Fréttir frá Akureyrarbæ

Ungmennin og starfsfólk í Útey.

Samstarfsdagar ungmenna í Noregi

Tveir fulltrúar úr ungmennaráði Akureyrarbæjar, Elva Sól Káradóttir og Freyja Dögg Ágústudóttir, fóru til Úteyjar í Noregi 30. maí sl. á svokallaða samstarfsdaga (Partnership Building Activity) sem haldnir voru á vegum landsskrifstofu Erasums+ í Noregi.
Lesa fréttina Samstarfsdagar ungmenna í Noregi
Bílastæði og takmarkanir á umferð í tengslum við N1-mótið.

N1-mótið: Bílastæði, lokanir og takmarkanir á umferð

N1-mótið verður haldið á Akureyri dagana 29. júní – 2. júlí og von er á um 2.000 þátttakendum frá 41 félagi víðsvegar um landið sem mynda alls 200 lið. Það verður því líf og fjör í bænum. Til að fjölga bílastæðum og til að tryggja um leið öryggi gesta verða settar á takmarkanir á umferð í kringum íþróttasvæði KA.
Lesa fréttina N1-mótið: Bílastæði, lokanir og takmarkanir á umferð
Mynd: Bjarki Freyr Ingólfsson

Samþykkt Akureyrarbæjar fyrir tímabundnar lokanir gatna.

Nú liggur fyrir ný samþykkt Akureyrarbæjar um verklagsreglur fyrir tímabundnar lokanir gatna fyrir umferð vélknúinna ökutækja. Megintilgangur þess að takmarka umferð slíkra ökutækja er að auka öryggi gangandi vegfarenda ásamt því að efla bæjarbrag og...
Lesa fréttina Samþykkt Akureyrarbæjar fyrir tímabundnar lokanir gatna.
Græna karfan og brúna tunnan fyrir lífrænan úrgang

Græna karfan og brúna tunnan - nýjar leiðbeiningar

Á heimasíðu Akureyrarbæjar er nú hægt að finna leiðbeiningar frá Moltu á íslensku, ensku og pólsku, um hvað má fara í grænu körfuna og brúnu tunnuna.
Lesa fréttina Græna karfan og brúna tunnan - nýjar leiðbeiningar

Auglýsingar

Mynd: Bjarki Freyr Ingólfsson

Samþykkt Akureyrarbæjar fyrir tímabundnar lokanir gatna.

Nú liggur fyrir ný samþykkt Akureyrarbæjar um verklagsreglur fyrir tímabundnar lokanir gatna fyrir umferð vélknúinna ökutækja. Megintilgangur þess að takmarka umferð slíkra ökutækja er að auka öryggi gangandi vegfarenda ásamt því að efla bæjarbrag og...
Lesa fréttina Samþykkt Akureyrarbæjar fyrir tímabundnar lokanir gatna.
Móahverfi

Deiliskipulag Móahverfis - auglýsing birt í B-deild

Deiliskipulag Móahverfis - birting í B-deild stjórnartíðinda
Lesa fréttina Deiliskipulag Móahverfis - auglýsing birt í B-deild
Útboð á endurbótum á A álmu og viðbyggingu í Glerárskóla á Akureyri

Útboð á endurbótum á A álmu og viðbyggingu í Glerárskóla á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurbætur á A-álmu og viðbyggingu við tengigang í Glerárskóla á Akureyri: um er að ræða heildarendurbætur á um 1.450 fermetrum og viðbygging við tengigang um 160 fermetrar ásamt þaki og þakrými, verkið nær einnig til inngarða beggja megin við álmuna sem er um 600 fermetrar.
Lesa fréttina Útboð á endurbótum á A álmu og viðbyggingu í Glerárskóla á Akureyri
Nýtt deiliskipulag Tryggvabrautar og atvinnusvæðis norðan hennar

Nýtt deiliskipulag Tryggvabrautar og atvinnusvæðis norðan hennar

Tillaga á vinnslustigi kynnt á opnu húsi þriðjudaginn 14. júní.
Lesa fréttina Nýtt deiliskipulag Tryggvabrautar og atvinnusvæðis norðan hennar

Flýtileiðir