Forvarnir 6-9 ára

Verndandi þættir í uppeldi

Við upphaf grunnskólagöngu tekst barn á við nýjar og krefjandi aðstæður sem reyna  á sjálfstæði þeirra og aðlögunarhæfni. Samskipti heimila og skóla eru mikilvægur þáttur í velgengni í skólastarfi barna. Lykilþáttur í þroska barna er þátttaka í skipulögðu tómstundastarfi og í námi en í samskiptum þeirra við aðra læra þau að virða eigin mörk og annarra.   

 Smellið hér fyrir lista yfir grunnskóla Akureyrarbæjar

6 ára – 1. bekkur

Heilsufarsskoðun Skólahjúkrunarfræðingur
Hamingja/líkaminn minn Skólahjúkrunarfræðingur
Slysavarnir og hreyfing Skólahjúkrunarfræðingur
Lífsstíll og líðan Skólahjúkrunarfræðingur

 

7 ára – 2. bekkur

Tilfinningar Skólahjúkrunarfræðingur
Krakkarnir í hverfinu Forvarna – og félagsmála ráðgjafar

 

8 ára – 3. bekkur

Leyndarmálið Námsráðgjafi
Hollusta og hreyfing Skólahjúkrunarfræðingur

9 ára – 4. bekkur

Heilsufarsskoðun: Hæð, þyngd og sjón Skólahjúkrunarfræðingur
Slysavarnir Skólahjúkrunarfræðingur
Kvíðafræðsla Skólahjúkrunarfræðingur
Lífstíll og líðan Skólahjúkrunarfræðingur



Síðast uppfært 21. desember 2021