Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 5. mars

Bæjarstjórn Akureyrar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 5. mars.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 5. mars
Akureyrarbær og Festa undirrita samstarfssamning

Akureyrarbær og Festa undirrita samstarfssamning

Akureyrarbær og Festa -miðstöð um samfélagsábyrgð hafa undirritað samstarfssamning um sameiginlegan stuðning um loftslagsyfirlýsingu Akureyrarbæjar og Festu.
Lesa fréttina Akureyrarbær og Festa undirrita samstarfssamning
Kanntu að hrósa?

Kanntu að hrósa?

Alþjóðlegi hrósdagurinn er í dag og hefur starfsfólk Akureyrarkaupstaðar verið hvatt til að hrósa öðrum hvenær sem færi gefst, hvort heldur sem um er að ræða samstarfsfólk, maka, systkini, vini, nágranna eða aðra.
Lesa fréttina Kanntu að hrósa?
Aðsóknarmet í Sundlaug Akureyrar

Aðsóknarmet í Sundlaug Akureyrar

Aðsóknartölur fyrir árið 2018 í Sundlaug Akureyrar hafa verði teknar saman og kemur í ljós að aldrei áður hafa gestir verið fleiri á einu ári. Gestir voru 431.044 miðað við 388.963 árið 2017. Árið 2011 voru gestir 330.000 og hefur því fjölgað um 100.000 á sex árum.
Lesa fréttina Aðsóknarmet í Sundlaug Akureyrar
Akstursíþrótta- og skotsvæði á Glerárdal – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Akstursíþrótta- og skotsvæði á Glerárdal – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.
Lesa fréttina Akstursíþrótta- og skotsvæði á Glerárdal – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Menningarstefnan kynnt

Menningarstefnan kynnt

Menningarstefna Akureyrarbæjar verður kynnt í hádeginu í dag í SÍMEY en Akureyrarbær stendur um þessar mundir fyrir opnum kynningum á helstu stefnum sem bæjarstjórn hefur samþykkt um hina ýmsu starfssemi og málaflokka.
Lesa fréttina Menningarstefnan kynnt
Skýrsla bæjarstjóra 6/2/2019-19/2/2019

Skýrsla bæjarstjóra 6/2/2019-19/2/2019

Flutt á fundi bæjarstjórnar í Hofi 19. febrúar 2019.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 6/2/2019-19/2/2019
Eva Hrund Einarsdóttir og Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Eva Hrund og Guðmundur Baldvin í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Eva Hrund og Guðmundur Baldvin í viðtalstíma
Frá vinstri: Þura Björgvinsdóttir, Ásthildur Sturludóttir, Bergsteinn Jónsson, Gunnborg Petra Jónsdó…

Merki barnvænna sveitarfélaga Unicef afhent Akureyrarbæ

Bergsteinn Jónsson framkvæmdastjóri UNICEF afhenti í dag Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra á Akureyri og Gunnborgu Petru Jónsdóttur og Þuru Björgvinsdóttur fulltrúum ungmennaráðs á Akureyri formlega merki Barnvænna sveitarfélaga UNICEF.
Lesa fréttina Merki barnvænna sveitarfélaga Unicef afhent Akureyrarbæ
Mynd af vefsíðu stjórnarráðsins

Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð á Akureyri

Þjón­ustumiðstöð fyr­ir þolend­ur of­beld­is verður opnuð á Ak­ur­eyri 1. mars. Ásmund­ur Ein­ar Daðason, fé­lags- og barna­málaráðherra, og Sig­ríður And­er­sen dóms­málaráðherra und­ir­rituðu í dag sam­starfs­yf­ir­lýs­ingu um fjár­mögn­un þjón­ustumiðstöðvar­inn­ar.
Lesa fréttina Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð á Akureyri
Annar Gildagur ársins á morgun

Annar Gildagur ársins á morgun

Á morgun laugardaginn 23. febrúar er Gildagur í Listagilinu og verður það lokað fyrir bílaumferð frá kl. 14-17.
Lesa fréttina Annar Gildagur ársins á morgun