Dagforeldralisti

BREKKAN - NAUSTAHVERFI:

Nafn: Alda Ósk Hauksdóttir
Fæðingardagur: 26. desember 1979 
Heimilisfang: Vanabyggð 19 
Símar: 462-2939 / 849-1882
Netfang: aldaosk79@gmail.com
Vinnutími: 8-16
Húsnæðistegund: 
Tvíbýli
Fæðingarár eigin barna: 
19961998,2001,2010
Fyrst útgefið leyfi:
 Ágúst 2011 
Leyfi síðast endurnýjað:
 Ágúst 2016 - leyfið gildir í 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: 
Fimm börn
Gæludýr: Hundar
Fyrri atvinna: Skólaliði, gæsluvöllur, aðstoð í mötuneyti
Áhugamál: 
Líkamsrækt, heilsa, hundar og útivist
Menntun/námskeið: 
Skyndihjálparnámskeið og Menntastoðir hjá Símey
Staða: Fullt


Nafn: Anna Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir
Fæðingardagur: 3.11.1982
Heimilisfang: Rímasíða 27f
Sími: 868-9140 
Vinnutími: 8:00-16:00 
Húsnæðistegund: Gæsluvöllur Akureyrarbæjar á Lundarvelli
Fæðingarár eigin barna: 2002 og 2009
Fyrst útgefið leyfi: September 2014
Leyfi síðast endurnýjað: 
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr: Engin 
Fyrri atvinna: Starfað á leikskóla, skólaliði
Áhugamál: Fjölskyldan, útivera og margt fleira
Menntun/námskeið: Daggforeldranámskeið fyrir verðandi dagforeldra, slysavarnanámskeið, brunavarnanámskeið, skrifstofuskólinn
Annað: Er gift, tveggja barna móðir. Ég starfa með öðru dagforeldri á Lundarvelli og höfum við mjög góða aðstöðu inni og frábært útisvæði. Við leggjum áherslu á daglega útiveru, bæði í leik úti og göngutúrum, hollan mat og söng.
Staða: Fullt


Nöfn: Auðunn Víglundsson og Bylgja Steingrímsdóttir
Fæðingardagar: Bylgja er fædd 29.08.67 og Auðunn 16.05.63
Heimilisfang: Akurgerði 3e
Símar: 461-3852 / 690-3852 / 699-4375
Netfang: bylgja67@internet.is
Vinnutími: 7:45-16:15
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna: 1990, 1996, 1998
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og þrjú börn
Fyrst útgefið leyfi: Bylgja fékk fyrsta leyfi á Akureyri í janúar 2001 en Auðunn fékk leyfi í október 2007
Síðast endurnýjað: Bylgja janúar 2016 gildistími leyfis er fjögur ár - Auðunn janúar 2016 gildistími leyfis er fjögur ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Saman með tíu börn
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Bylgja hefur starfað við fiskvinnslu og öldrunarhjúkrun og Auðunn hefur starfað við almenn verkamannastörf.
Menntun/námskeið: Námskeið fyrir daggæsluaðila, slysavarnarnámskeið hjá Rauða krossi Íslands og hjá Herdísi Storgard, námskeið í meðhöndlun slökkvibúnaðar.
Annað: Bylgja starfaði einnig sem dagforeldri á Ísafirði 1991-1994.
Reyklaust heimili: Já
Staða: Fullt


