Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Tómstundadagskrá í Skógarlundi í sumar

Tómstundadagskrá í Skógarlundi í sumar

Hæfingarstöðinni í Skógarlundi verður lokað í fjórar vikur í sumar
Lesa fréttina Tómstundadagskrá í Skógarlundi í sumar
Pumpan

Ný hjólabraut á skólalóð Oddeyrarskóla

Akureyrarbær hefur keypt og sett upp stóra og glæsilega hjólabraut á skólalóð Oddeyrarskóla
Lesa fréttina Ný hjólabraut á skólalóð Oddeyrarskóla
Réttindi barna í stafrænum heimi

Réttindi barna í stafrænum heimi

Um þessar mundir hefur hópur ungmenna á Akureyri unnið að réttindaverkefni með verkefnastjóra barnvæns sveitarfélags í samvinnu við umboðsmann barna. Verkefnið snýr að réttindum barna í stafrænum heimi og er hluti af ENYA (European Network of Young Advisors) sem vinnur með evrópskum samtökum umboðsmanna barna.
Lesa fréttina Réttindi barna í stafrænum heimi
Mynd: Daníel Starrason.

Ársskýrsla Akureyrarbæjar

Ársskýrsla Akureyrarbæjar fyrir árið 2018 er komin út. Lítil spurn hefur verið eftir að fá skýrsluna prentaða á liðnum árum og því verður hún ekki prentuð að þessu sinni frekar en síðustu þrjú árin. Það er hvort tveggja umhverfisvæn aðgerð og felur um leið í sér dálítinn sparnað fyrir sveitarfélagið.
Lesa fréttina Ársskýrsla Akureyrarbæjar
Jónsmessuhátíð á Akureyri

Jónsmessuhátíð á Akureyri

Jónsmessuhátíð á Akureyri hefst á laugardaginn, 22. júní, kl. 12 á hádegi og stendur viðstöðulaust í 24 klukkustundir.
Lesa fréttina Jónsmessuhátíð á Akureyri
Merki verkefnins INTERFACE

INTERFACE Erasmus verkefni leitt af Byggðastofnun

Ávarp flutt 20. júní í Skagafirði á lokafundi í ERASMUS verkefni sem kallast INTERFACE og er leitt af Byggðastofnun.
Lesa fréttina INTERFACE Erasmus verkefni leitt af Byggðastofnun
Til hamingju með daginn, konur!

Til hamingju með daginn, konur!

Akureyrarbær óskar konum í sveitarfélaginu og um land allt til hamingju með kvennréttindadaginn 19. júní. Í dag eru 104 ár síðan konur, 40 ára og eldri, fengu almennan kosningarétt og kjörgengi á Íslandi.
Lesa fréttina Til hamingju með daginn, konur!
Mynd: Gyða Henningsdóttir

Sólstöðuhátíðin og baugurinn

Dagskrá Sólstöðuhátíðarinnar í Grímsey er mjög fjölbreytt í ár. Í þessari viku var heimskautsbaugstáknið "Hringur og kúla / Orbis et Globus" flutt á núverandi staðsetningu baugsins og á fimmtudag hefst síðan formleg dagskrá með fjölbreyttum viðburðum sem stendur fram á sunnudaginn 23. júní.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíðin og baugurinn
Akureyrarbær - Kolefnishlutlaust samfélag

Akureyrarbær - Kolefnishlutlaust samfélag

Markmið Vistorku er að stuðla að framleiðslu umhverfisvæns eldsneytis með sjálfbærri nýtingu hráefnis sem fellur til á Eyjafjarðarsvæðinu. Eitt af markmiðum Akureyrarbæjar er kolefnishlutlaust samfélag og fjölgun vistvænna bíla. Vakin er athygli á heimasíðu Vistorku þar sem ýmsar nytsamlega upplýs…
Lesa fréttina Akureyrarbær - Kolefnishlutlaust samfélag
Mynd: Auðunn Níelsson.

Óskað eftir ábendingum

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum fyrir góðan árangur í fegrun og hirðingu bæjarins.
Lesa fréttina Óskað eftir ábendingum
Hátíðarávarp

Hátíðarávarp

Hátíðarávarp flutt í Lystigarðinum 17. júní 2019.
Lesa fréttina Hátíðarávarp