Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bæjarstjóri,bæjarfulltrúar og starfsfólk norðurslóðastofnanna að Borgum.

Kynning á norðurslóðastofnunum að Borgum

Bæjarstjóra og bæjarfulltrúum var í vikunni boðið að heimsækja Borgir og fá kynningu á starfsemi norðurslóðastofnanna sem þar eru staðsettar.
Lesa fréttina Kynning á norðurslóðastofnunum að Borgum
Menningarhúsið Hof

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 3. desember

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 3. desember.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 3. desember
Ásthildur með Janne Jõesaar-Ruusalu, sendiherra Eistlands.

Heimsóknir frá sendiherrum Kanada og Eistlands

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri hefur nýlega tekið á móti sendiherrum Kanada og Eistlands.
Lesa fréttina Heimsóknir frá sendiherrum Kanada og Eistlands
Formenn ráða sátu fyrir svörum á fundinum í Brekkuskóla.

Spurt og svarað um fjárhagsáætlun

Í síðustu viku stóð Akureyrarbær fyrir íbúafundi í Brekkuskóla undir yfirskriftinni „hvert fara peningarnir okkar?“
Lesa fréttina Spurt og svarað um fjárhagsáætlun
Vilt þú vera á vaktinni?

Vilt þú vera á vaktinni?

Með nýjum viðbótum á heimasíðu Akureyrarbæjar er nú enn auðveldara að fylgjast með fréttum af starfseminni og vakta mál sem eru til umfjöllunar hjá sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Vilt þú vera á vaktinni?
Samningur undirritaður: Anna Kristín Magnúsdóttir fyrirtækjaráðgjafi hjá Íslandsbanka, Jón Birgir Gu…

Akureyrarbær semur við Íslandsbanka

Í gær var skrifað undir nýjan samning milli Akureyrarbæjar og Íslandsbanka um bankaviðskipti en bankaþjónustan var boðin út.
Lesa fréttina Akureyrarbær semur við Íslandsbanka
Mynd eftir William Iven á Unsplash

Kynningarfundur fyrir verktaka, byggingarstjóra og hönnuði

Skipulagssvið Akureyrarbæjar boðar hér með til kynningarfundar fimmtudaginn 28. nóvember 2019 kl. 16:30 á Hótel KEA.
Lesa fréttina Kynningarfundur fyrir verktaka, byggingarstjóra og hönnuði
Svifryk og hálkuvarnir: Spurt og svarað

Svifryk og hálkuvarnir: Spurt og svarað

Mikil umræða hefur að undanförnu skapast um svifryk, salt og sjó á götur bæjarins og óhreina bíla.
Lesa fréttina Svifryk og hálkuvarnir: Spurt og svarað
Grímsey í stóru hlutverki

Grímsey í stóru hlutverki

Áhugaverð kvikmynd með sérstaka áherslu á Grímsey var frumsýnd á þýsku sjónvarpsstöðinni WDR í gær. Myndin, sem heitir „Magical Iceland", varpar meðal annars ljósi á fjölskrúðugt náttúru- og dýralíf á Íslandi.
Lesa fréttina Grímsey í stóru hlutverki
Hafnarstræti 34 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Hafnarstræti 34 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.
Lesa fréttina Hafnarstræti 34 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Mynd frá þemadögum í Naustaskóla

Naustaskóli er 10 ára!

Naustaskóli fagnar um þessar mundir 10 ára afmæli.
Lesa fréttina Naustaskóli er 10 ára!