Fréttir frá Akureyrarbæ

Covid-19: Áhrif á þjónustu og starfsemi Akureyrarbæjar

Covid-19: Áhrif á þjónustu og starfsemi Akureyrarbæjar

Hér eru birtar helstu upplýsingar, og uppfærðar reglulega, um áhrif Covid-19 á starfsemi og þjónustu Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Covid-19: Áhrif á þjónustu og starfsemi Akureyrarbæjar
Mynd af chess.com.

Skólaskák

Nú þegar skóladagur er skertur og skákkennsla í skólum liggur niðri hefur Skáksamband Íslands í samvinnu við grunnskóla á Norðurlandi eystra ákveðið að blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur. Mótin verða alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16.30 og standa í klukkustund.
Lesa fréttina Skólaskák
Farsóttardeild tilbúin í Hlíð

Farsóttardeild tilbúin í Hlíð

Gripið hefur verið til ýmissa aðgerða á Öldrunarheimilum Akureyrar til að vernda íbúa og koma í veg fyrir útbreiðslu Covid-19 þar.
Lesa fréttina Farsóttardeild tilbúin í Hlíð
Allskonar Akureyri - ný mannréttindastefna

Allskonar Akureyri - ný mannréttindastefna

Fjölbreytni, jöfn meðferð og vernd gegn mismunun í víðum skilningi er leiðarstef í nýrri mannréttindastefnu Akureyrarbæjar til árins 2023
Lesa fréttina Allskonar Akureyri - ný mannréttindastefna

Flýtileiðir

 • Umhverfismál

  Umhverfismál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun á heimilissorpi.

  Fræðsluefni um umhverfismál

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Skráning á póstlistann fréttir frá Akureyrarbæ