Auglýst útboð

Mynd: Auðun Níelsson

Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í utanhússmálun, múrviðgerðir og sílanburð.
Lesa fréttina Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði
Mynd: Auðunn Níelsson.

Yfirborðsmerkingar - útboð

Umhverfis og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í yfirborðsmerkingar gatna á Akureyri fyrir árið 2021.
Lesa fréttina Yfirborðsmerkingar - útboð
Listasafnið á Akureyri

Listasafnið á Akureyri - útboð á rekstri kaffihúss

Listasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Listasafninu
Lesa fréttina Listasafnið á Akureyri - útboð á rekstri kaffihúss
Ráðhús Akureyrarbæjar -	viðbygging og endurbætur á núverandi húsi Hönnunarsamkeppni  - Forval

Ráðhús Akureyrarbæjar - viðbygging og endurbætur á núverandi húsi Hönnunarsamkeppni - Forval

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrabæjar óskar eftir umsóknum arkitekta/teiknistofa um þátttöku í forvali fyrir boðskeppni vegna viðbyggingar við Ráðhúsið á Akureyri, endurbætur á hluta núverandi húss og endurhönnun á lóð og aðkomu Ráðhússins.
Lesa fréttina Ráðhús Akureyrarbæjar - viðbygging og endurbætur á núverandi húsi Hönnunarsamkeppni - Forval
Holtahverfi

Hönnun gatna og stíga í Holtahverfi á Akureyri

Akureyrarbær og Norðurorka bjóða út hönnun gatna og stíga í Holtahverfi á Akureyri. Verkið felst í því að hanna götur í Holtahverfi Norður, sem er þéttingarreitur í Holtahverfi. Í verkhönnun felst fullhönnun gatna og stíga með veitukerfum, þ.e.a.s. götulýsingu, fráveitu auk þess að taka við hönnunargögnum vegna vatnsveitu, hitaveitu, rafveitu, símalagna og ljósleiðara og fella inn í hönnunarteikningar.
Lesa fréttina Hönnun gatna og stíga í Holtahverfi á Akureyri
Strætisvagnar Akureyrarbæjar

Útboð á metan strætisvagni

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í kaup á metan strætisvagni fyrir hönd Strætisvagna Akureyrarbæjar. Útboðið er boðið út á EES svæðinu og er tungumál útboðsins íslenska.
Lesa fréttina Útboð á metan strætisvagni