Framkvæmdaáætlun forvarna 2021 – 2023

Framkvæmdaáætlun forvarna er ætluð að styðja við þá aðila sem vinna með börnum og ungmennum. Framkvæmdaáætlunin felur í sér almennar aðgerðir og endurspeglar þær áherslur sem lagðar eru í forvarnamálum.
Foreldrar gegna lykilhlutverki í forvörnum og lögð er áhersla á að styðja þá í hlutverki sínu. Velferð barna og ungmenna er á ábyrgð allra í samfélaginu.

Hlekkur í síðu um forvarnir fyrir 0-5 ára Hlekkur í síðu um forvarnir fyrir 6-9 ára Hlekkur í síðu um forvarnir fyrir 10-12 ára
Hlekkur í síðu um forvarnir fyrir 13-15 ára Hlekkur í síðu um forvarnir fyrir 16-29 ára Hlekkur í síðu um forvarnir fyrir eldra fólk
Síðast uppfært 23. nóvember 2021