Fatlað fólk

Málefni fatlaðs fólks heyra undir búsetusviði og fjölskyldusvið Akureyrarbæjar. Þjónusta er veitt samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, barnaverndarlögum og lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Kappkostað er að mæta þörfum fatlaðra eins og frekast er kostur.

Búsetusvið s.460-1410

Fjölskyldusvið s.460-1420

 

Í felliglugga hægra megin á síðunni eru tenglar þar sem hægt er að nálgast frekari upplýsingar um þá þjónustu sem veitt er.

 

Síðast uppfært 15. september 2020