Yfirkjörstjórn sveitarfélags skal kosin af sveitarstjórn eins fljótt og unnt er eftir sveitarstjórnarkosningar. Kjörtímabil yfirkjörstjórnar skal vera hið sama og sveitarstjórnar.
Yfirkjörstjórnir hafa umsjón með framkvæmd sveitarstjórnarkosninga hver í sínu sveitarfélagi.
Hver yfirkjörstjórn skal skipuð þremur mönnum og jafnmörgum til vara.
Kjörstjórnarmenn skulu eiga kosningarrétt í sveitarfélaginu.
Sameiginlegt netfang yfirkjörstjórnar á Akureyri er kjorstjorn@akureyri.is
Kjörstjórn er þannig skipuð:
Aðalmenn:
Helga Eymundsóttir formaður helga@blikkras.is
Júlí Ósk Antonsdóttir juli@lognor.is
Rúnar Sigurpálsson runar.sigurpalsson@fallorka.is
Varamenn:
María Marínósdóttir
Þröstur Kolbeins
Tinna Guðmundsdóttir
Kosningalög nr. 112/2021