Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyrarbæjar ber að auglýsa öll laus störf hjá Akureyrarbæ nema um sé að ræða tímabundin afleysingarstörf til skemmri tíma en 6 mánaða.

Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum.

Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi tilkynningu á skjáinn ásamt tölvupósti um að umsókn hafi borist. Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Einnig er hægt að leggja inn umsókn um tímabundið afleysingarstarf. En þær umsóknir eru ekki teknar með við úrvinnslu á auglýstum störfum heldur einungis skoðaðar ef um tímabundin afleysingarstörf er að ræða. Þessar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er ekki svarað sérstaklega nema ef um ráðningu er að ræða. Þessar umsóknir gilda ekki um sumarstörf eða atvinnuátak.

 

Laust starf Lýsing Umsóknarfrestur
Skíðasvæðið Hlíðarfjall: Umsjónarmaður véla og tækja Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli óskar eftir að ráða umsjónarmann véla og tækja. Viðko... 28.06.2021
Velferðarsvið: Starfsmaður í þjónustu - framtíðarstarf í vaktavinnu Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða starfsmann í þjónustu við fatla...
Tónlistarskólinn á Akureyri: Verkefnastjóri á skrifstofu Tónlistarskólinn á Akureyri óskar eftir að ráða verkefnisstjóra á skrifstofu í 1... 23.06.2021
Giljaskóli: Aðstoðarmatráðar Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoðarmatráða við Giljaskóla. Annars vegar... 23.06.2021
Giljaskóli: Starfsmaður með stuðning á yngsta stig (KK) Laus er til umsóknar 100% staða starfsmanns með stuðning á yngsta stig Giljaskól... 18.06.2021
Giljaskóli: Starfsmaður með stuðning í frístund Lausar eru til umsóknar þrjár 43% stöður starfsfólks í frístund Giljaskóla frá 1... 18.06.2021
Giljaskóli: Stoðkennari Laus er til umsóknar 70% staða stoðkennara á yngsta stigi við Giljaskóla skólaár... 18.06.2021
Leikskólinn Naustatjörn: Leikskólakennari/sérkennari Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir að ráða leikskólakennara/sérkennara, iðjuþjá... 17.06.2021
Atvinnuátak fyrir 18-25 ára Í boði er sumarvinna fyrir ungmenni með lögheimili á Akureyri á aldrinum 18 - 25... 16.06.2021
Atvinnuátak: Velferðarsvið, undirbúningur að stofnun greiningar- og þjálfunarvistunar Velferðarsvið Akureyrarbæjar auglýsir í samstarfi við Vinnumálastofnun laust sta... 14.06.2021
Atvinnuátak: Velferðarsvið, félagsleg þátttaka fyrir fatlað fólk Velferðarsvið Akureyrarbæjar auglýsir í samstarfi við Vinnumálastofnun laust sta... 14.06.2021
Síðuskóli: Aðstoðarmatráður Laus er til umsóknar um 50% staða aðstoðarmatráðar í mötuneyti skólans.  ... 16.06.2021
Síðuskóli: Skólaliði Við Síðuskóla er laus til umsóknar staða skólaliða um 70% starf. Þetta er tímabu... 16.06.2021
Hlíðarskóli: Skólastjóri Staða skólastjóra Hlíðarskóla á Akureyri er laus til umsóknar. Ráðið verður í st... 16.06.2021
Velferðarsvið Akureyrarbæjar: Fagmaður í búsetuþjónustu Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða einstakling með háskólamenntun ... 16.06.2021
Fjársýslusvið: Verkefnastjóri upplýsingakerfa í bókhaldi Fjársýslusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóri upplýsingakerfa ... 15.06.2021
Umsjónamaður frístundar við Naustaskóla Við Naustaskóla er laus til umsóknar 70% staða umsjónarmanns frístundar frá og m... 14.06.2021
Fjársýslusvið: Verkefnastjóri í innkaupastjórn og innra eftirliti Fjársýslusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóri í innkaupastjórn... 15.06.2021
Atvinnuátak: Skapandi sumarstörf - MAK Akureyrarbær í samstarfi við Leikfélag Akureyrar býður skapandi og áhugasömum un... 16.06.2021
Tímabundin afleysingastörf Við erum reglulega að leita að öflugu og hæfileikaríku fólki í fjölbreytt störf ...