Karmelsystur
Samkvæmt bréfi frá Félagsmálaráðaneytinu dags. 22. september 2005 er Karmelsystrum Brálundi 1 á Akureyri veitt undanþága á 1. gr. 3. mgr. reglugerðar um daggæslu barna í heimahúsi nr. 198/1992 sem gerir ráð fyrir að einungis sé hægt að veita tveimur einstaklingum leyfi í sama húsnæði til daggæslu í heimahúsi. Í bréfinu segir m.a.: "Ráðuneytið telur að í tilfelli Karmelsystra sé hægt að færa fyrir því rök að undanþága verði veitt, á grundvelli trúarlífs þeirra, til að þrjár dagmæður megi annast 10 börn í heimahúsi". Karmelsystur fluttu starfsemi sína í Álfabyggð 4 frá janúar 2010.
Nafn: S. Marselína De Almeda Lara
Fæðingardagur: 11. september 1963
Fyrst útgefið leyfi: Árið 2005 - fyrsta daggæsluleyfi gildir til eins árs
Endurnýjað leyfi: Október 2014 - leyfið gildir í fjögur ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Menntun/námskeið: Leikskólakennari, menntun frá Braselíu, námskeið í meðferð slökkvibúnaðar, slysavarnarnámskeið frá Rauða krossi Íslands.
Nafn: S. Beatriz Lucimara Aparecida Da Silva
Fæðingardagur: 02.03.1977.
Fyrst útgefið leyfi: Árið 2011
Endurnýjað leyfi: nóvember 2012 - leyfið gildir í fjögur ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: fimm börn
Menntun/námskeið: Leikskólakennari. Námskeið í meðferð slökkvibúnaðar, slysavarnarnámskeið.
Nafn: Maria Guiomar De Queiroz (Rafaela)
Fæðingardagur: 12. ágúst 1968
Fyrst útgefið leyfi: Árið 2005
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Menntun/námskeið: Námskeið í meðferð slökkvibúnaðar, slysavarnarnámskeið frá Rauða krossi Íslands.
Heimilisfang: Álfabyggð 4
Símar: 461-2693
Netfang: smmarcelia@yahoo.com
Vinnutími: 7.45-16.00
Húsnæðistegund: Einbýlishús
Fjöldi heimilismeðlima: Á heimilinu búa fjórar systur af reglu Karmelsystra
Gæludýr á heimilinu: Engin
Staða: Fullt
http://www.carmelitedcj.org/


Nafn: Kolbrún Sif Jónsdóttir
Fæðingardagur: 02.10.1981
Heimilisfang: Lundarvöllur
Sími: 691-6920 
Vinnutími: 8:00-16:00
Húsnæðistegund: Gæsluvöllur Akureyrarbæjar á Lundarvelli
Fæðingarár eigin barna: 2007 og 2010
Fyrst útgefið leyfi: janúar 2011
Leyfi síðast endurnýjað: janúar 2016, við endurnýjun gildir daggæsluleyfi í fjögur ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: fimm börn 
Gæludýr: Engin 
Fyrri atvinna: Á leikskóla, verslunarstörf
Áhugamál: Fjölskylda mín, útivera, hestar og að ferðast
Menntun/námskeið: Daggforeldranámskeið fyrir verðandi dagforeldra, slysavarnanámskeið, brunavarnanámskeið, PMT-námskeið á vegum skóladeildar Akureyrarbæjar.
Annað: Erum tvær dagmömmur sem vinnum saman með mjög góða aðstöðu inni og frábært útisvæði. Við leggjum áherslu á daglega útiveru, bæði í leik úti og göngutúrum, hollan mat og söng.
Staða: Fullt


Nafn: Laufey Jónsdóttir
Fæðingardagur: 18. mars 1987 
Heimilisfang: Sporatún 19
Heimasími: 692-1803
Netfang: laufeyjons@hotmail.com
Vinnutími: 8:15 til 16:00
Húsnæðistegund: Raðhús - endaíbúð
Fæðingarár eigin barna dagforeldris: 2007, 2012, 2016
Fjöldi heimilismeðlima-fullorðnir og börn sem búa á heima: 2 fullorðnir og 3 börn
Fyrst útgefið leyfi: janúar 2017
Leyfi fyrir hversu mörgum börnum: 4
Gæludýr á heimili: já - hundur
Fyrri atvinna: Hólmasól, verslunarstörf
Áhugamál dagforeldris: Fjölskyldan, útivera, ferðast, dýr
Menntun/námskeið: Útskrifaðist af listnámsbraut í Verkmenntaskólanum á Akureyri 2010 og útskrifaðist með B.ed í kennslufræðum frá HA vor 2016 
Staða: Fullt


Nafn: Magdalena Þórarinsdóttir
Fæðingardagur:
 2. október 1976
Heimilisfang: Ljómatún 11
Sími: 655-1292
Netfang: 
Vinnutími: 07:45 til 16:00
Húsnæðistegund: 
Fjölbýli
Fæðingarár eigin barna:  20012010
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Einn fullorðin og eitt barn
Fyrst útgefið leyfi: 1. september 2011
Síðast endurnýjað: 1. september 2016 - leyfið gildir í 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Nei
Reyklaust heimili: 
Áhugamál: Læra tungumál, hlusta á tónlist, gaman að vera mamma.
Menntun/námskeið: 
BA gráðu í hagfræði. Námskeið fyrir verðandi daggæsluaðila, slysavarnir og skyndihjálp barna hjá Herdísi Storgaard, meðferð slökkvibúnaðar.
Fyrri atvinna: Bankastarfsmaður, tollafgreiðsla í Póllandi, Hagkaup Akureyri.
Staða: Fullt


