Fréttir frá Akureyrarbæ

Réttindi barna í stafrænum heimi

Réttindi barna í stafrænum heimi

Um þessar mundir hefur hópur ungmenna á Akureyri unnið að réttindaverkefni með verkefnastjóra barnvæns sveitarfélags í samvinnu við umboðsmann barna. Verkefnið snýr að réttindum barna í stafrænum heimi og er hluti af ENYA (European Network of Young Advisors) sem vinnur með evrópskum samtökum umboðsmanna barna.
Lesa fréttina Réttindi barna í stafrænum heimi
Mynd: Daníel Starrason.

Ársskýrsla Akureyrarbæjar

Ársskýrsla Akureyrarbæjar fyrir árið 2018 er komin út. Lítil spurn hefur verið eftir að fá skýrsluna prentaða á liðnum árum og því verður hún ekki prentuð að þessu sinni frekar en síðustu þrjú árin. Það er hvort tveggja umhverfisvæn aðgerð og felur um leið í sér dálítinn sparnað fyrir sveitarfélagið.
Lesa fréttina Ársskýrsla Akureyrarbæjar
Jónsmessuhátíð á Akureyri

Jónsmessuhátíð á Akureyri

Jónsmessuhátíð á Akureyri hefst á laugardaginn, 22. júní, kl. 12 á hádegi og stendur viðstöðulaust í 24 klukkustundir.
Lesa fréttina Jónsmessuhátíð á Akureyri
Til hamingju með daginn, konur!

Til hamingju með daginn, konur!

Akureyrarbær óskar konum í sveitarfélaginu og um land allt til hamingju með kvennréttindadaginn 19. júní. Í dag eru 104 ár síðan konur, 40 ára og eldri, fengu almennan kosningarétt og kjörgengi á Íslandi.
Lesa fréttina Til hamingju með daginn, konur!

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira