Fréttir frá Akureyrarbæ

Frá sjálboðavinnu íbúa. Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Vinna við nýja kirkju í Grímsey heldur áfram

Tvö ár eru liðin frá því að kirkjan í Grímsey brann, eyjarfólk lét ekki deigan síga og hóf strax til við að safna styrkjum, láta hanna nýja kirkju og hófst bygging hennar vorið 2022.
Lesa fréttina Vinna við nýja kirkju í Grímsey heldur áfram
Hvernig er samgönguveðrið á Akureyri?

Hvernig er samgönguveðrið á Akureyri?

Evrópska samgönguvikan stendur nú yfir en í fyrra hóf starfsfólk Vistorku að meta daglega veðrið á leið sinni til vinnu, kalla það samgönguveður og birti um það upplýsingar á heimasíðunni vistorka.is.
Lesa fréttina Hvernig er samgönguveðrið á Akureyri?
Þjónustugáttin lokuð tímabundið

Þjónustugáttin lokuð tímabundið

Vegna uppfærslu verður þjónustugátt bæjarins lokuð frá kl. 16 í dag, 21. september og þar til í fyrramálið kl. 8
Lesa fréttina Þjónustugáttin lokuð tímabundið
Frá fundi bæjarstjórnar í gær. Í pontu er Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar, sem kynnt…

Leggjast gegn sameiningu framhaldsskólanna á forsendum sparnaðar

Rætt var um fyrirhugaða sameiningu framhaldsskólanna á Akureyri á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær. Þar var samþykkt eftirfarandi bókun:
Lesa fréttina Leggjast gegn sameiningu framhaldsskólanna á forsendum sparnaðar

Auglýsingar

Deiliskipulag suðurhluta Oddeyrar - tillögur að breytingum

Deiliskipulag suðurhluta Oddeyrar - tillögur að breytingum

Gránufélagsgata 22-24, tillaga í auglýsingu, og Norðurgata 3-7, vinnslutillaga í kynningu.
Lesa fréttina Deiliskipulag suðurhluta Oddeyrar - tillögur að breytingum
Mynd eftir Rod Long á Unsplash

Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna

Námskeið fyrir foreldra þar sem ítarlega er fjallað um áhrif skilnaðar á fjölskyldu.
Lesa fréttina Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna
Snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri 2023 - 2026

Snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri 2023 - 2026

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, óskar eftir tilboðum í tímavinnu við snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri árin 2023 – 2026 með möguleika á framlengingju um eitt ár. Verkefnið felst í hreinsun á snjó og krapa af götum, gangstígum, reiðstígum og bifreiðastæðum ásamt snjómokstri og akstri auk hálkuvarna á götur, gangstíga og bifreiðastæði.
Lesa fréttina Snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri 2023 - 2026
Útboð á kaupum á flokkunarílátum fyrir Akureyrarbæ

Útboð á kaupum á flokkunarílátum fyrir Akureyrarbæ

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í kaup á flokkunarílátum fyrir Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Útboð á kaupum á flokkunarílátum fyrir Akureyrarbæ

Flýtileiðir