Fréttir frá Akureyrarbæ

Endurnýjun gangstétta og torgs í Listagilinu

Endurnýjun gangstétta og torgs í Listagilinu

Framkvæmdir eru hafnar við endurbætur á gönguleiðum í Listagilinu. Endurgera á alla gangstéttina sunnan megin, frá gatnamótum Eyrarlandsvegar og niður að torginu fyrir framan hótel KEA.
Lesa fréttina Endurnýjun gangstétta og torgs í Listagilinu
Ráðhúsið á Akureyri

Viðtalstími bæjarfulltrúa fellur niður

Vegna samkomutakmarkana verður ekki hægt að halda viðtalstíma á fimmtudaginn.
Lesa fréttina Viðtalstími bæjarfulltrúa fellur niður
Mynd: Auðun Níelsson

Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í utanhússmálun, múrviðgerðir og sílanburð.
Lesa fréttina Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði
Mynd: Auðunn Níelsson.

Yfirborðsmerkingar - útboð

Umhverfis og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í yfirborðsmerkingar gatna á Akureyri fyrir árið 2021.
Lesa fréttina Yfirborðsmerkingar - útboð

Auglýsingar

Afgreiðslutími gámasvæðis um páskana

Afgreiðslutími gámasvæðis um páskana

Gámasvæðið Réttarhvammi verður opið á skírdag, laugardaginn 3. apríl og annan í páskum.
Lesa fréttina Afgreiðslutími gámasvæðis um páskana
Norðurland og norðurslóðir - FUNDI FRESTAÐ

Norðurland og norðurslóðir - FUNDI FRESTAÐ

Af óviðráðanlegum orsökum er fyrirhuguðum fundi um Norðurslóðamál með utanríkisráðherra frestað.
Lesa fréttina Norðurland og norðurslóðir - FUNDI FRESTAÐ
Austursíða 2 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Austursíða 2 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.
Lesa fréttina Austursíða 2 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Miðbær – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Miðbær – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir miðbæ Akureyrar.
Lesa fréttina Miðbær – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Flýtileiðir