Nafn: Ragnheiður Sigurðardóttir
Fæðingardagur: 19. nóvember 1966
Heimilisfang: Heiðarlundur 7 b
Símar: 462-6924 og 892-6924
Vinnutími: Frá kl. 7:45 til 14:15
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna: 1985, 1989, 1997, 1999, 2001
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og fjögur börn
Fyrst útgefið leyfi: Árið 1987
Síðast endurnýjað: Í janúar 2015, daggæsluleyfi gildir til fjögurra ára í senn.
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Köttur
Áhugamál: Útivera og hestamennska
Menntun/námskeið: Gagnfræðapróf, námskeið fyrir dagforeldra, Slysavarnarnámskeið hjá Rauða krossi Íslands og námskeið í meðferð slökkvibúnaðar, starfsnám í matvælaiðnaði.
Staða: Fullt


Nafn: Ráðhildur Stefánsdóttir
Fæðingardagur: 17.11.1948
Heimilisfang: Akurgerði 3a
Sími: 462-7499
Netfang: gerdi3a@simnet.is
Vinnutími: 8:00 - 15:00 eða 16:00.
Húsnæðistegund: Endaíbúð í raðhúsi
Fæðingarár eigin barna: 1971 til 1982
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir
Fyrst útgefið leyfi: Árið 2000
Síðast endurnýjað: Í september 2016 - leyfi gildir til fjögurra ára í senn
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Engin
Fyrri atvinna: Leikskólakennari
Áhugamál: Útivist, fjölskyldan og börn
Menntun/námskeið: Leikskólakennari. Námskeið í meðferð slökkvibúnaðar, slysavarnarnámskeið
hjá Rauða krossi Íslands. 
Annað: Áherslur í starfinu: Umhyggja, hreyfing og málörvun.
Reyklaust heimili: Já
Staða: Fullt


Nafn: Rósa Knútsdóttir
Fæðingardagur: 20. júní 1959
Heimilisfang: Dalsgerði 6d
Símar: 462-7573 og 662-4706
Netfang: gumm@mi.is
Vinnutími: 7:45-16:15
Fæðingarár eigin barna: 1976, 1979, 1983 og 1990
Fyrst útgefið leyfi: 15. ágúst 2011
Síðast endurnýjað: 15. ágúst 2016 leyfir gildir í 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Enginn
Fyrri atvinna: Sjúkraliði á Öldrunarheimilinu Hlíð
Áhugamál: Fjölskyldan, útivist, ferðalög, golf, prónaskapur og margt fleira
Menntun / námskeið: Sjúkraliði. Studentspróf. Hef einnig tekið mörg námskeið sem tengjast sjúkraliðanáminu, að auki valgreinanámskeið og slysavarnarnámskeið, dagforeldranámskeið lokið 2012
Annað: Legg áherslu á hollt fæði, gott skipulag með reglulegri útiveru. Söngur og knús. Hafa góð og hreinskiptin samskipti við foreldra með traust og virðingu í fyrirrúmi.
Staða: Lætur af störfum í júní 2018

 


ODDEYRIN - MIÐBÆR - INNBÆR

Nafn: Hrafnhildur P. Brynjarsdóttir
Fæðingardagur: 11. september 1981
Heimilisfang: Hríseyjargata 10
Símar: 461-2909 og 868-3777
Vinnutími: 07:45 - 16:15
Húsnæðistegund: Einbýli
Fæðingarár eigin barna: 2006 og 2007
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og tvö börn
Fyrst útgefið leyfi: 1. janúar 2007
Síðast endurnýjað: 01.10.2016 - leyfið gildir í 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Fiskar og Hundur sem er ekki innan um börnin
Fyrri atvinna: Ýmiss störf s.s. fiskvinnsla, mötuneytisvinna, verslunarstörf of.l.
Áhugamál: Lestur, hafa það rólegt með fjölskyldunni.
Menntun/námskeið: Hefur lokið 5 önnum af málabraut við MA, 70 stunda grunnnámskeið fyrir dagforeldra
Staða: Fullt


