Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Iceland Winter Games um helgina

Iceland Winter Games um helgina

Iceland Winter Games (IWG) vetrarhátíðin verður haldin í Hlíðarfjalli um næstu helgi, 22.-24. mars, en um alþjóðlega vetraríþróttahátíð er að ræða.
Lesa fréttina Iceland Winter Games um helgina
Úr sýningunni.

Fyrirlestur um eitthvað fallegt

Í dag og á morgun mæta 1.186 nemendur í 8.–10. bekk úr 19 grunnskólum á Norðurlandi í Hof á sýninguna Fyrirlestur um eitthvað fallegt.
Lesa fréttina Fyrirlestur um eitthvað fallegt
Maíspokarnir góðu

Maíspokarnir góðu

Á næstu vikum verður maíspokum dreift á heimili bæjarins. Hvert heimili fær allt að 150 poka á ári: 100 pokum verður dreift á næstu vikum og hina 50 pokana er hægt að nálgast allt árið hjá Gámaþjónustu Norðurlands að Hlíðarvöllum.
Lesa fréttina Maíspokarnir góðu
Keilusíða 1-3-5

Opnun tilboða á gler- og gluggaskiptum í Keilusíðu 1, 3 og 5

Þann 7. mars 2019 voru opnuð tilboð í gler- og gluggaskipti í Keilusíðu 1, 3 og 5.
Lesa fréttina Opnun tilboða á gler- og gluggaskiptum í Keilusíðu 1, 3 og 5
Klettaborg 43

Opnun tilboða í uppsteypu og fullnaðarfrágang á 6 íbúða húsi við Klettaborg 43

Þann 12. mars 2019 voru opnuð tilboð í uppsteypu og fullnaðarfrágang á 6 íbúða húsi við Klettaborg 43.
Lesa fréttina Opnun tilboða í uppsteypu og fullnaðarfrágang á 6 íbúða húsi við Klettaborg 43
Kaffihúsið í Lystigarðinum

Opnun tilboða í ófyrirséð viðhald hjá Umhverfis- og mannvirkjasviði 2019-2020

Þann 11. desember 2018 voru opnuð tilboð í ófyrirséð viðhald hjá Umhverfis- og mannvirkjasviði fyrir árin 2019-2020.
Lesa fréttina Opnun tilboða í ófyrirséð viðhald hjá Umhverfis- og mannvirkjasviði 2019-2020
Týsnes - Deiliskipulagsgrunnur

Útboð á gatnagerð og lögnum við Týsnes í Nesjahverfi

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar (UMSA), fyrir hönd Akureyrarbæjar, Norðurorku hf og Landsnets hf, óska eftir tilboðum í jarðvegsskipti og lagningu fráveitulagna, vatnslagna og ídráttarröra ásamt tilheyrandi yfirborðsfrágangi.
Lesa fréttina Útboð á gatnagerð og lögnum við Týsnes í Nesjahverfi
Hrísey - vinnusvæði í útboði

Útboð á gatnagerð og lögnum í Hrísey 2019

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar fyrir hönd Akureyrarbæjar, Norðurorku hf og Rarik ohf, óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti og lagningu fráveitulagna, ræsa, vatnslagna, rafstrengja og ídráttarröra ásamt tilheyrandi yfirborðsfrágangi í Hrísey.
Lesa fréttina Útboð á gatnagerð og lögnum í Hrísey 2019
Útboð á smíði og uppsetningu á tveimur lausum kennslustofum við leikskólann Lundarsel

Útboð á smíði og uppsetningu á tveimur lausum kennslustofum við leikskólann Lundarsel

Umhverfis- og mannvirkjasvið óskar eftir smíði og uppsetningu á tveimur fullbúnum lausum kennslustofum fyrir leikskóla á Akureyri samkvæmt útboðsgögnum. Húsin verða staðsett við Lundarsel ( á lóð Lundarskóla) og tengd við stofur sem fyrir eru á lóðinni.
Lesa fréttina Útboð á smíði og uppsetningu á tveimur lausum kennslustofum við leikskólann Lundarsel
Sparkvöllur við Brekkuskóla

Útboð á endurnýjun gervigrass á sparkvöllum á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum endurnýjun gervigrass á sparkvöllum við grunnskóla á Akureyri.
Lesa fréttina Útboð á endurnýjun gervigrass á sparkvöllum á Akureyri
Kynning á breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, Krossaneshagi – B áfangi

Kynning á breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, Krossaneshagi – B áfangi

Skipulagsráð Akureyrarkaupstaðar kynnir, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
Lesa fréttina Kynning á breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, Krossaneshagi – B áfangi