
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 Krossaneshagi B-áfangi

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 Krossaneshagi B-áfangi

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin felst í því að hluti núverandi athafnasvæðis, merkt AT5, sem liggur sunnan Óðinsness og vestan Krossanesbrautar breytist í iðnaðarsvæði.…
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 Krossaneshagi B-áfangi
Umferðarljós áfram endurnýjuð

Umferðarljós áfram endurnýjuð

Unnið er að endurbótum við gatnamót Þórunnarstrætis og Hrafnagilsstrætis.
Lesa fréttina Umferðarljós áfram endurnýjuð
Bæjarstjórn Akureyrar, þingmenn kjördæmisins og fulltrúar Markaðsstofu Norðurlands að fundi loknum.

Gagnlegir fundir með ríkisvaldinu

Flugsamgöngur voru í brennidepli á fundum bæjarstjórnar með ráðherrum og þingmönnum.
Lesa fréttina Gagnlegir fundir með ríkisvaldinu
Frá Akureyrarvöku í fyrra. Mynd: Helga Gunnlaugsdóttir.

Umsóknarfrestur að renna út!

Umsóknarfrestur vegna þátttöku í prentuðum bæklingi á Akureyrarvöku rennur út föstudaginn 9. ágúst en hægt er að taka þátt í netútgáfu dagskrárinnar til 29. ágúst.
Lesa fréttina Umsóknarfrestur að renna út!
Kertafleyting við Leirutjörn í kvöld

Kertafleyting við Leirutjörn í kvöld

Árleg kertafleyting verður klukkan 22 í kvöld.
Lesa fréttina Kertafleyting við Leirutjörn í kvöld
Frá undirritun samninganna. Steindór Kr. Ragnarsson framkvæmdastjóri GA, Ásthildur Sturludóttir bæja…

Nýir samningar við Golfklúbb Akureyrar

Skrifað hefur verið undir nýja samninga við Golfklúbb Akureyrar.
Lesa fréttina Nýir samningar við Golfklúbb Akureyrar