Skipulagsráð

Skipulagsráð Akureyrarkaupstaðar fjallar um skipulagsmál, gerir tillögur til bæjarstjórnar um stefnu í skipulagsmálum og tekur ákvarðanir á grundvelli skipulagslaga. Ráðið hefur eftirlit með stefnumörkun og samþykktum í málaflokkum sem undir það heyra, hefur frumkvæði að gerð skipulagstillagna og skipulagsskilmála og gerir tillögur til bæjarstjórnar um skipulagsáætlanir og breytingar á þeim. Ráðið gerir tillögur til bæjarráðs um gjaldtöku vegna gjaldskyldrar starfsemi sem heyrir undir verksvið þess.

Skipulagsráð hét skipulagsnefnd til 1. janúar 2017.

Samþykkt fyrir skipulagsráð desember 2021

Fundaáætlun skipulagsráðs 2023

Skipulagsráð er þannig skipað:

Halla Björk Reynisdóttir (L), formaður
Þórhallur Jónsson (D), varaformaður
Helgi Sveinbjörn Jóhannsson (M)
Sif Jóhannesar Ástudóttir (V)
Jón Hjaltason (F)
Sunna Hlín Jóhannesdóttir (B), áheyrnarfulltrúi
Sindri Kristjánsson (S), áheyrnarfulltrúi

Varamenn í skipulagsráði:

Jón Þorvaldur Heiðarsson (L)
Heimir Örn Árnason (D)
Þorvaldur Helgi Sigurpálsson (M)
Sóley Björk Stefánsdóttir (V)
Skarphéðinn Birgisson (F)
Grétar Ásgeirsson (B), varaáheyrnarfulltrúi
Jóhann Jónsson (S), varaáheyrnarfulltrúi

Fundargerðir

Síðast uppfært 22. september 2023