Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Blómstrandi iðju- og félagsstarf

Blómstrandi iðju- og félagsstarf

Iðju- og félagsstarf er mikilvægur þáttur í starfi Öldrunarheimila Akureyrar.
Lesa fréttina Blómstrandi iðju- og félagsstarf
Auknar niðurgreiðslur vegna þjónustu dagforeldra

Auknar niðurgreiðslur vegna þjónustu dagforeldra

Jöfnunargreiðslur verða teknar upp hjá Akureyrarbæ frá og með 1. október.
Lesa fréttina Auknar niðurgreiðslur vegna þjónustu dagforeldra
Skólastarf að hefjast eftir sumarfrí

Skólastarf að hefjast eftir sumarfrí

Skólastarf er að hefjast að nýju eftir sumarfrí. Ríflega 2.700 börn verða við leik og störf í grunnskólum Akureyrar í vetur og 950 í leikskólum.
Lesa fréttina Skólastarf að hefjast eftir sumarfrí
Rangárvellir – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Rangárvellir – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.Skipulagssvæðið afmarkast af skógræktar- og landgræðslusvæði og óbyggðu svæði til norðurs, austurs og suðurs, til vesturs og suðurs af lóð nr. 3 liggur lóð nr. 1 við R…
Lesa fréttina Rangárvellir – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Miðbærinn, Skipagata 12 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Miðbærinn, Skipagata 12 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að nýtingarhlutfall er hækkað og byggingarreitur er stækkaður til vesturs og norðurs.Tillöguuppdráttur ásamt greinargerð er til sýnis á 1…
Lesa fréttina Miðbærinn, Skipagata 12 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Frístundastyrkinn má meðal annars nota til að greiða fyrir vetrarkort í Hlíðarfjall.

Sífellt fleiri nota frístundastyrkinn

Það sem af er ári hefur frístundastyrk verið ráðstafað fyrir um helming barna á aldrinum 6-17 ára á Akureyri.
Lesa fréttina Sífellt fleiri nota frístundastyrkinn
Mynd: Auðunn Níelsson.

Hríseyjargata lokuð við Gránufélagsgötu

Í dag, mánudaginn 19. ágúst, verður Hríseyjargata lokuð við Gránufélagsgötu vegna framkvæmda á svæðinu. Áætluð lokun er frá kl. 10 og eitthvað fram eftir degi. Á þriðjudag og miðvikudag viku má búast við lokun Eiðsvallagötu við Ránargötu og við Hríseyjargötu.
Lesa fréttina Hríseyjargata lokuð við Gránufélagsgötu
Vinna við flugstefnu veldur vonbrigðum

Vinna við flugstefnu veldur vonbrigðum

Bæjarráð gerir alvarlegar athugasemdir við skipan starfshóps
Lesa fréttina Vinna við flugstefnu veldur vonbrigðum
Líf og fjör í skólaleik í Síðuskóla

Skólaleikur í fullum gangi

Á þriðja hundrað börn taka nú þátt í skólaleik.
Lesa fréttina Skólaleikur í fullum gangi
Mynd af heimasíðu Brekkuskóla.

Unnið gegn rakaskemmdum í Brekkuskóla

Úttekt vegna hugsanlegra rakaskemmda í Brekkuskóla, sem gerð var í vor, sýnir skemmdir á afmörkuðum svæðum. Að mati sérfræðinga Mannvits eiga skemmdirnar ekki að hafa áhrif á kennslu eða annað starf innan skólans, enda hafi verið gripið til fullnægjandi ráðstafana. Úrbætur er þegar hafnar, sem og vinna við fyrirbyggjandi aðgerðir.
Lesa fréttina Unnið gegn rakaskemmdum í Brekkuskóla
Sunnutröð verður Búðartröð

Sunnutröð verður Búðartröð

Götuheiti Sunnutraðar á Akureyri verður breytt í Búðartröð.
Lesa fréttina Sunnutröð verður Búðartröð