Fréttir frá Akureyrarbæ

Nýja táknið fyrir heimsskautsbauginn í Grímsey, Orbis et Globus.

Staðsetning Grímseyjar og fuglalíf heilla

Árið 2018 hefur Akureyrarstofa, með stuðningi frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra, leitt vinnu við undirbúning markaðssetningar Grímseyjar með áherslu á erlenda ferðamenn. Kynningarefnis hefur verið aflað, bæði myndbanda og ljósmynda, um leið og farið var í greiningu á verðmætasta markhópnum fyrir eyjuna. Það var meðal annars gert með viðtölum við fólk sem starfar við ferðaþjónustu í Grímsey og með því að leggja viðhorfskönnun fyrir ferðafólk á leið úr eyjunni.
Lesa fréttina Staðsetning Grímseyjar og fuglalíf heilla
Haust á Akureyri. Mynd: Skapti Hallgrímsson.

Brýnt að auka og bæta samveru

Á fundi frístundaráði Akureyrarbæjar 7. desember sl. voru kynntar niðurstöður úr rannsókn Rannsóknar og greiningar vorið 2018 um lýðheilsu ungs fólks á Akureyri.
Lesa fréttina Brýnt að auka og bæta samveru
Myndir: Halla Ingólfsdóttir

Aðventan í Grímsey

Veður er búið að vera gott í Grímsey á aðventunni og mikið um að vera. Búið er að skreyta víða og að venju brosir gamli jólasveinninn nú sínu breiðasta kominn í glugga Grímseyjarbúðarinnar á ný. Löng hefð er fyrir því að halda Lúsíuhátíð í Grímsey og var engin undantekning á því þetta árið þrátt fyrir að börnum hafi fækkað talsvert í eyjunni.
Lesa fréttina Aðventan í Grímsey
Aðgerðaáætlun gegn kynbundu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum

Aðgerðaáætlun gegn kynbundu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum

Aðgerðaráætlun Akureyrarbæjar gegn kynbundnu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum í bæjarstjórn þriðjudaginn 11. desember.
Lesa fréttina Aðgerðaáætlun gegn kynbundu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið 2.00 µg/m3

Í gær: Lítið 6.88 µg/m3

Lesa meira