Forvarnir 10-12 ára

Á þessu aldursbili eykst oft þörf barna fyrir auknu sjálfstæði. Því fylgir ábyrgð, bæði barna og fullorðinna. Aukin skjánotkun barna auðveldar aðgengi að óæskilegu efni. Aðhald í skjánotkun almennt gerir foreldrum viðráðanlegra að fylgjast með netnotkun barns síns. Líkamsímyndin breytist, skoðanir og viðhorf jafnaldrar og annarra en foreldra fá aukið vægi.

10 ára - 5. bekkur

Útivistarreglur Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Persónuleg ráðgjöf Námsráðgjafi
Hópráðgjöf Námsráðgjafi
Náms- og starfsfræðsla Námsráðgjafi
Námstækni Námsráðgjafi
Hamingja og samskipti Skólahjúkrunarfræðingur
Netið og ég  Forvarna- og félagsmálaráðgjafar

11 ára - 6. bekkur

Útivistarreglur Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Persónuleg ráðgjöf Námsráðgjafi
Hópráðgjöf Námsráðgjafi
Náms- og starfsfræðsla Námsráðgjafi
Námstækni Námsráðgjafi
Kynþroski Skólahjúkrunarfræðingur
Endurlífgun Skólahjúkrunarfræðingur
Nethegðun Forvarna- og félagsmálaráðgjafar

12 ára - 7. bekkur

Útivistarreglur Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Persónuleg ráðgjöf Námsráðgjafi
Hópráðgjöf Námsráðgjafi
Náms- og starfsfræðsla Námsráðgjafi
Heilsufarsskoðun Skólahjúkrunarfræðingur
Ónæmisaðgerðir Skólahjúkrunarfræðingur
Lífsstíll og líðan Skólahjúkrunarfræðingur
Hinsegin fræðsla Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Birtingarmyndir ofbeldis Forvarna- og félagsmálaráðgjafar 
Umferðaröryggi  Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Forvarnafræðsla um nikótín Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Síðast uppfært 23. nóvember 2023