Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyrarbæjar ber að auglýsa öll laus störf hjá Akureyrarbæ nema um sé að ræða tímabundin afleysingarstörf til skemmri tíma en 6 mánaða.

Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum.

Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi tilkynningu á skjáinn ásamt tölvupósti um að umsókn hafi borist. Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Einnig er hægt að leggja inn umsókn um tímabundið afleysingarstarf. En þær umsóknir eru ekki teknar með við úrvinnslu á auglýstum störfum heldur einungis skoðaðar ef um tímabundin afleysingarstörf er að ræða. Þessar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er ekki svarað sérstaklega nema ef um ráðningu er að ræða. Þessar umsóknir gilda ekki um sumarstörf eða atvinnuátak.

 

Laust starf Lýsing Umsóknarfrestur
Íþróttakennari við Giljaskóla Laus er til umsóknar 85 -100% staða íþróttakennara við Giljaskóla. Ráðið er í st... 27.04.2021
Síðuskóli: Matreiðslumaður eða matartæknir Laust er til umsóknar u.þ.b. 90% starf matreiðslumanns eða matartæknis við Síðus... 27.04.2021
Sumarstörf: Íþróttamiðstöðin í Hrísey Íþróttamiðstöðin í Hrísey óskar eftir starfsfólki í hlutastarf til sumarafleysin... 27.04.2021
Oddeyrarskóli: Umsjónarkennari á yngra stigi Laus er til umsóknar 100% staða umsjónarkennara á yngra stigi við Oddeyrarskóla.... 23.04.2021
Oddeyrarskóli: Umsjónar- og stærðfræðikennari á unglingastigi Í Oddeyrarskóla er laus 100% staða umsjónarkennara á unglingastigi. Aðalkennslug... 23.04.2021
Oddeyrarskóli: Umsjónarkennari á miðstigi Laus er til umsóknar 100% staða umsjónarkennara á miðstigi (teymi 6. og 7. bekkj... 23.04.2021
Oddeyrarskóli: Sérkennari á eldra stigi Laus er til umsóknar 50-100% staða sérkennara á eldra stigi (6. - 10. bekk) við ... 23.04.2021
Nýsköpunarverkefni fyrir háskólanema: „Hjólaleiðir í rafrænum heimi“ Verkefnið felst í að kynna fjölbreytta afþreyingarkosti á Akureyri og næsta nágr... 10.05.2021
Störf umsjónarkennara við Giljaskóla Lausar eru til umsóknar 100% stöður kennara við Giljaskóla. Um er að ræða stöður... 22.04.2021
Kennarar við leikskólann Naustatjörn. Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir að ráða kennara eða starfsmenn með aðra hásk... 25.04.2021
Sumarstörf: Umönnun á Öldrunarheimili Akureyrar Aspar- og Beykihlíð óska eftir að ráða starfsmann í umönnun vegna sumarafleysing... 21.04.2021
Skipulagssvið Akureyrarbæjar Laust er til umsóknar spennandi starf verkefnisstjóra skipulagsmála á skipulagss... 16.04.2021
Forstöðumaður Umhverfismiðstöðvar Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða forstöðumann Umh... 20.04.2021
Verkefnastjóri mælinga og eftirlits Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra í... 20.04.2021
Byggingarstjóri viðhalds Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða Byggingarstjóra ... 19.04.2021
Sumarstörf: Umhverfismiðstöð Akureyrar Umhverfismiðstöð Akureyrar óskar eftir sumarstarfsfólki.... 14.04.2021
Sumarstörf: Strætisvagnar Akureyrar Strætisvagnar Akureyrar og ferliþjónusta óska eftir vagnstjórum til sumarafleysi... 14.04.2021
Sumarstörf: Áhaldahúsið í Hrísey Umhverfismiðstöð Akureyrar óskar eftir starfsmönnum við áhaldahúsið í Hrísey sum... 14.04.2021
Tímabundin afleysingastörf Við erum reglulega að leita að öflugu og hæfileikaríku fólki í fjölbreytt störf ...