Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyrarbæjar ber að auglýsa öll laus störf hjá Akureyrarbæ nema um sé að ræða tímabundin afleysingarstörf til skemmri tíma en sex mánaða.

Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum.

Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi tilkynningu á skjáinn ásamt tölvupósti um að umsókn hafi borist. Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Einnig er hægt að leggja inn umsókn um tímabundið afleysingarstarf. En þær umsóknir eru ekki teknar með við úrvinnslu á auglýstum störfum heldur einungis skoðaðar ef um tímabundin afleysingarstörf er að ræða. Þessar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er ekki svarað sérstaklega nema ef um ráðningu er að ræða. Þessar umsóknir gilda ekki um sumarstörf eða atvinnuátak.


Laust starf Lýsing Umsóknarfrestur
Leikskólinn Kiðagil: Starfsmaður í leikskóla Kiðagil óskar eftir starfsmanni í 100%, tímabundna stöðu í ár. Viðkomandi þarf a… 29.10.2024
Brekkuskóli: Verkefnastjóri stoðþjónustu Laus er til umsóknar 40% staða verkefnastjóra stoðþjónustu í Brekkuskóla frá skó… 28.10.2024
Hlíðarfjall: Umsjón með miðasölu Skíðasvæðið Hlíðarfjalli óskar eftir að ráða umsjónarmann með miðasölu fyrir vet… 01.11.2024
Hlíðarfjall: Starfsfólk í miðasölu Skíðasvæðið Hlíðarfjalli óskar eftir að ráða starfsfólk í miðasölu Hlíðarfjalls … 01.11.2024
Hlíðarfjall: Vélamenn á skíðasvæði Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða til sín vélamenn… 01.11.2024
Hlíðarfjall: Skíðagæslufulltrúi Akureyrarbær óskar eftir að ráða þrjá Skíðagæslufulltrúa til starfa á skíðasvæði… 01.11.2024
Hlíðarfjall: Lyftuverðir Skíðasvæðið Hlíðarfjalli óskar eftir að ráða til sín lyftuverði skíðaveturinn 20… 01.11.2024
Umhverfismiðstöð: Umsjónarmaður véla og tækja Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir umsjónarmanni véla og tækja.  Um er … 31.10.2024
Velferðarsvið: Starfsfólk í öryggisvistun og á þjónustukjarna Velferðarsvið óskar eftir að ráða starfsfólk í krefjandi og fjölbreytta þjónustu… 24.10.2024
Leikskólinn Tröllaborgir: Sérkennsla Leikskólinn Tröllaborgir óskar eftir að ráða iðjuþjálfa, þroskaþjálfa, leikskóla… 24.10.2024
Leikskólinn Tröllaborgir: Starfsmaður í leikskóla Leikskólinn Tröllaborgir óskar eftir að ráða starfsmann í 100% stöðu við ungbarn… 24.10.2024
Verkstjóri umferðar- og gatnalýsingar Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkstjóra umferðar- og gatn… 31.10.2024
Velferðarsvið: Starfsfólk í búsetuþjónustu Velferðarsvið óskar eftir starfsfólki í búsetuþjónustu. Um er að ræða 80% vaktav… 01.11.2024
Umhverfis- og mannvirkjasvið: Forstöðumaður nýframkvæmda og viðhalds gatna og stíga Laust er til umsóknar spennandi starf forstöðumanns nýframkvæmda og viðhalds gat… 28.10.2024
Umhverfis- og mannvirkjasvið: Verkefnastjóri viðhalds gatna og stíga Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar (UMSA) óskar eftir að ráða verkefnas… 28.10.2024
Umhverfis- og mannvirkjasvið: Verkefnastjóri nýframkvæmda fasteigna og mannvirkja Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra í… 28.10.2024
Fræðslu og lýðheilsusvið: Félagsleg liðveisla Starfsfólk óskast í stuðningsþjónustu (félagslega liðveislu) við einstaklinga me…
Tímabundin afleysingastörf Við erum reglulega að leita að öflugu og hæfileikaríku fólki í fjölbreytt störf …