Fréttir frá Akureyrarbæ

Sæfari við höfn í Grímsey í dag. 
Mynd Halla Ingólfsdóttir

Sæfara fagnað

Um hádegið í dag kom ferjan Sæfari til Grímseyjar fullhlaðin varningi og með um 50 farþega. Skipið hefur verið í viðhaldi á Akureyri síðan um miðjan mars og stóð til að það yrði í um 6 til 8 vikur í slipp. Þær áætlanir stóðust ekki og er ferjan nú búin að vera úr áætlun í samtals um 12 vikur.
Lesa fréttina Sæfara fagnað
Rauða punktalínan sýnir þann hluta Hlíðarbrautar sem lokaður verður.

Hlíðarbraut lokuð fimmtudaginn 8. júní

Á morgun, fimmtudaginn 8. júní verður Hlíðarbraut lokuð að hluta vegna fræsingar á malbiki.
Lesa fréttina Hlíðarbraut lokuð fimmtudaginn 8. júní
Egill Andrason og Eiki Helgason hefja Listasumar á morgun. Ljósmynd: Almar Alfreðsson, 2023.

Fögnum Listasumri!

Sumarlistamaður Akureyrar, Egill Andrason, hleypir Listasumri af stokkunum á þaki inngangs Listasafnsins á morgun, miðvikudaginn 7. júní kl. 15, með kraftmiklum tónleikum við hæfi.
Lesa fréttina Fögnum Listasumri!
Unnið að uppsetningu hraðahindrana í Listagili.

Áhrif yfirstandandi verkfalls á þjónustu Akureyrarbæjar

Verkfall félagsfólks BSRB hefur umtalsverð áhrif á ýmsa þjónustu á vegum Akureyrarbæjar. Í þeim tilfellum sem verkfallið hefur áhrif skerðist starfsemi verulega eða fellur alfarið niður.
Lesa fréttina Áhrif yfirstandandi verkfalls á þjónustu Akureyrarbæjar

Auglýsingar

Oddeyrarskóli - myndin er fengin af vef Oddeyrarskóla

Verðtilboð í ræstingu fyrir Oddeyraskóla

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Oddeyraskóla.
Lesa fréttina Verðtilboð í ræstingu fyrir Oddeyraskóla
Deiliskipulag Hvannavellir

Hvannavellir 10-14 – nýtt deiliskipulag - Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 16.maí 2023 nýtt deiliskipulag fyrir Hvannavelli 10-14 í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Hvannavellir 10-14 – nýtt deiliskipulag - Niðurstaða bæjarstjórnar
Hlíðarskóli

Verðtilboð í ræstingu fyrir Hlíðarskóla

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Hlíðarskóla.
Lesa fréttina Verðtilboð í ræstingu fyrir Hlíðarskóla
Skarðshlíð 20 deiliskipulagsbreyting

Skarðshlíð 20 – breyting á deiliskipulagi - Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 2.maí 2023 breytingu á deiliskipulagi fyrir Melgerðisás og Skarðshlíð í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Skarðshlíð 20 – breyting á deiliskipulagi - Niðurstaða bæjarstjórnar

Flýtileiðir