Miðsvæði - lausar lóðir

Akureyrarbær leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóðarinnar Hofsbót 2 í miðbæ Akureyrar.

Lóðin er 494,4 m² að stærð og samkvæmt skipulagi er gert ráð fyrir byggingu fjögurra hæða húss með heildarbyggingarmagni upp á 1.483.2 m².
Gert er ráð fyrir verslun og þjónustu á neðstu hæð og þjónustu og íbúðum á efri hæðum.

Allar upplýsingar má nálgast á útboðsvef Akureyrarbæjar hér.

Síðast uppfært 16. júní 2021