Fréttir frá Akureyrarbæ

Guðmundur Baldvin Guðmundsson og Sóley Björk Stefánsdóttir

Guðmundur og Sóley í viðtalstíma 27. febrúar

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Guðmundur og Sóley í viðtalstíma 27. febrúar
Þrettán verkefni hljóta styrk

Þrettán verkefni hljóta styrk

Barnamenningarhátíð verður haldin þriðja sinni á Akureyri dagana 21.-26. apríl nk. Á fundi stjórnar Akureyrarstofu í síðustu viku voru lagðar fram og samþykktar tillögur fagráðs um styrkveitingar til verkefna á Barnamenningarhátíð 2020.
Lesa fréttina Þrettán verkefni hljóta styrk
Hvað er að frétta af Héraðsskjalasafninu?

Hvað er að frétta af Héraðsskjalasafninu?

Í fyrra bættust við 56 hillumetrar af skjölum í 85 afhendingum til Héraðsskjalasafnsins á Akureyri. Ríflega 600 manns heimsóttu safnið og voru útlán hátt í 5.000 talsins.
Lesa fréttina Hvað er að frétta af Héraðsskjalasafninu?
HM kvenna í íshokkí að hefjast

HM kvenna í íshokkí að hefjast

Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí 2020 hefst sunnudaginn 23. febrúar í Skautahöllinni á Akureyri.
Lesa fréttina HM kvenna í íshokkí að hefjast

Flýtileiðir

 • Umhverfismál

  Umhverfismál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun á heimilissorpi.

  Fræðsluefni um umhverfismál

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Skráning á póstlistann fréttir frá Akureyrarbæ