Fréttir frá Akureyrarbæ

Matjurtagarðar verða til leigu sumarið 2024

Matjurtagarðar verða til leigu sumarið 2024

Akureyrarbær á og rekur matjurtagarða sem íbúar bæjarins geta leigt á sumrin til að rækta eigið grænmeti. Garðarnir eru við Ræktunarstöð Akureyrarbæjar við Krókeyri.
Lesa fréttina Matjurtagarðar verða til leigu sumarið 2024
Gunnar Kr. Jónasson: Jarðkrumla.

Tvær sýningar opnaðar á laugardag í Listasafninu

Laugardaginn 24. febrúar kl. 15 verða samsýningarnar Sköpun bernskunnar 2024 og Samspil opnaðar í Listasafninu á Akureyri.
Lesa fréttina Tvær sýningar opnaðar á laugardag í Listasafninu
Mynd af heimasíðu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.

Aðgerðaáætlun í umhverfis- og loftslagsmálum samþykkt í bæjarstjórn

Á fundi bæjarstjórnar í gær var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum ný aðgerðaráætlun Akureyrarbæjar í umhverfis- og loftslagsmálum til ársins 2026.
Lesa fréttina Aðgerðaáætlun í umhverfis- og loftslagsmálum samþykkt í bæjarstjórn
Myndin var tekin við undirritun kröflulýsinganna í gær. Í aftari röð frá vinstri eru forstöðumenn í …

Undirritun kröfulýsinga í þjónustu við fatlað fólk

Í gær voru undirritaðar á velferðarsviði Akureyrarbæjar kröfulýsingar í þjónustu við fatlað fólk. Sveitarfélagið veitir fötluðu fólki umfangsmikla þjónustu því að kostnaðarlausu og hefur einnig samninga um ráðgjafarþjónustu við sveitarfélögin í kring.
Lesa fréttina Undirritun kröfulýsinga í þjónustu við fatlað fólk

Auglýsingar

Akureyrarbær óskar eftir 4-5 herbergja húsi til leigu til 2ja ára

Akureyrarbær óskar eftir 4-5 herbergja húsi til leigu til 2ja ára

Umhverfis -og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir 4-5 herbergja húsi til leigu til 2ja ára. Til stendur að opna nýtt barnaverndarúrræði sem er greiningar- og þjálfunarheimili. Þarf að vera til afhendingar sem fyrst. Kostur ef það er aukaíbúð í húsinu.
Lesa fréttina Akureyrarbær óskar eftir 4-5 herbergja húsi til leigu til 2ja ára
Útboð á framkvæmdum við byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA á Akureyri

Útboð á framkvæmdum við byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA. Verktíminn er í það heila allt að fjögur ár.
Lesa fréttina Útboð á framkvæmdum við byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA á Akureyri
Matjurtagarðar til leigu í sumar

Matjurtagarðar til leigu í sumar

Opið fyrir umsóknir um leigu matjurtagarða af sveitarfélaginu í sumar.
Lesa fréttina Matjurtagarðar til leigu í sumar
Umhverfi Glerár í sumarskrúða. Mynd: Oksana Chychkanova.

Færsla á göngubrú yfir Glerá

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Glerá.
Lesa fréttina Færsla á göngubrú yfir Glerá

Flýtileiðir