Launakjör í nefndum og ráðum Akureyrarbæjar

 

Bæjarstjórn
Forseti bæjarstjórnar 39,60% á mánuði fundarseta innifalin 592.215
Varaforseti 27,92% á mánuði fundarseta innifalin 417.541
Bæjarfulltrúar 26,40% á mánuði fundarseta innifalin 394.810
Varamenn 5,80% fyrir setinn fund   86.739
 
Bæjarráð
Formaður bæjarráðs 41,20% á mánuði fundarseta innifalin 616.143
Aðalmenn 26,40%. á mánuði fundarseta innifalin 394.810
Bæjarráð áheyrnarfulltrúi 26,40% á mánuði fundarseta innifalin 394.810
Varamenn  5,80% fyrir setinn fund   86.739
Varamenn áheyrnarfulltrúa 5,80% fyrir setinn fund   86.739
 
Ráð og nefndir
Formaður 10,5% á mánuði +4% fyrir setinn fund 157.027
Varaformaður í forföllum 5,5% fyrir setinn fund í fjarveru formanns 82.252
Aðalmenn  4% fyrir setinn fund   59.820
Varamenn 4% fyrir setinn fund   59.820
Áheyrnarfulltrúar framboða 4% fyrir setinn fund   59.820
Varamenn áheyrnarfulltrúa 4% fyrir setinn fund   59.820
Lögboðnir áheyrnarfulltrúar 1,5% fyrir setinn fund   22.432
Áheyrnarfulltrúar ungmennaráðs 1,5% fyrir setinn fund   22.432
 
Aðrar nefndir
Hverfisráðin í Hrísey og Grímsey, öldungaráð og samráðshópur um málefni fatlaðs fólks:
Formaður  5,0%  fyrir setinn fund    74.775
Aðalmenn  3,5%  fyrir setinn fund    52.342
Varamenn  3,5%  fyrir setinn fund    52.342
 
Vinnuhópar 
Fulltrúar í vinnuhópum  2,0%  fyrir setinn fund    29.910
Listasafnsráð  2,0%  fyrir setinn fund    29.910
Ungmennaráð  2,0%  fyrir setinn fund    29.910
Síðast uppfært 08. mars 2024