Fréttir frá Akureyrarbæ

Matjurtagarðar til leigu í sumar

Matjurtagarðar til leigu í sumar

Líkt og undanfarin ár gefst Akureyringum kostur á að leigja matjurtagarða af sveitarfélaginu í sumar og rækta eigið grænmeti.
Lesa fréttina Matjurtagarðar til leigu í sumar
Grand Marin/Sjókonan er opnunarmynd hátíðarinnar í ár.

Upplifðu franska menningu á Akureyri

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri hefst á morgun og verða fjórar bíómyndir sýndar á nokkrum vel völdum stöðum frá 8.-19. febrúar.
Lesa fréttina Upplifðu franska menningu á Akureyri
Fundur í bæjarstjórn 7. febrúar

Fundur í bæjarstjórn 7. febrúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 7. febrúar næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 7. febrúar
Hlynur Hallsson, safnstjóri, í Listasafninu á Akureyri þar sem verið er að setja upp sýninguna The V…

Ragnar Kjartansson og 30 ára afmæli Listasafnsins

Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í gær var dagskrá ársins 2023, ný árbók og komandi starfsár kynnt. Listasafnið fagnar í ár 30 ára afmæli sínu með alls 23 sýningum. Árbók safnsins er nú öllum aðgengileg og gjaldfrjáls í anddyri safnsins auk valdra staða á Akureyri og víðar. Einnig má nálgast hana rafrænt á heimasíðu Listasafnsins, listak.is.
Lesa fréttina Ragnar Kjartansson og 30 ára afmæli Listasafnsins

Auglýsingar

Útboð á reglubundnu eftirliti með brunaviðvörunarkerfum

Útboð á reglubundnu eftirliti með brunaviðvörunarkerfum

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í reglubundið eftirlit á brunaviðvörunarkerfum, neyðar- og flóttaleiðalýsinga í stofnunum Akureyrarbæjar fyrir árin 2023 - 2024.
Lesa fréttina Útboð á reglubundnu eftirliti með brunaviðvörunarkerfum
Skarðshlíð 20 - Breyting á deiliskipulagi

Skarðshlíð 20 - Breyting á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Melgerðisás og Skarðshlíð.
Lesa fréttina Skarðshlíð 20 - Breyting á deiliskipulagi
Útboð á framkvæmdum við lagnir og yfirborðsfrágang  á nýjum keppnisvelli á íþróttasvæði KA á Akureyr…

Útboð á framkvæmdum við lagnir og yfirborðsfrágang á nýjum keppnisvelli á íþróttasvæði KA á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í lagnir og yfirborðsfrágang á nýjum keppnisvelli á íþróttasvæði KA.
Lesa fréttina Útboð á framkvæmdum við lagnir og yfirborðsfrágang á nýjum keppnisvelli á íþróttasvæði KA á Akureyri
Leikskólinn Klappir

Innritun í leikskóla haustið 2023

Mikilvægt er að öllum umsóknum um leikskóla og umsóknum um flutning milli leikskóla verði skilað inn fyrir 1. febrúar n.k.
Lesa fréttina Innritun í leikskóla haustið 2023

Flýtileiðir