Fréttir frá Akureyrarbæ

Aðgerðir til að bæta loftgæði

Aðgerðir til að bæta loftgæði

Unnið er að því hörðum höndum að draga úr svifryksmengun á Akureyri.
Lesa fréttina Aðgerðir til að bæta loftgæði
Brynjólfur Skúlason, Ari Orrason, Embla K. Blöndal og Ásthildur Sturludóttir.

Tvö þúsund athugasemdir barna til bæjarstjóra

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, fékk í morgun afhentan þykkan bunka af óskum og hugmyndum grunnskólabarna sem var safnað í tilefni af viku barnsins.
Lesa fréttina Tvö þúsund athugasemdir barna til bæjarstjóra
Búnaður rafstöðvarinnar eftir endurnýjun. Mynd RARIK

Ný rafstöð tekin í notkun í Grímsey

Endurbótum á nýrri rafstöð RARIK í Grímsey er lokið og var hún tekin í notkun í lok október. Búnaðurinn var orðinn gamall og farinn að þarfnast endurnýjunar. Nýju vélarnar eru mun lágværari en þær gömlu og hafa íbúar orðið varir við það.
Lesa fréttina Ný rafstöð tekin í notkun í Grímsey
Fundurinn verður haldinn í Brekkuskóla.

Hvert fara peningarnir okkar?

Íbúum er boðið til kynningar og umræðna um starfsemi og stærstu verkefni sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Hvert fara peningarnir okkar?

Flýtileiðir

 • Umhverfismál

  Umhverfismál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun á heimilissorpi.

  Fræðsluefni um umhverfismál

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira