Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Sandur til hálkuvarna

Sandur til hálkuvarna

Nú er víða fljúgandi hálka í bænum og eru bæjarbúar og gestir beðnir að fara varlega. Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar hefur komið fyrir haug af grófum sandi norðan við Ráðhúsið, Geislagötu 9 (við grendarstöðina).
Lesa fréttina Sandur til hálkuvarna
Áramótabrenna. Mynd: Tryggvi Unnsteinsson

Áramótabrenna við Réttarhvamm

Árleg áramótabrenna á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm á gamlárskvöld.
Lesa fréttina Áramótabrenna við Réttarhvamm
Landshlutasamtök auglýsa eftir framkvæmdastjóra

Landshlutasamtök auglýsa eftir framkvæmdastjóra

Samtök atvinnuþróunar og sveitarfélaga á Norðurlandi eystra óska eftir að ráða drífandi einstakling í starf framkvæmdastjóra.
Lesa fréttina Landshlutasamtök auglýsa eftir framkvæmdastjóra
Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi spjallar við nemanda í Menntaskólanum á Akureyri.

Samráð við ungmenni um strætó

Fulltrúar Akureyrarbæjar hafa undanfarnar vikur heimsótt skóla og félagsmiðstöðvar og rætt við börn og ungmenni um leiðarkerfi og þjónustu Strætisvagna Akureyrar.
Lesa fréttina Samráð við ungmenni um strætó
Jólakveðja frá bæjarstjóranum á Akureyri

Jólakveðja frá bæjarstjóranum á Akureyri

Bæjarstjórinn á Akureyri sendir íbúum Akureyrar, Grímseyjar og Hríseyjar, sem og landsmönnum öllum, sínar bestu óskir um gleðileg jól.
Lesa fréttina Jólakveðja frá bæjarstjóranum á Akureyri
Afgreiðslutímar og þjónusta um jól og áramót

Afgreiðslutímar og þjónusta um jól og áramót

Afgreiðslutímar helstu stofnana og þjónusta á vegum sveitarfélagsins tekur að venju breytingum um jól og áramót.
Lesa fréttina Afgreiðslutímar og þjónusta um jól og áramót
Nýr og fullkominn snjótroðari hefur verið tekinn í notkun á skíðasvæðinu.

Opnað í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað kl. 16 í dag og verður opið til kl. 19.
Lesa fréttina Opnað í Hlíðarfjalli
Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs, kynnti áætlunina í gær.

Fjárhagsáætlun samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir næsta ár, ásamt þriggja ára áætlun 2021-2023, var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun samþykkt í bæjarstjórn
Björgunarsveitin að störfum í óveðrinu í síðustu viku. Mynd: Facebook-síða Súlna.

Akureyrarbær styrkir björgunarsveitina Súlur

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í gær að styrkja björgunarsveitina Súlur á Akureyri um fjórar milljónir vegna óeigingjarns starfs í þágu íbúa á Norðurlandi síðastliðin 20 ár.
Lesa fréttina Akureyrarbær styrkir björgunarsveitina Súlur
Myndir: Karen Nótt Halldórsdóttir

Jólalegt í Grímsey

Þótt ekki búi margir í Grímsey þá er orðið ansi jólalegt og flest öll húsin í þorpinu vel skreytt eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Þónokkur fjöldi ferðamanna hefur heimsótt eyjuna að undanförnu og fleiri en síðustu ár.
Lesa fréttina Jólalegt í Grímsey
Samþykkt skipulagstillaga - Skipagata 12

Samþykkt skipulagstillaga - Skipagata 12

Breyting á deiliskipulagi miðbæjar – Skipagata 12 Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 15. október 2019 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrirSkipagötu 12.Breytingin felur í sér að nýtingarhlutfall er hækkað, byggingarreitur er stækkaður til vesturs ognorðurs og á 2. og 3. hæð verði heimilt að byg…
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Skipagata 12