Ragnar Kjartansson og 30 ára afmæli Listasafnsins
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í gær var dagskrá ársins 2023, ný árbók og komandi starfsár kynnt. Listasafnið fagnar í ár 30 ára afmæli sínu með alls 23 sýningum. Árbók safnsins er nú öllum aðgengileg og gjaldfrjáls í anddyri safnsins auk valdra staða á Akureyri og víðar. Einnig má nálgast hana rafrænt á heimasíðu Listasafnsins, listak.is.
02.02.2023 - 10:24
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Ragnar Hólm
Lestrar 74