Fréttir og tilkynningar

Það er ekki heimilt að leggja bílum á snúningssvæði botnlangagötu.

Gjöld vegna stöðubrota hækka

Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt breytingu á gjaldskrá bifreiðastæðasjóðs sem tekur gildi frá 1. júlí næstkomandi.
Lesa fréttina Gjöld vegna stöðubrota hækka
Mynd: Vikubladid.is.

Bæjarstjórn mótmælir harðlega lokun fangelsisins á Akureyri

Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Fangelsismálastofnunar að loka fangelsinu á Akureyri án nokkurs samráðs við bæjaryfirvöld eða aðrar sveitarstjórnir á svæðinu.
Lesa fréttina Bæjarstjórn mótmælir harðlega lokun fangelsisins á Akureyri
Hálönd – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Hálönd – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.Í breytingunni felst að afmörkun skipulagssvæðis stækkar til vesturs að skipulagsmörkum 2. áfanga og þar gert ráð fyrir 11...
Lesa fréttina Hálönd – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Mynd: Anders Peter.

Hugað að líðan eldra fólks eftir Covid-19

Búsetusvið hefur fengið styrk frá félagsmálaráðuneytinu til að ráða þrjá starfsmenn sem sinna símhringingum til eldra fólks næstu fimm vikurnar.
Lesa fréttina Hugað að líðan eldra fólks eftir Covid-19

Flýtileiðir

 • Umhverfismál

  Umhverfismál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun á heimilissorpi.

  Fræðsluefni um umhverfismál

  Spurt og svarað

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira