Fréttir frá Akureyrarbæ

Menningarhúsið Hof
Mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 15. júní

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 15. júní.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 15. júní
Vorsýning Skógarlundar

Vorsýning Skógarlundar

Árleg vorsýning Skógarlundar verður haldin þriðjudaginn 15. júní, frá kl. 10.00-15.30. Opið hús verður í Skógarlundi og til sýnis og sölu verða allir listmunir sem fólkið í Skógarlundi hefur unnið síðastliðið ár og lengur. Meðal muna verða leir-, gler- og trémunir ásamt vegglistaverkum og eldpappakubbum sem unnir eru úr tættum pappír. Í boði verða vöfflur og kaffi gegn vægu gjaldi ásamt tónlist sem verður spiluð kl. 10.45 og 14.30.
Lesa fréttina Vorsýning Skógarlundar
Ísabella Sól Ingvarsdóttir, Telma Ósk Þórhallsdóttir og Hildur Lilja Jónsdóttir sögðu á fundinum frá…

Barnvænt sveitarfélag: Hvað hefur áunnist og hvert stefnum við?

Um þessar mundir er liðið eitt ár frá því að Akureyrarbær fékk viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag, fyrst íslenskra sveitarfélaga.
Lesa fréttina Barnvænt sveitarfélag: Hvað hefur áunnist og hvert stefnum við?
Hugmyndasöfnun vegna Kollugerðishaga er lokið

Hugmyndasöfnun vegna Kollugerðishaga er lokið

Hugmyndasöfnun vegna fyrirhugaðs íbúðasvæðis við Kollugerðishaga lauk í vikunni. 32 hugmyndir bárust í gegnum nýjan rafrænan samráðsvettvang sveitarfélagsins og verða þær hafðar til hliðsjónar við skipulagsgerðina.
Lesa fréttina Hugmyndasöfnun vegna Kollugerðishaga er lokið

Auglýsingar

Sunnuhlíð - Skarðshlíð – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Sunnuhlíð - Skarðshlíð – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.
Lesa fréttina Sunnuhlíð - Skarðshlíð – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Deiliskipulag Miðbæjar, niðurstaða bæjarstjórnar

Deiliskipulag Miðbæjar, niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 18. maí 2021 samþykkt deiliskipulagsbreytingu í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Deiliskipulag Miðbæjar, niðurstaða bæjarstjórnar
Heilsugæslustöðvar – Niðurstaða bæjarstjórnar

Heilsugæslustöðvar – Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 4. maí 2021 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 í samræmi við 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna heilsugæslustöðva við Tjaldsvæðisreit og Skarðshlíð.
Lesa fréttina Heilsugæslustöðvar – Niðurstaða bæjarstjórnar
Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á svæði AT20 í Grímse…

Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á svæði AT20 í Grímsey

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir, í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, skipulagslýsingu vegna breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á svæði AT20 í Grímsey

Flýtileiðir