Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í gær var dagskrá ársins 2023, ný árbók og komandi starfsár kynnt. Listasafnið fagnar í ár 30 ára afmæli sínu með alls 23 sýningum. Árbók safnsins er nú öllum aðgengileg og gjaldfrjáls í anddyri safnsins auk valdra staða á Akureyri og víðar. Einnig má nálgast hana rafrænt á heimasíðu Listasafnsins, listak.is.
02.02.2023Almennt, Fréttir frá Akureyri, App tilkynningar
Útboð á reglubundnu eftirliti með brunaviðvörunarkerfum
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í reglubundið eftirlit á brunaviðvörunarkerfum, neyðar- og flóttaleiðalýsinga í stofnunum Akureyrarbæjar fyrir árin 2023 - 2024.
31.01.2023UMSA - Auglýsingar, UMSA - Næstu útboð, UMSA - Útboðsgögn, Útboð, Auglýsingar á forsíðu
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Melgerðisás og Skarðshlíð.
25.01.2023Auglýstar tillögur, Skipulagssvið, Auglýsingar á forsíðu