Styrkir vegna náms og tækjakaupa fatlaðra

Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra

Samkvæmt 25. grein laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018 er heimilt að veita fötluðu fólki styrk eða fyrirgreiðslu vegna félagslegrar hæfingar og endurhæfingar sem hér segir:

1. Styrk til verkfæra- og tækjakaupa eða aðra fyrirgreiðslu vegna heimavinnu eða sjálfstæðrar starfsemi að endurhæfingu lokinni.
2. Styrk til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annarra laga.

Reglur um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa 

Umsóknareyðublað á þjónustugátt

Nánari upplýsingar veitir Aðalbjörg Guðný Árnadóttir sími: 460-1400, netfang: velferdarsvid@akureyri.is

 

Síðast uppfært 12. janúar 2024