Leikskólar

 

ALMENNT UM LEIKSKÓLA Á AKUREYRI

Leikskólarnir á Akureyri heyra undir fræðslusvið.

Akureyrarbær rekur 9 leikskóla. Auk þess styrkir bærinn einn einkareknin leikskóla, Hólmasól sem er rekinn af Hjallastefnunni ehf.

Í september 2018 dvöldu 976 börn í leikskólunum á Akureyri. Allir leikskólarnir bjóða upp á 4,0-8,5 tíma dvöl. Almennt eru leikskólarnir opnir frá 7.45-16.15. Leikskólarnir eru lokaðir í fjórar vikur yfir sumarið. Heildarstærð leikskólanna er 7.669 m².

Leikskólar bæjarins eru ekki hverfaskiptir og er helsta ástæða sú að leikskólarnir byggja á mismunandi uppeldisstefnum og því talið nauðsynlegt að foreldrar velji þá skólastefnu sem þeim finnst henta best sínum uppeldisaðferðum. Sjá nánar í bæklingi um leikskólaval (opnast í nýjum glugga). 

LEIKSKÓLARNIR - NÁNAR

Hólmasól við Helgamagrastræti 

Sími: 461-5363 - Netfang:holmasol(hjá)hjalli.is - Vefsíða


Hulduheimar-Kot - Þverholti 3-5

Sími: 462-7081 - Netfang:hulduheimar(hjá)akureyri.is - Vefsíða


Hulduheimar-Sel - Kjalarsíðu 3

Sími: 462-3034/864-8034 - Netfang:hulduheimar(hjá)akureyri.is - Vefsíða


Iðavöllur við Gránufélagsgötu

Sími: 414-3740 - Netfang:idavollur(hjá)akureyri.is - Vefsíða


Kiðagil við Kiðagil

Sími: 414-3770 - Netfang:kidagil(hjá)akureyri.is - Vefsíða


Krógaból - Bugðusíðu 1

Sími: 462-7060 - Netfang:krogabol(hjá)akureyri.is - Vefsíða


Leikskóladeild Hríseyjarskóla

Sími: 466-1782 - Netfang:thorunna(hjá)akureyri.is - Vefsíða


Lundarsel - Hlíðarlundi 4

Sími: 462-5883 - Netfang:lundarsel(hjá)akureyri.is - Vefsíða


Naustatjörn - Hólmatúni 2

Sími: 414-3750 - Netfang:naustatjorn(hjá)akureyri.is - Vefsíða


Pálmholt við Þingvallastræti

Sími: 462-6602 - Netfang:palmholt(hjá)akureyri.is - Vefsíða


Tröllaborgir - Tröllagili 29

Sími: 469-4700 - Netfang:trollaborgir(hjá)akureyri.is - Vefsíða

GAGNLEGIR HLEKKIR 

Aðalnámskrá leikskóla 

Gjaldskrár leikskóla 

Reglur um leikskólaþjónustu

Leikskólaval

Læsisstefna Akureyrarbæjar

Sumarlokun 

Viðmiðunarreglur um rannsóknir og kannanir í leik- og grunnskólum Akureyrar

UMSÓKNIR 

Rafræn umsókn um leikskóla 

Umsókn um flutning milli leikskóla - vinsamlegast snúið ykkur til fræðslusviðs eða leikskólastjóra barnsins (núverandi)

Umsókn um tímabundna leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags 

ENGLISH

Preschool information

Festivals and traditions

POLSKI

Informacje o przedszkolu

Święta i tradycje kulturowe

DEUTSCH

Kindertagegesstätten im Akureyri

Feste und Traditionen

THAI

Upplýsingar um leikskóla

Hátíðir og hefðir í leikskólum

Síðast uppfært 07. janúar 2019