Gögn fyrir ráð og nefndir

Á þessari síðu er hægt að nálgast gögn fyrir ráð og nefndir bæjarins. Þetta auðveldar nefndarmönnum og varamönnum nefnda að hafa yfirsýn yfir t.d. þau lög og reglur sem gilda um þeirra málaflokk. 

Flokkarnir eru eftirfarandi: 

Öll ráð og nefndir
Bæjarstjórn
Bæjarráð
Fræðslu- og lýðheilsuráð
Kjörstjórn
Skipulagsráð
Umhverfis- og mannvirkjaráð
Velferðarráð
Kjör nefndarmanna

Síðast uppfært 23. ágúst 2023