Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Nýtnivikan á Akureyri

Nýtnivikan á Akureyri

Nýtnivikan hófst í dag, 16. nóvember, en um er að ræða samevrópskt átak sem ætlað er að vekja fólk til vitundar um nauðsyn þess að draga úr magni úrgangs.
Lesa fréttina Nýtnivikan á Akureyri
Menningarhúsið Hof

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. nóvember

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 9. nóvember.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. nóvember
Á Akureyri eru býsna mörg gömul og friðuð hús. Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Býrð þú í gömlu húsi?

Minjastofnun Íslands hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði.
Lesa fréttina Býrð þú í gömlu húsi?
Jólamarkaður undirbúinn í Skógarlundi

Jólamarkaður undirbúinn í Skógarlundi

Þessa dagana er mikið um að vera í Skógarlundi við að undirbúa glæsilegan jólamarkað sem verður haldinn á tveimur stöðum í ár.
Lesa fréttina Jólamarkaður undirbúinn í Skógarlundi
Styrkir vegna Barnamenningarhátíðar

Styrkir vegna Barnamenningarhátíðar

Akureyrarbær óskar eftir umsóknum um styrki vegna viðburða á Barnamenningarhátíð á Akureyri sem fer fram 21.-26. apríl 2020.
Lesa fréttina Styrkir vegna Barnamenningarhátíðar
Vírinn sem fara á í nýju lyftuna bíður þess að verða þræddur upp á hjólin.

Vetrarkort í Fjallið með 23% afslætti

Sala vetrarkorta fyrir fullorðna í Hlíðarfjall hófst í síðustu viku og hefur gengið vonum framar enda er boðinn 23% afsláttur af verði kortanna fram að opnun skíðasvæðisins.
Lesa fréttina Vetrarkort í Fjallið með 23% afslætti
Frá ritlistasmiðjunni með Bryndísi Björgvinsdóttur rithöfundi.

Peningaverðlaun í ritlistakeppni

Ritlistasmiðja var haldin í VMA fyrir skemmstu og var afar vel sótt. Leiðbeinendur voru rithöfundarnir Bryndís Björgvins og Stefán Máni.
Lesa fréttina Peningaverðlaun í ritlistakeppni
Páll Rúnar Bjarnason, fulltrúi í ungmennaráði.

Vika barnsins - sjónarmið ungmenna

Í tilefni af viku barnsins á Akureyri, sem hófst í dag, birtum við hér á heimasíðunni tvær aðsendar greinar frá fulltrúum í ungmennaráði bæjarins.
Lesa fréttina Vika barnsins - sjónarmið ungmenna
Tillaga að deiliskipulagsbreytingum vegna Hólasandslínu 3

Tillaga að deiliskipulagsbreytingum vegna Hólasandslínu 3

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögur að deiliskipulagsbreytingum sem auglýstar eru samhliða vegna Hólasandslínu 3. Breiðholt – breyting á deiliskipulagiSkipulagssvæðið afmarkast af Súluvegi í norðri, hesthúsahverfinu í Breiðholti í au…
Lesa fréttina Tillaga að deiliskipulagsbreytingum vegna Hólasandslínu 3
Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, niðurstaða bæjarstjórnar

Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 5. nóvember 2019 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna Hólasandslínu 3.Breytingin felur í sér breytingu á legu Hólasandslínu 3 á tveimur stöðum. Annars vegar á svæði sunnan flugvallar og hins vegar á svæði meðfram reiðvegi norðan frístunda…
Lesa fréttina Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, niðurstaða bæjarstjórnar
Mat á umhverfisáhrifum – Ákvörðun um matsskyldu

Mat á umhverfisáhrifum – Ákvörðun um matsskyldu

Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur tekið ákvörðun um að eftirfarandi framkvæmd skuli ekki háð mat á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000.• Efnistaka við Glerárós Hér má nálgast gögnin. Ofangreind ákvörðun liggur frammi í þjónustuanddyri Ráðhúss Akureyrar og er einnig aðgengileg á vef Skipul…
Lesa fréttina Mat á umhverfisáhrifum – Ákvörðun um matsskyldu