Dagforeldralisti

BREKKAN - NAUSTAHVERFI

Nafn: Alda Ósk Hauksdóttir
Fæðingardagur: 26. desember 1979 
Heimilisfang: Vanabyggð 19 
Símar: 462-2939 / 849-1882
Netfang: aldaosk79@gmail.com
Vinnutími: 8-16
Húsnæðistegund: 
Tvíbýli
Fæðingarár eigin barna: 
19961998,2001,2010
Fyrst útgefið leyfi:
 Ágúst 2011 
Leyfi síðast endurnýjað:
 Ágúst 2016 - leyfið gildir í 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: 
Fimm börn
Gæludýr: Hundar
Fyrri atvinna: Skólaliði, gæsluvöllur, aðstoð í mötuneyti
Áhugamál: 
Líkamsrækt, heilsa, hundar og útivist
Menntun/námskeið: 
Skyndihjálparnámskeið og Menntastoðir hjá Símey
Staða: Fullt


Nöfn: Auðunn Víglundsson og Bylgja Steingrímsdóttir
Fæðingardagar: Bylgja er fædd 29.08.67 og Auðunn 16.05.63
Heimilisfang: Akurgerði 3e
Símar: 461-3852 / 690-3852 / 699-4375
Netfang: bylgja67@internet.is
Vinnutími: 7:45-16:15
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna: 1990, 1996, 1998
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og þrjú börn
Fyrst útgefið leyfi: Bylgja fékk fyrsta leyfi á Akureyri í janúar 2001 en Auðunn fékk leyfi í október 2007
Síðast endurnýjað: Bylgja janúar 2016 gildistími leyfis er fjögur ár - Auðunn janúar 2016 gildistími leyfis er fjögur ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Saman með tíu börn
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Bylgja hefur starfað við fiskvinnslu og öldrunarhjúkrun og Auðunn hefur starfað við almenn verkamannastörf.
Menntun/námskeið: Námskeið fyrir daggæsluaðila, slysavarnarnámskeið hjá Rauða krossi Íslands og hjá Herdísi Storgard, námskeið í meðhöndlun slökkvibúnaðar.
Annað: Bylgja starfaði einnig sem dagforeldri á Ísafirði 1991-1994.
Reyklaust heimili: Já
Staða: Fullt

Nafn: Guðrún Hanna Sigurjónsdóttir
Fæðingardagur: 2. ágúst 1992
Heimilisfang: Furulundur 6h
Sími: 693-6834
Netfang: gudrunhannas@gmail.com
Vinnutími: 08:00 - 16:00
Húsnæðistegund: Raðhús 
Fæðingarár eigin barna dagforeldris: 2015
Fjöldi heimilismeðlima - fullorðnir og börn sem búa heima: 3
Fyrst útgefið leyfi: 2. janúar 2018
Síðast endurnýjað:
Feyfi fyrir hversu mörgum börnum: 4
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Þjónn, sölumaður
Áhugamál dagforeldris: Menntunarstefnur, þroski barna, vera með fjölskyldu og vinum
Menntun / námskeið: B.ed í kennslufræðum frá HA
Staða: Í leyfi


