Fréttir frá Akureyrarbæ

Fundur í bæjarstjórn 4. október

Fundur í bæjarstjórn 4. október

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 4. október nk. kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 4. október
Gunnar og Kamilla leiðbeina Ungskáldum 2022

Gunnar og Kamilla leiðbeina Ungskáldum 2022

Rithöfundarnir Gunnar Helgason og Kamilla Einarsdóttir eru leiðbeinendur í ritlistasmiðju Ungskálda 2022 sem haldin verður í Verkmenntaskólanum á Akureyri laugardaginn 15. október. Hér er komið tilvalið tækifæri fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára með áhuga á ritlist til að eflast og fræðast.
Lesa fréttina Gunnar og Kamilla leiðbeina Ungskáldum 2022
Nýr sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs

Nýr sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs

Kristín Jóhannesdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Nýr sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs
Mynd: Kristófer Knutsen.

Uppáhaldssundlaug landsmanna

Sundlaug Akureyrar er ekki bara uppáhaldssundlaug Akureyringa, heldur Íslendinga allra. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Maskínu.
Lesa fréttina Uppáhaldssundlaug landsmanna

Auglýsingar

Dalvíkurlína 2 - Tillaga á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Dalvíkurlína 2 - Tillaga á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 - Tillaga á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna

Námskeið í boði 12., 19. og 25. október n.k.
Lesa fréttina Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna
Útboð á ræstingu fyrir Listasafnið á Akureyri

Útboð á ræstingu fyrir Listasafnið á Akureyri

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Listasafnið á Akureyri. Áætlaður samningstími er 4 ár.
Lesa fréttina Útboð á ræstingu fyrir Listasafnið á Akureyri
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsir til sölu húsnæði til flutnings.

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsir til sölu húsnæði til flutnings.

Um er að ræða salernis- og sturtuaðstöðu sem notuð hefur verið fyrir tjaldsvæðið í Þórunnarstræti, byggt árið 1995.
Lesa fréttina Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsir til sölu húsnæði til flutnings.

Flýtileiðir