- Þjónusta
- Menntun
- Samgöngur og slökkvilið
- Umhverfismál
- Skipulag og byggingarmál
- Velferð og fjölskyldan
- Stjórnkerfi
- Bæjarstjórn
- Stjórnsýsla
- Akureyri
- Útboð
- Fjármál og tölfræði
- Fyrir fjölmiðla
- Sveitarstjórnarkosningar 2022
- Mannlíf
- Þjónustugátt
Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyrarbæjar ber að auglýsa öll laus störf hjá Akureyrarbæ nema um sé að ræða tímabundin afleysingarstörf til skemmri tíma en sex mánaða.
Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum.
Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi tilkynningu á skjáinn ásamt tölvupósti um að umsókn hafi borist. Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.
Einnig er hægt að leggja inn umsókn um tímabundið afleysingarstarf. En þær umsóknir eru ekki teknar með við úrvinnslu á auglýstum störfum heldur einungis skoðaðar ef um tímabundin afleysingarstörf er að ræða. Þessar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er ekki svarað sérstaklega nema ef um ráðningu er að ræða. Þessar umsóknir gilda ekki um sumarstörf eða atvinnuátak.
Laust starf | Lýsing | Umsóknarfrestur |
---|---|---|
Vinnuskóli Akureyrarbæjar - Flokkstjórar | Fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða flokkstjóra í vinnu… | 31.03.2023 |
Vinnuskóli Akureyrarbæjar - Verkstjórar | Fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar óskar eftir verkstjóra við vinnuskólann… | 31.03.2023 |
Sumarstörf: Glerárlaug | Glerárlaug óskar eftir starfsfólki til sumarafleysinga. Unnið er á dag, kvöld og… | 01.03.2023 |
Sumarstörf: Sundlaug Akureyrar | Sundlaug Akureyrar óskar eftir starfsfólki til sumarafleysinga. Unnið er á dag, … | 01.03.2023 |
Sumarstörf: Íþróttamiðstöðin í Hrísey | Íþróttamiðstöðin í Hrísey óskar eftir starfsfólki í 60 – 100% starf til sumarafl… | 01.03.2023 |
Deildarstjóri Giljaskóla | Laust er til umsóknar starf deildarstjóra við Giljaskóla. Ráðið verður í stöðuna… | 16.02.2023 |
Sumarstarf: Þjónustufulltrúi á Velferðarsviði | Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa til sumarafley… | 17.02.2023 |
Sumarstarf: Launafulltrúi | Launadeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða launafulltrúa í sumarstarf. Hlutv… | 26.02.2023 |
Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar - Bæjarverkstjóri | Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða bæjarverkstjóra á sviði gatn… | 20.02.2023 |
Sumarstörf: Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar | Óskað er eftir sumarstarfsfólki við Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar sumarið 2023… | 01.03.2023 |
Umsjónaraðili tölvu- og tæknimála við Síðuskóla og Oddeyrarskóla | Við Síðuskóla og Oddeyrarskóla er laus til umsóknar samtals 100% staða umsjónara… | 09.02.2023 |
Deildarstjóri Lundarskóla | Laust er til umsóknar starf deildarstjóra við Lundarskóla. Ráðið verður í stöðun… | 16.02.2023 |
Sumarstörf við leikskóla Akureyrarbæjar: Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla | Leikskólar Akureyrarbæjar óska eftir að ráða sumarstarfsfólk í heilar stöður jaf… | 30.04.2023 |
Sumarstörf við leikskóla Akureyrarbæjar: Starfsmaður í leikskóla | Leikskólar Akureyrarbæjar óska eftir að ráða sumarstarfsfólk í heilar stöður jaf… | 30.04.2023 |
Leikskólinn Klappir: Leikskólakennari eða önnur háskólamenntun | Leikskólinn Klappir óskar eftir að ráða leikskólakennara eða starfsmann með aðra… | 08.02.2023 |
Verkefnastjóri stafrænnar þróunar | Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar óskar eftir því að ráða metnaðarfullan… | 12.02.2023 |
Sumarstörf: Vagnstjórar SVA | Strætisvagnar Akureyrar óska eftir vagnstjórum til sumarafleysinga sumarið 2023.… | 13.02.2023 |
Sumarstörf: Vagnstjórar ferliþjónustu | Ferliþjónusta Akureyrar óska eftir vagnstjórum til sumarafleysinga sumarið 2023.… | 13.02.2023 |
Sumarstörf velferðarsviðs: Sumarvistun, skammtímaþjónusta og Laut | Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða starfsmenn til sumarafleysinga … | 27.02.2023 |
Sumarstörf velferðarsvið: Stuðnings- og stoðþjónusta (Heimaþjónusta) | Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða starfsmenn til sumarafleysinga … | 27.02.2023 |
Sumarstörf velferðarsvið: Háskólamenntaðir starfsmenn | Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða einstaklinga með háskólamenntun… | 28.03.2023 |
Sumarstörf velferðarsviðs: Búsetuþjónusta fyrir fatlað fólk | Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða starfsmenn til sumarafleysinga … | 27.02.2023 |
Fræðslu og lýðheilsusvið: Félagsleg liðveisla | Starfsfólk óskast í stuðningsþjónustu (félagslega liðveislu) við einstaklinga me… | |
Tímabundin afleysingastörf | Við erum reglulega að leita að öflugu og hæfileikaríku fólki í fjölbreytt störf … |