Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyrarbæjar ber að auglýsa öll laus störf hjá Akureyrarbæ nema um sé að ræða tímabundin afleysingarstörf til skemmri tíma en sex mánaða.

Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum.

Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi tilkynningu á skjáinn ásamt tölvupósti um að umsókn hafi borist. Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Einnig er hægt að leggja inn umsókn um tímabundið afleysingarstarf. En þær umsóknir eru ekki teknar með við úrvinnslu á auglýstum störfum heldur einungis skoðaðar ef um tímabundin afleysingarstörf er að ræða. Þessar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er ekki svarað sérstaklega nema ef um ráðningu er að ræða. Þessar umsóknir gilda ekki um sumarstörf eða atvinnuátak.

Laust starf Lýsing Umsóknarfrestur
Leikskólinn Klappir: Leikskólakennarar eða starfsmenn með aðra uppeldismenntun Leikskólinn Klappir óskar eftir að ráða leikskólakennara eða starfsmenn með aðra... 11.07.2022
Leikskólinn Naustatjörn: Starfsmaður í leikskóla Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir að ráða starfsmenn í 100% stöður. Um er að r... 12.07.2022
Prufa - ONE júní Prufa...
Leikskólinn Lundarsel-Pálmholt: leikskólakennarar eða háskólamenntaðir starfsmenn Leikskólinn Lundarsel-Pálmholt óskar eftir að ráða leikskólakennara eða starfsme... 24.07.2022
Leikskólinn Lundarsel-Pálmholt: Starfsmenn Leikskólinn Lundarsel-Pálmholt: Starfsmenn   Leikskólinn Lundarsel-Pálmhol... 01.08.2022
Leikskólinn Naustatjörn: Leikskólakennarar eða háskólamenntaðir starfsmenn Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir að ráða leikskólakennara, iðjuþjálfa, þroska... 07.07.2022
Leikskólinn Naustatjörn: Deildarstjórar Leikskólinn Naustatjörn óskar eftir að ráða deildarstjóra í 100 % ótímabundin st... 07.07.2022
Hlíðarfjall: Svæðisstjóri II Skíðasvæðið Hlíðarfjall er með laust til umsóknar starf svæðisstjóra II. Um er a... 06.07.2022
Velferðarsvið Akureyrarbæjar: Sérfræðingur í þjónustu við fatlað barn Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir sérhæfðum starfsmanni í allt að 100% ót... 07.07.2022
Kennari við Hlíðarskóla Laus er til umsóknar tímabundin 60% staða kennara við Hlíðarskóla.  Ráðning... 04.07.2022
Brekkuskóli: Stuðningsfulltrúar Brekkuskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í hlutastarf. Ráðið er í störf... 30.06.2022
Fræðslu- og lýðheilsusvið: Sérfræðingur í félagsmálum barna Forvarna- og frístundadeild óskar eftir Tómstunda- og félagsmálafræðingum eða sa... 30.06.2022
Fræðslu- og lýðheilsusvið: Verkefnisstjóri barnvæns sveitarfélags Forvarna- og frístundadeild óskar eftir að ráða verkefnisstjóra barnvæns sveitar... 30.06.2022
Leikskólinn Iðavöllur: Leikskólakennari eða háskólamenntaður starfsmaður Viltu vinna með skemmtilegu og glaðlegu fólki? Leikskólinn Iðavöllur óskar eftir... 28.06.2022
Fræðslu- og lýðheilsusvið: Verkefnastjóri lýðheilsumála Fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra lýðh... 30.06.2022
Brekkuskóli: Skólaliðar Við Brekkuskóla vantar skólaliða í 70-100% störf. Ráðið er í störfin frá 15. ágú... 30.06.2022
Brekkuskóli: Kennarar Við Brekkuskóla eru lausar til umsóknar tvær 100% stöður kennara á miðstigi. Ráð... 30.06.2022
Fræðslu og lýðheilsusvið: Félagsleg liðveisla Starfsfólk óskast í stuðningsþjónustu (félagslega liðveislu) við einstaklinga me...
Naustaskóli: Deildarstjóri Við Naustaskóla er laust til umsóknar 100% ótímabundið starf deildarstjóra. ... 04.07.2022
Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur: Rekstrarstjóri Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur (PBI) óskar eftir að ráða til starfa rekstrarstjóra.... 03.07.2022
Tímabundin afleysingastörf Við erum reglulega að leita að öflugu og hæfileikaríku fólki í fjölbreytt störf ...