Niðurstöður kosninganna í sveitarfélaginu eru þessar:
Á kjörskrá í Akureyrarbæ voru 14.688. Talin atkvæði voru 9.422 og kjörsókn því 64,1%.
Úrslit kosninganna voru þau að:
B-listi Framsóknarflokksins hlaut 1550 atkvæði og tvo menn kjörna.
D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 1639 atkvæði og tvo menn kjörna.
F-listi Flokks fólksins hlaut 1114 atkvæði og einn mann kjörinn.
K-listi Kattaframboðsins hlaut 373 atkvæði og engan mann kjörinn.
L-listinn - bæjarlisti Akureyrar hlaut 1705 atkvæði og þrjá menn kjörna.
M-listi Miðflokksins hlaut 716 atkvæði og einn mann kjörinn.
P-listi Pírata hlaut 280 atkvæði og engan mann kjörinn.
S-listi Samfylkingarinnar hlaut 1.082 atkvæði og einn mann kjörinn.
V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hlaut 661 atkvæði og einn mann kjörinn.
Auðir atkvæðisseðlar voru 282 og ógildir voru 20.
Bæjarfulltrúar eru (í stafrófsröð):
Brynjólfur Ingvarsson (F)
Gunnar Líndal Sigurðsson (L)
Gunnar Már Gunnarsson (B)
Halla Björk Reynisdóttir (L)
Heimir Örn Árnason (D)
Hilda Jana Gísladóttir (S)
Hlynur Jóhannsson (M)
Hulda Elma Eysteinsdóttir (L)
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir (V)
Lára Halldóra Eiríksdóttir (D)
Sunna Hlín Jóhannesdóttir (B)