Karmelsystur
Samkvæmt bréfi frá Félagsmálaráðaneytinu dags. 22. september 2005 er Karmelsystrum Brálundi 1 á Akureyri veitt undanþága á 1. gr. 3. mgr. reglugerðar um daggæslu barna í heimahúsi nr. 198/1992 sem gerir ráð fyrir að einungis sé hægt að veita tveimur einstaklingum leyfi í sama húsnæði til daggæslu í heimahúsi. Í bréfinu segir m.a.: "Ráðuneytið telur að í tilfelli Karmelsystra sé hægt að færa fyrir því rök að undanþága verði veitt, á grundvelli trúarlífs þeirra, til að þrjár dagmæður megi annast 10 börn í heimahúsi". Karmelsystur fluttu starfsemi sína í Álfabyggð 4 frá janúar 2010.
Nafn: S. Marselína De Almeda Lara
Fæðingardagur: 11. september 1963
Fyrst útgefið leyfi: Árið 2005 - fyrsta daggæsluleyfi gildir til eins árs
Endurnýjað leyfi: Október 2014 - leyfið gildir í fjögur ár
Leyfi síðast endurnýjað: 01. október 2014 - leyfið gildir í fjögur ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Menntun/námskeið: Leikskólakennari, menntun frá Braselíu, námskeið í meðferð slökkvibúnaðar, slysavarnarnámskeið frá Rauða krossi Íslands.
Nafn: S. Beatriz Lucimara Aparecida Da Silva
Fæðingardagur: 02.03.1977.
Fyrst útgefið leyfi: Árið 2011
Endurnýjað leyfi: nóvember 2012 - leyfið gildir í fjögur ár
Leyfi síðast endurnýjað: 1. september 2017 - leyfið gildir í 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: fimm börn
Menntun/námskeið: Leikskólakennari. Námskeið í meðferð slökkvibúnaðar, slysavarnarnámskeið.
Nafn: Marli De Paula
Fæðingardagur: 12. ágúst 1968
Fyrst útgefið leyfi: 1. júní 2016 - leyfið gildir í eitt ár
Leyfi síðast endurnýjað: 1. september 2017- leyfið gildir í fjögur ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Menntun/námskeið: 
Heimilisfang: Álfabyggð 4
Símar: 461-2693
Netfang: smmarcelia@yahoo.com
Vinnutími: 7.45-16.00
Húsnæðistegund: Einbýlishús
Fjöldi heimilismeðlima: Á heimilinu búa fjórar systur af reglu Karmelsystra
Gæludýr á heimilinu: Engin
Staða: Fullt


Nafn: Kolbrún Sif Jónsdóttir
Fæðingardagur: 02.10.1981
Húsnæðistegund: Lundarvöllur
Sími: 691-6920 
Netfang: ksj@mi.is 
Vinnutími: 8:00-15:30
Húsnæðistegund: Gæsluvöllur Akureyrarbæjar á Lundarvelli
Fæðingarár eigin barna: 2007 og 2010
Fyrst útgefið leyfi: janúar 2011
Leyfi síðast endurnýjað: janúar 2016, við endurnýjun gildir daggæsluleyfi í fjögur ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: fimm börn 
Gæludýr: Engin 
Fyrri atvinna: Á leikskóla, verslunarstörf
Áhugamál: Fjölskylda mín, útivera, hestar og að ferðast
Menntun/námskeið: Daggforeldranámskeið fyrir verðandi dagforeldra, slysavarnanámskeið, brunavarnanámskeið, PMT-námskeið á vegum skóladeildar Akureyrarbæjar.
Annað: Erum tvær dagmömmur sem vinnum saman með mjög góða aðstöðu inni og frábært útisvæði. Við leggjum áherslu á daglega útiveru, bæði í leik úti og göngutúrum, hollan mat og söng.
Staða: Fullt
Sumarfrí:frá 16. júlí til og með 20. ágúst


Nafn: Laufey Jónsdóttir
Fæðingardagur: 18. mars 1987 
Heimilisfang: Sporatún 19
Heimasími: 692-1803
Netfang: laufeyjons@hotmail.com
Vinnutími: 8:15 til 16:00
Húsnæðistegund: Raðhús - endaíbúð
Fæðingarár eigin barna dagforeldris: 2007, 2012, 2016
Fjöldi heimilismeðlima-fullorðnir og börn sem búa á heima: 2 fullorðnir og 3 börn
Fyrst útgefið leyfi: janúar 2017
Síðast endurnýjað: 2. janúar 2018, gildir í 4 ár.
Leyfi fyrir hversu mörgum börnum: 5
Gæludýr á heimili: já - hundur og kanína
Fyrri atvinna: Hólmasól, verslunarstörf
Áhugamál dagforeldris: Fjölskyldan, útivera, ferðast, dýr
Menntun/námskeið: Útskrifaðist af listnámsbraut í Verkmenntaskólanum á Akureyri 2010 og útskrifaðist með B.ed í kennslufræðum frá HA vor 2016 
Staða: Fullt


Nafn: Ragnheiður Sigurðardóttir
Fæðingardagur: 19. nóvember 1966
Heimilisfang: Heiðarlundur 7 b
Símar: 462-6924 og 892-6924
Vinnutími: Frá kl. 7:45 til 14:15
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna: 1985, 1989, 1997, 1999, 2001
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og þrjú börn
Fyrst útgefið leyfi: Árið 1987
Síðast endurnýjað: Í janúar 2015, daggæsluleyfi gildir til fjögurra ára í senn.
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Nei
Áhugamál: Útivera og hestamennska
Menntun/námskeið: Gagnfræðapróf, félagsliðanám frá Símey, námskeið fyrir dagforeldra, Slysavarnarnámskeið hjá Rauða krossi Íslands og námskeið í meðferð slökkvibúnaðar, starfsnám í matvælaiðnaði.
Staða: Fullt
Sumarfrí: Frá 13. júlí til og með 17. ágúst


