Fréttir frá Akureyrarbæ

Staðsetning kjördeilda í VMA

Alþingiskosningar 25. september

Alþingiskosningar verða laugardaginn 25. september 2021.
Lesa fréttina Alþingiskosningar 25. september
Vinnusvæði og götulokun á Drottningarbrautarreit

Vinnusvæði og götulokun á Drottningarbrautarreit

Framkvæmdir eru að hefjast syðst á Drottningarbrautarreit og því þarf að takmarka umferð um svæðið.
Lesa fréttina Vinnusvæði og götulokun á Drottningarbrautarreit
Nýr vefur á ensku / A new subdomain in English

Nýr vefur á ensku / A new subdomain in English

Tekinn hefur verið í notkun nýr enskur undirvefur heimasíðunnar Akureyri.is. English below.
Lesa fréttina Nýr vefur á ensku / A new subdomain in English
Miðgarðakirkja í Grímsey. Mynd: Friðþjófur Helgason.

Miðgarðakirkja brann til grunna

Tilkynnt var um eld í Miðgarðakirkju í Grímsey seint í gærkvöldi. Hún varð fljótt alelda og varð ekki við neitt ráðið. Kirkjan brann því til grunna á stuttum tíma í stífri norðanátt og er að svo stöddu ekki vitað um upptök eldsins.
Lesa fréttina Miðgarðakirkja brann til grunna

Auglýsingar

Alltaf gaman að leika sér úti

Langar þig að gerast dagforeldri?

Akureyrarbær auglýsir eftir áhugasömum og traustum aðilum til að gerast dagforeldrar á Akureyri frá næstkomandi áramótum eða fyrr.
Lesa fréttina Langar þig að gerast dagforeldri?
Alþingiskosningar 2021 - kjörskrá

Alþingiskosningar 2021 - kjörskrá

Kosið verður til Alþingis 25. september 2021. Kjörskrá Akureyrarbæjar liggur frammi til sýnis í Þjónustuveri Akureyrarbæjar að Geislagötu 9, í Hríseyjarbúðinni í Hrísey og í búðinni í Grímsey frá 15. september til og með 24. september á venjulegum afgreiðslutíma.
Lesa fréttina Alþingiskosningar 2021 - kjörskrá
Gæðastundir í góðum félagsskap

Gæðastundir í góðum félagsskap

Kynningar á starfsemi félagsmiðstöðvanna Sölku og Birtu verða 15. og 16. september.
Lesa fréttina Gæðastundir í góðum félagsskap
Stýring bílastæða á Akureyri - útboð

Stýring bílastæða á Akureyri - útboð

Umhverfis- og mannvirkjasvið, fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirlitslausn bílastæða á Akureyri fyrir árin 2021-2026 Um tvö útboð er að ræða, annars vegar eftirlitslausn og hins vegar kaup á stöðumælum.
Lesa fréttina Stýring bílastæða á Akureyri - útboð

Flýtileiðir