Nafn: Joanna Teresa Mazul
Fæðingardagur: 18. febrúar 1983
Heimilisfang: Grenivellir 14 íb. 202
Sími: 661-4952
Vinnutími: 7:45-16:15
Fæðingarár eigin barna: 2004
Húsnæðistegund: Fjölbýli
Fjöldi heimilismeðlina - fullorðnir og börn sem búa á heimilinu: Tveir fullorðnir og eitt barn
Fjöldi barna sem leyfið gildir fyrir: Fimm börn
Reyklaust heimili: Já 
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrst útgefið leyfi: 1. febrúar 2013 
Síðast endurnýjað: 1. febrúar 2014 - leyfið gildir í 4 ár
Fyrri atvinna: Dagforeldri í Póllandi, starfsmaður á hótel Kea
Áhugamál: Útivist og samvera með fjölskyldunni, vinna með börnum
Menntun/námskeið: Íslenskunámskeið, skrifstofuskólinn, dagforeldranámskeið haust 2012 og skyndihjálparnámskeið 2012, 2014
Annað: Talar íslensku, ensku og pólsku
Staða: Fullt


Nafn: Amphong Bangsong
Fæðingardagur: Amphong 11. mars 1965
Húsnæðistegund: Gæsluvöllur við Eiðsvallagötu
Símar: 766-8666 / 778-6668
Vinnutími: 7:45 - 16:15
Fæðingarár eigin barna: 1994, 1999, 2002
Fyrst útgefið leyfi: Amhong útgefið í janúar 2006
Síðast endurnýjað: desember 2016, leyfið gildir til fjögurra ára.
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: 5 börnum.
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: leikskólastarf í eldhúsi, barnagæsla í Kambódíu.
Áhugamál: hannyrðir og allt sem viðkemur heimili og börnum.
Menntun / námskeið: grunnskólapróf, stöðupróf í íslensku, námskeið fyrir dagforeldra, námskeið í skyndihjálp hjá Rauða krossi Íslands, námskeið í meðferð slökkvibúnaðar.
Ýmsar upplýsingar: fæðisgjald er það sama og gjaldskrá leikskóla Akureyrarbæjar
Staða: Fullt

HLÍÐAHVERFI - HOLTAHVERFI - SÍÐUHVERFI - GILJAHVERFI

Nafn: Agnes Alfreðsdóttir
Fæðingardagur: 10. júlí 1952
Heimilisfang: Fannagil 31
Símar: 846-1066 462-5015
Netfang: agnesal@simnet.is
Vinnutími: 7:45 - 16:15
Húsnæðistegund: Parhús
Fæðingarár eigin barna: 1973, 1981, 1986
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir
Fyrst útgefið leyfi: Febrúar 2004
Síðast endurnýjað: 01.02.16 leyfið gildir í fjögur ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Skrifstofustörf og tölvuvinnsla
Menntun/námskeið: Gagnfræðipróf, stúdentspróf á verslunar og hagfræðibraut VMA 1998, slysavarnarnámskeið hjá Rauða krossi Íslands, námskeið í meðferð slökkvibúnaðar, námskeið fyrir daggæsluaðila
Staða: Lætur af störfum 1. júlí 2018


Nafn: Árný Ösp Daðadóttir
Fæðingardagur: 27. september 1988
Heimilisfang: Fagrasíða 1 c
Símar: 445-3651 og 849-3651
Netfang: arnydada248@gmail.com
Vinnutími: 8:00 - 14:15
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna: 2009
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og fjögur börn 2009, 2012, 2016
Fyrst útgefið leyfi: Janúar 2011
Síðast endurnýjað leyfi:  Janúar 2016 - leyfið gildir í 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Yfirmaður í Bónus, stuðningsfulltrúi og skólavist
Áhugamál: Útivera, ferðalög og framandi slóðir
Menntun/námskeið: Námskeið fyrir verðandi dagforeldra, námskeið í meðferð slökkvibúnaðar, slysavarnarnámskeið hjá Herdísi Storgaard.
Staða: Fullt


Nafn: Berglind Ása Pedersen
Fæðingardagur: 28. apríl 1983
Heimilisfang: Snægil 23 íb. 101
Símar: 466-1169 og 846-7566
Netfang: begga83@gmail.com
Vinnutími: 07:45 - 16:15
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna: 2007 og 2008
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og tvö börn
Fyrst útgefið leyfi: Febrúar 2008
Síðast endurnýjað: Október 2013, leyfið gildir til fjögurra ára.
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Engin
Reyklaust heimili: Já
Fyrri atvinna: Ýmiss störf er tengjast þjónustu og afgreiðslu
Áhugamál: Eyða tíma með fjölskyldunni
Menntun/námskeið: Grunnskólamenntun og tvö ár á félagsfræðibraut í VMA. 70 stunda grunnnámskeið fyrir dagforeldra. Leikskólaliði og stuðningsfulltrúi frá Símey vorið 2013.
Staða: Fullt


