Um hádegið í dag kom ferjan Sæfari til Grímseyjar fullhlaðin varningi og með um 50 farþega. Skipið hefur verið í viðhaldi á Akureyri síðan um miðjan mars og stóð til að það yrði í um 6 til 8 vikur í slipp. Þær áætlanir stóðust ekki og er ferjan nú búin að vera úr áætlun í samtals um 12 vikur.
07.06.2023 - 13:33 AlmenntMaría Helena TryggvadóttirLestrar 51
Skarðshlíð 20 – breyting á deiliskipulagi - Niðurstaða bæjarstjórnar
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 2.maí 2023 breytingu á deiliskipulagi fyrir Melgerðisás og Skarðshlíð í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
07.06.2023 - 08:00 Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuEyrún Halla EyjólfsdóttirLestrar 38
Sumarlistamaður Akureyrar, Egill Andrason, hleypir Listasumri af stokkunum á þaki inngangs Listasafnsins á morgun, miðvikudaginn 7. júní kl. 15, með kraftmiklum tónleikum við hæfi.
06.06.2023 - 10:09 Almennt|Fréttir frá Akureyri|Fréttir á forsíðuAlmar AlfreðssonLestrar 113
Áhrif yfirstandandi verkfalls á þjónustu Akureyrarbæjar
Verkfall félagsfólks BSRB hefur umtalsverð áhrif á ýmsa þjónustu á vegum Akureyrarbæjar. Í þeim tilfellum sem verkfallið hefur áhrif skerðist starfsemi verulega eða fellur alfarið niður.
Töluverðar framkvæmdir standa nú yfir á Kaupvangstorgi á gatnamótum Listagils (Kaupvangsstrætis) og Hafnarstrætis. Af þeim sökum má búast við takmörkunum á umferð ökutækja um svæðið næstu vikurnar og verður til að mynda einstefna upp eða niður Gilið eftir því sem verkinu vindur fram. Þessar framkvæmdir eru löngu tímabærar en beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þær kunna að valda.
02.06.2023 - 13:45 Almennt|Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 106