Gjaldskrár skipulagssviðs

 

Byggingarleyfisgjöld

Miðast við eina yfirferð aðaluppdrátta. Þá er innifalið í gjaldinu byggingarleyfisgjald, byggingareftirlits, lögbundinna úttekta, fokheldisvottorðs og vottorðs vegna lokaúttektar. Einnig eru gjöld vegna yfirferðar séruppdrátta. Gjald vegna útmælingar og hæðarsetningar greiðist sérstaklega við samþykkt á byggingaráformum. Upphæðir breytast 1. janúar ár hvert í takt við vísitölu byggingarkostnaðar.  Sjá afgreiðslu- og þjónustugjöld. Sjá byggingargjöld.

Afgreiðslu- og þjónustugjöld

Ýmiss gjöld vegna skipulagsbreytinga, þjónustu og afgreiðslu. Upphæðir breytast 1. janúar ár hvert í takt við vísitölu byggingarkostnaðar. Sjá afgreiðslu- og þjónustugjöld.

Gatnagerðargjöld

Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar 16. janúar 2023.  Upphæðir breytast mánaðarlega í takt við vísitölu byggingarkostnaðar. Sjá gatnagerðargjöld.

Bílastæðagjald

Ef ekki næst tilskilinn fjöldi bílastæða innan lóðar, sbr. samþykkt um þátttöku lóðarhafa í greiðslu kostnaðar við gerð bílastæða á Akureyri. Upphæð breytist mánaðarlega í takt við vísitölu byggingarkostnaðar. Sjá bílastæðagjöld.

Síðast uppfært 25. janúar 2024