Fréttir frá Akureyrarbæ

Gullvetur að baki í íþróttalífinu á Akureyri

Gullvetur að baki í íþróttalífinu á Akureyri

Í gær lauk blaktímabilinu og um leið náði KA sögulegu afreki með því að verða fyrsta félagið til að verða handhafi Íslands-, deildar- og bikarmeistaratitlanna karla og kvenna á sama tímabili. Árangurinn var ekki síðri hjá Skautafélagi Akureyrar í vetur þar sem karla- og kvennalið félagsins sigruðu öll mót ársins í íshokkí, þ.e. bæði Íslands- og deildarmeistarar og karlaliðið vann einnig bikarmeistaratitilinn.
Lesa fréttina Gullvetur að baki í íþróttalífinu á Akureyri
Eyfirski safnadagurinn

Eyfirski safnadagurinn

Eyfirski safnadagurinn fer fram á morgun, sumardaginn fyrsta. Viðburðurinn hóf göngu sína árið 2007 og hefur verið haldinn árlega síðan. Markmiðið er að vekja athygli á fjölda fróðlegra og forvitnilegra safna sem eru við Eyjafjörð. Enginn aðgangseyrir er að söfnunum á Eyfirska safnadeginum. Í tilefni komu sumarsins munu 16 söfn og sýningar opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi kl. 13-17. Þema dagsins í ár er: ferðalög.
Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn
Andrésar andar leikarnir 2019

Andrésar andar leikarnir 2019

Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum verða haldnir af Skíðafélagi Akureyrar í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 24.-27. apríl 2019. Andrésarleikarnir eru eitt stærsta skíðamót landsins með um 1000 keppendur á aldrinum 4-15 ára ár hvert. Þeim fylgja þjálfara, fararstjórar, foreldrar og fjölskyldur og má því gera ráð fyrir að um 2500-3000 manns sæki leikana.
Lesa fréttina Andrésar andar leikarnir 2019
Dagur umhverfisins 25. apríl

Dagur umhverfisins 25. apríl

Haldið verður upp á Dag umhverfisins á Akureyri fimmtudaginn 25. apríl.
Lesa fréttina Dagur umhverfisins 25. apríl

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira