Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyrarbæjar ber að auglýsa öll laus störf hjá Akureyrarbæ nema um sé að ræða tímabundin afleysingarstörf til skemmri tíma en 6 mánaða.

Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum.

Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi tilkynningu á skjáinn ásamt tölvupósti um að umsókn hafi borist. Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Einnig er hægt að leggja inn umsókn um tímabundið afleysingarstarf. En þær umsóknir eru ekki teknar með við úrvinnslu á auglýstum störfum heldur einungis skoðaðar ef um tímabundin afleysingarstörf er að ræða. Þessar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er ekki svarað sérstaklega nema ef um ráðningu er að ræða. Þessar umsóknir gilda ekki um sumarstörf eða atvinnuátak.

 

Laust starf Lýsing Umsóknarfrestur
ÖA: Aðstoðarforstöðumaður Aspar- og Beykihlíð Öldrunarheimili Akureyrarbæjar (ÖA) leita eftir hjúkrunarfræðingi í 90-100% star... 28.01.2021
ÖA: Hjúkrunarfræðingur Öldrunarheimili Akureyrar óska eftir að ráða hjúkrunarfræðing í 75% starfshlutfa... 28.01.2021
Hlíðarfjall - Lyfuverðir Skíðasvæðið Hlíðarfjalli óskar eftir að ráða til sín lyftuverði skíðaveturinn 20... 26.01.2021
Hlíðarfjall - Skíðasvæðaöryggisfulltrúi Akureyrarbær óskar eftir að ráða Skíðasvæðaöryggisfulltrúa til starfa á skíðasv... 26.01.2021
Leikskólinn Hulduheimar - starfsmaður leikskóla Hulduheimar óskar eftir að ráða starfsmann í 100% stöðu í Sel við Kjalarsíðu. Vi... 19.01.2021
Leikskólinn Hulduheimar - Leikskólakennari Óskum eftir að ráða leikskólakennara eða starfsmenn með aðra háskólamenntun sem ... 19.01.2021
Tímabundin afleysingastörf Við erum reglulega að leita að öflugu og hæfileikaríku fólki í fjölbreytt störf ...