Nafn: Ráðhildur Stefánsdóttir
Fæðingardagur: 17.11.1948
Heimilisfang: Akurgerði 3a
Sími: 462-7499
Netfang: gerdi3a@simnet.is
Vinnutími: 8:00 - 15:00 eða 16:00.
Húsnæðistegund: Endaíbúð í raðhúsi
Fæðingarár eigin barna: 1971 til 1982
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir
Fyrst útgefið leyfi: Árið 2000
Síðast endurnýjað: 1. september 2017 - 1. september 2018
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Engin
Fyrri atvinna: Leikskólakennari
Áhugamál: Útivist, fjölskyldan og börn
Menntun/námskeið: Leikskólakennari. Námskeið í meðferð slökkvibúnaðar, slysavarnarnámskeið
hjá Rauða krossi Íslands. 
Annað: Áherslur í starfinu: Umhyggja, hreyfing og málörvun.
Reyklaust heimili: Já
Staða: Fullt
Sumarfrí: Frá 1. júlí til og með 31. ágúst 


Nafn: Tinna Ösp Viðarsdóttir
Fæðingardagur: 3. mars 1991
Húsnæðistegund: Lundarróló
Sími: 663-1822
Netfang:tinnaospv3@gmail.com
Vinnutími: 08:00 - 15:00
Fæðingarár eigin barna: 2013 og 2016
Fyrst útgefið leyfi: 1. september 2014
Leyfi síðast endurnýjað: 
15. september 2016 - leyfið gildir 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr: Nei
Fyrri atvinna: Búð, sjúkraliði á öldrunarheimili
Menntun/námskeið: Sjúkraliði og stúdent. Dagforeldranámskeið lokið 2014. Námskeið í meðferð slökkvibúnaðar.
Áhugamál: Útivera, dýr, börn, tónlist, fjöldkyldan og ferðast 
Staða: Fullt

ODDEYRIN - MIÐBÆR - INNBÆR

Nafn: Hrafnhildur P. Brynjarsdóttir
Fæðingardagur: 11. september 1981
Heimilisfang: Hríseyjargata 10
Símar: 461-2909 og 868-3777
Netfang: hrafnhildurp@gmail.com
Vinnutími: 07:45 - 16:15
Húsnæðistegund: Einbýli
Fæðingarár eigin barna: 2006 og 2007
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og tvö börn
Fyrst útgefið leyfi: 1. janúar 2007
Síðast endurnýjað: 01.10.2016 - leyfið gildir í 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Fiskar og hundur sem er ekki innan um börnin
Fyrri atvinna: Ýmiss störf s.s. fiskvinnsla, mötuneytisvinna, verslunarstörf of.l.
Áhugamál: Lestur, hafa það rólegt með fjölskyldunni.
Menntun/námskeið: Hefur lokið 5 önnum af málabraut við MA, 70 stunda grunnnámskeið fyrir dagforeldra
Staða: Fullt


Nafn: Joanna Teresa Mazul
Fæðingardagur: 18. febrúar 1983
Heimilisfang: Grenivellir 14 íb. 202
Sími: 661-4952
Vinnutími: 7:45-16:15
Fæðingarár eigin barna: 2004
Húsnæðistegund: Fjölbýli
Fjöldi heimilismeðlina - fullorðnir og börn sem búa á heimilinu: Tveir fullorðnir og eitt barn
Fjöldi barna sem leyfið gildir fyrir: Fimm börn
Reyklaust heimili: Já 
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrst útgefið leyfi: 1. febrúar 2013 
Síðast endurnýjað: 1. febrúar 2014 - leyfið gildir í 4 ár
Fyrri atvinna: Dagforeldri í Póllandi, starfsmaður á hótel Kea
Áhugamál: Útivist og samvera með fjölskyldunni, vinna með börnum
Menntun/námskeið: Íslenskunámskeið, skrifstofuskólinn, dagforeldranámskeið haust 2012 og skyndihjálparnámskeið 2012, 2014
Annað: Talar íslensku, ensku og pólsku
Staða: Laust pláss


