Fréttir og tilkynningar

Kynningarfundur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Kynningarfundur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2021 verður kynnt á rafrænum íbúafundi þriðjudaginn 8. desember kl. 17.
Lesa fréttina Kynningarfundur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar
Samkeppni um fallegasta jólagluggann

Samkeppni um fallegasta jólagluggann

Akureyrarstofa efnir til samkeppni um fallegasta og best skreytta verslunargluggann um jólin á Akureyri og er heiti verkefnisins Jólagluggi Akureyrar 2020.
Lesa fréttina Samkeppni um fallegasta jólagluggann
Hér má sjá byggingarreitinn norðan við hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð. Mynd: ÖA.

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri hafa undirritað samning um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis við Vestursíðu 9.
Lesa fréttina Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri
Forsíðan á upplýsingaritinu.

Nýtt upplýsingarit um velferðartækni

Velferðarsvið Akureyrarbæjar hefur gefið út bækling með fróðlegum og hagnýtum upplýsingum um um velferðartækni.
Lesa fréttina Nýtt upplýsingarit um velferðartækni
Framkvæmdir við Rangárvelli vegna Hólasandslínu 3

Framkvæmdir við Rangárvelli vegna Hólasandslínu 3

Framkvæmdir Landsnets við jarðstreng Hólasandslínu 3 hefjast við Rangárvelli á næstu dögum.
Lesa fréttina Framkvæmdir við Rangárvelli vegna Hólasandslínu 3
Vetrarfærð og lélegt skyggni - snjómokstur í gangi

Vetrarfærð og lélegt skyggni - snjómokstur í gangi

Mikið hefur snjóað á Akureyri síðasta sólarhringinn samhliða hvössum vindi úr norðri.
Lesa fréttina Vetrarfærð og lélegt skyggni - snjómokstur í gangi
Á fyrstu tónleikunum leiða saman hesta sína Magni Ásgeirsson og Stefán Elí.

Kynslóðunum teflt saman í tónleikaröðinni Í Hofi & Heim

Menningarhúsið Hof býður menningarþyrstum Akureyringum og öðrum íbúum landsins upp á tónleikaröðina Í Hofi & Heim í desember og janúar. Tónleikarnir fara fram á sviði Hamraborgar fyrir framan gesti í sal, fjöldinn takmarkast við gildandi sóttvar...
Lesa fréttina Kynslóðunum teflt saman í tónleikaröðinni Í Hofi & Heim
Akureyri á fallegum degi. Mynd: María Tryggvadóttir.

Nýtt sameinað velferðarsvið

Á bæjarstjórnarfundi í gær var samþykkt tillaga um sameiningu fjölskyldusviðs og búsetusviðs í eitt velferðarsvið og tekur sameiningin gildi 1. janúar 2021.
Lesa fréttina Nýtt sameinað velferðarsvið

Flýtileiðir

Fundargerðir