Vinnustaðir fyrir fatlað fólk

Þessi þjónusta heyrir undir velferðarsvið Akureyrarbæjar.

Í boði er:

Skógarlundur miðstöð virkni og hæfingar

Skógarlundi 1, 600 Akureyri

Sími: 462-1755, netfang: skogarlundur@akureyri.is

Hæfingarstöð fyrir fólk sem býr við verulega fötlun og þarf þjálfun, afþreyingu og umönnun.

Upplýsingar veitir Ragnheiður Júlíusdóttir, forstöðumaður

 

Plastiðjan Bjarg - Iðjulundur (PBI)

Furuvöllum 1, 600 Akureyri

Sími: 461-4606, netfang: pbi@akureyri, opið 8.00-16.00

Vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu

Starfsþjálfun / starfsendurhæfing og mat á vinnugetu.

Föst störf fyrir einstaklinga sem geta ekki eða óska ekki eftir að fara í vinnu á almennum vinnumarkaði en hafa nokkra starfsgetu.

Upplýsingar veitir Svanborg Bobba Guðgeirsdóttir, forstöðumaður. 

 

 

Síðast uppfært 29. desember 2020