- Þjónusta
- Menntun
- Samgöngur og slökkvilið
- Umhverfismál
- Skipulag og byggingarmál
- Velferð og fjölskyldan
- Stjórnkerfi
- Bæjarstjórn
- Stjórnsýsla
- Akureyri
- Útboð
- Fjármál og tölfræði
- Fyrir fjölmiðla
- Sveitarstjórnarkosningar 2022
- Mannlíf
- Þjónustugátt
Þessi þjónusta heyrir undir velferðarsvið Akureyrarbæjar.
Í boði er:
Skógarlundur miðstöð virkni og hæfingar
Skógarlundi 1, 600 Akureyri
Sími: 462-1755, netfang: skogarlundur@akureyri.is
Hæfingarstöð fyrir fólk sem býr við verulega fötlun og þarf þjálfun, afþreyingu og umönnun.
Upplýsingar veitir Ragnheiður Júlíusdóttir, forstöðumaður
Plastiðjan Bjarg - Iðjulundur (PBI)
Furuvöllum 1, 600 Akureyri.
Sími: 414-3780, netfangi pbi@akureyri.is, opið virka daga til kl: 16:00 nema föstudaga er opið til kl: 14:50.
Vinnustaður fyrir fólk sem vegna fötlunar eða af öðrum ástæðum er með skerta starfsgetu.
Starfsþjálfun/starfsendurhæfing og mat á vinnugetu. Sjá nánar á heimasíðu PBI.
PBI starfar skv. lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018.
Upplýsingar veitir Svanborg B. Guðgeirsdóttir, forstöðumaður.