Nafn: Guðbjörg Anna Björnsdóttir
Fæðingardagur: 15.12.1978
Heimilisfang: Vestursíðu 5a
Símar: 461 5226 / 849 5226
Netfang: gugga78@gmail.com
Vinnutími: 7:45 - 16:15
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna: 2003, 2006
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og tvö börn
Fyrst útgefið leyfi: Febrúar 2004.
Síðast endurnýjað: Febrúar 2016. Leyfið gildir til fjögurra ára.
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Afgreiðsla á Subway Akureyri, gjaldkerastörf
Áhugamál: Ferðalög, útivera og prjónaskapur
Menntun/námskeið: Almennt skrifstofunám og þrjú ár á matvælabraut VMA. Skyndihjálparnámskeið. 70 stunda grunnnámskeið fyrir dagforeldra
Staða: Fullt


Nafn: Guðrún S. Þorsteinsdóttir
Fæðingardagur: 4. febrúar 1983
Heimilisfang: Fagrasíða 3a
Sími: 461-2607 / 868-9187
Netfang: gudrun1983@hotmail.com
Vinnutími: Biður upp á vistun frá 8:00 til 14:15 
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna: 2009, 2013 og 2017
Fjöldi heimilismeðlina- fullorðnir og börn sem búa heima: tveir fullorðnir og þrjú börn
Fyrst útgefið leyfi: 1. september 2014
Síðast endurnýjað: 1. nóvember 2015
Leyfi fyrir hversu mörgum börnum: 5
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Leiðbeinandi í leikskóla og ýmis þjónustustörf
Áhugamál dagforeldris: Vera með fjölskyldunni og ferðast
Menntun/námskeið: Stúdentspróf frá VMA 2008, dagforeldranámskeið fyrir verðandi dagforeldra, slysavarnar og skyndihjálpar námskeið hjá Rauða krossinum og Herdísi Storgard, námskeið í meðhöndlun slökkvibúnaðar.
Staða: Fæðingarorlof til ágúst 2018


Nafn: Helena Guðmundsdóttir
Fæðingardagur: 22. nóvember 1974
Húsnæðistegund: Gæsluvöllur við Bugðusíðu frá 1. julí 2014
Sími: 698-1683
Netfang: helenagud74@gmail.com
Vinnutími: 7:45 -16:15
Fæðingarár eigi barn: 2001 og 2005
Fyrst útgefið leyfi: Apríl 2002
Leyfi síðast endurnýjað: Janúar 2016, við endurnýjun gildir leyfið í fjögur ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Fyrri atvinna: Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar
Menntun/námskeið: dagforeldranámskeið fyrir verðandi dagforeldra, slysavarnanámskeið, brunavarnanámskeið.
Áhugamál: Útivist og hreyfing, handavinna, bakstur, fjölskyldan, uppeldi og mannleg samskipti.
Staða: Fullt


Nafn: Helga Margrét Sigurðardóttir
Fæðingardagur: 9. janúar 1967
Heimilisfang: Dvergagili 7
Símar: 462-4266 og 861-2228
Netfang: dvergurinn@simnet.is
Vinnutími: 8:00-15:00
Húsnæðistegund: Einbýli
Fæðingarár eigin barna: 1995-1997-2001
Fjöldi heimilismeðlima: 2 fullorðnir og 3 börn
Fyrst útgefið leyfi: Janúar 2013
Leyfi síðast endurnýjað: 1. janúar 2014 - leyfið gildir í 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Heimaþjónusta Akureyrarbæjar
Áhugamál: Útivera og börn
Menntun/námskeið: Hárgreiðslumeistari, dagforeldranámskeið-slysavarnarnámskeið-eldvarnarnámskeið 2012, ýmis námskeið varðandi umönnun.
Staða: Fullt


Nafn: Hulda Berglind Árnadóttir
Fæðingardagur: 27. desember 1986
Heimilisfang: Skarðshlíð 31c
Sími: 867-9990
Vinnutími:  7:45 -16:15
Netfang: huldaberglind@gmail.com
Húsnæðistegund: Fjölbýli
Fæðingarár eigin barna: 2009, 2011, 2016
Fjöldi heimilismeðlima - fullorðnir og börn sem búa heima: 2 fullorðnir og 3 börn
Fyrst útgefið leyfi: janúar 2017
Leyfi fyrir hversu mörgum börnum: 5 börn
Gæludýr á heimilinu: Köttur
Fyrri atvinna: Kennari
Áhugamál dagforeldris: Börn, þroski barna, útivera, tónlist og söngur, hreyfing og dýr / sveitalíf.
Menntun/námskeið: Grunnskólakennaramenntun, skyndihjálp, þroski ungbarna, skyn- og hreyfiþroskanámskeið barna o.fl.
Staða: Fullt


