Fréttir frá Akureyrarbæ

Þrír af upphafsmönnum Andrésar andar leikanna með bæjarstjóranum á Akureyri síðasta vetrardag. Frá v…

Andrés önd og nýja stólalyftan

Síðasta vetrardag, við upphaf Andrésar andar leikanna, var undirritaður styrktarsamningur Akureyrarbæjar við skíðahátíðina og daginn eftir, sumardaginn fyrsta, var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri stólalyftu í Hlíðarfjalli sem verður opnuð í desember.
Lesa fréttina Andrés önd og nýja stólalyftan
Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Björg Eiríksdóttir er bæjarlistamaður Akureyrar

Í dag var tilkynnt á Vorkomu Akureyrarstofu um val á bæjarlistamanni Akureyrar 2018-2019 og varð myndlistakonan Björg Eiríksdóttir þess heiðurs aðnjótandi. Hún á að baki breiða menntun á sviði fagurlista, hugvísinda og menntavísinda frá Myndlistaskólanum á Akureyri, Kennaraháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri.
Lesa fréttina Björg Eiríksdóttir er bæjarlistamaður Akureyrar
mynd: Elva Björk Einarsdóttir

Auglýsing um styrki frá velferðarráði

Velferðarráð úthlutar styrkjum til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverkum þess, einu sinni á ári. Velferðarráð stýrir fjölbreyttri velferðarþjónustu á vegum Akureyrarbæjar. Styrkir eru m.a. veittir til félagasamtaka og einstaklinga sem starfa á sviði félagsþjónustu.
Lesa fréttina Auglýsing um styrki frá velferðarráði

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Lítið -2.00 µg/m3

Í gær: Lítið 2.42 µg/m3

Lesa meira