Nafn: Margrét Dóra Eðvarðsdóttir
Fæðingardagur: 3. febrúar 1963
Húsnæðistegund: Gæsluvöllur við Bugðusíðu frá 1. júlí 2014
Sími: 660-2952 / 461-1118
Netfang: litlaskott@gmail.com
Vinnutími: 7:45-15:00
Fyrst útgefið leyfi: 2001
Síðast endurnýjað: Janúar 2017 - leyfið gildir til fjögurra ára í senn
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Fyrri atvinna: Prjónastofan Glófi ehf frá árinu 1990-2001
Áhugamál: Leirlist, glerbræðsla, saumaskapur, útivera s.s. skíði og hjólreiðar
Menntun/námskeið: Grunnskólamenntun ásamt nokkrum áföngum í VMA, námskeið fyrir daggæsluaðila, slysavarnarnámskeið frá Rauða krossi Íslands og námskeið í meðferð slökkvibúnaðar.
Staða: Fullt


Nafn: Ragnheiður Guðbrandsdóttir
Fæðingardagur: 29. maí 1976
Heimilisfang: Stafholt 18
Sími: 451-3270 / 861-6174
Netfang: ragna-bjorn@simnet.is
Vinnutími: 8:00-14:00
Húsnæðistegund: Eimbýlishús
Fæðingarár eigin barna: 1995, 1997, 1998, 2001, 2003, 2009
Fjöldi heimilismeðlima - fullorðnir og börn sem búa heima: 2 fullorðnir og 4 börn
Fyrst útgefið leyfi: Ágúst 2017
Síðast endurnýjað:
Leyfi fyrir hversu mörgum börnum: 4 börn
Gæludýr á heimilinu: Hundur
Fyrri atvinna: Starfsmaður í leikskóla.
Áhugamál dagforeldris: Samvera með fjölskyldu og vinum, útivera, allkyns handavinna.
Menntun / námskeið: Hússtjórnarskóli. sjúkraflutningaskólinn.
Staða: Fullt


Nafn: Sandra Marý Arnardóttir
Fæðingardagur: 5. ágúst 1986
Heimilisfang: Fagrasíða 5a
Sími: 662-4686
Netfang: asandramary@gmail.com
Vinnutími: 8:00-15:00
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna dagforeldris: 2015 og 2017
Fjöldi heimilismeðlima - fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og 2 börn
Fyrst útgefið leyfi: Júní 2014
Síðast endurnýjað: 1. ágúst 2016 - leyfið gildir í 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Leyfið gildir fyrir 5 börn
Gæludýr á heimilinu: Hundur
Fyrri atvinna: Leikskólakennari, barnagæsla í Hreyfingu
Áhugamál: Fótbolti, útivera, crossfit, vera með fjölskyldu og vinum
Menntun/námskeið: Leikskólakennari ( B.ed.) Rauðakrossnámskeið. Tras ( málþroski)
Staða: Fæðingarorlof til ágúst 2018


Nafn: Ýr Árnadóttir
Fæðingardagur: 29. júlí 1985
Heimilisfang: Arnarsíða 8
Símar: 462-6548 848-1893
Netfang: njottu@gmail.com
Vinnutími: 7:45-15:00
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna dagforeldris: 2006 og 2011
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og tvö börn
Fyrst útgefið leyfi: 3. september 2012
Síðast endurnýjað: september 2013 - leyfið gildir til 4 ára í senn
Leyfi fyrir hversu mörgum börnum: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Umönnun á elliheimili, leiðbeinandi á leikskóla
Áhugamál dagmóður: Börn, heilsa,hreyfing og ferðalög
Menntun/námskeið: Sjúkraliði frá VMA 2009, dagforeldranámskeiði lokið 2012
Annað: Mun leggja áherslu á daglega útiveru, hollt og gott fæði. Góða rútínu. Traust og góð samskipti við foreldra skipta miklu máli.
Staða: Fullt

 

Síðast uppfært 14. nóvember 2017