Nafn: Amphong Bangsong
Fæðingardagur: Amphong 11. mars 1965
Húsnæðistegund: Gæsluvöllur við Eiðsvallagötu
Símar: 766-8666 / 778-6668
Vinnutími: 7:45 - 16:15
Fæðingarár eigin barna: 1994, 1999, 2002
Fyrst útgefið leyfi: Amhong útgefið í janúar 2006
Síðast endurnýjað: desember 2016, leyfið gildir til fjögurra ára.
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: 5 börnum.
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: leikskólastarf í eldhúsi, barnagæsla í Kambódíu.
Áhugamál: hannyrðir og allt sem viðkemur heimili og börnum.
Menntun / námskeið: grunnskólapróf, stöðupróf í íslensku, námskeið fyrir dagforeldra, námskeið í skyndihjálp hjá Rauða krossi Íslands, námskeið í meðferð slökkvibúnaðar.
Ýmsar upplýsingar: fæðisgjald er það sama og gjaldskrá leikskóla Akureyrarbæjar
Staða: Laust pláss

HLÍÐAHVERFI - HOLTAHVERFI - SÍÐUHVERFI - GILJAHVERFI


Nafn: Anna Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir
Fæðingardagur:
3.11.1982
Heimilisfang:
Rímasíða 27f
Sími:
868-9140
Vinnutími:
7:45 - 15:30
Húsnæðistegund:
Raðhús
Fæðingarár eigin barna:
2002 og 2009
Fyrst útgefið leyfi:
September 2014
Leyfi síðast endurnýjað:
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir:
Fimm börn
Gæludýr:
Engin
Fyrri atvinna:
Starfað á leikskóla, skólaliði
Áhugamál:
Fjölskyldan, útivera og margt fleira
Menntun/námskeið:
Daggforeldranámskeið fyrir verðandi dagforeldra, slysavarnanámskeið, brunavarnanámskeið, skrifstofuskólinn
Annað:
Er gift, tveggja barna móðir. Bíð upp á inni svefn á veturnar, svo kallað dýnukerfi. Hollan heimilismat í hádeginu.
Staða: Fullt


Nafn: Árný Ösp Daðadóttir
Fæðingardagur: 27. september 1988
Heimilisfang: Fagrasíða 1 c
Símar: 445-3651 og 849-3651
Netfang: arnydada248@gmail.com
Vinnutími: 8:00 - 14:15
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna: 2009
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og fjögur börn 2009, 2012, 2016
Fyrst útgefið leyfi: Janúar 2011
Síðast endurnýjað leyfi:  Janúar 2016 - leyfið gildir í 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Yfirmaður í Bónus, stuðningsfulltrúi og skólavist
Áhugamál: Útivera, ferðalög og framandi slóðir
Menntun/námskeið: Námskeið fyrir verðandi dagforeldra, námskeið í meðferð slökkvibúnaðar, slysavarnarnámskeið hjá Herdísi Storgaard.
Staða: Fullt


Nafn: Berglind Ása Pedersen
Fæðingardagur: 28. apríl 1983
Heimilisfang: Snægil 23 íb. 101
Símar: 466-1169 og 846-7566
Netfang: begga83@gmail.com
Vinnutími: 07:45 - 16:15
Húsnæðistegund: Fjölbýlishús
Fæðingarár eigin barna: 2007 og 2008
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og tvö börn
Fyrst útgefið leyfi: Febrúar 2008
Síðast endurnýjað: Október 2013, leyfið gildir til fjögurra ára.
Leyfið síðast endurnýjað: 1. október 2017 og gildir til október 2021
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Engin
Reyklaust heimili: Já
Fyrri atvinna: Ýmiss störf er tengjast þjónustu og afgreiðslu
Áhugamál: Eyða tíma með fjölskyldunni
Menntun/námskeið: Grunnskólamenntun og tvö ár á félagsfræðibraut í VMA. 70 stunda grunnnámskeið fyrir dagforeldra. Leikskólaliði og stuðningsfulltrúi frá Símey vorið 2013.
Staða: Fullt


Nafn: Guðbjörg Anna Björnsdóttir
Fæðingardagur: 15.12.1978
Heimilisfang: Vestursíðu 5a
Símar: 461 5226 / 849 5226
Netfang: gugga78@gmail.com
Vinnutími: 7:45 - 16:15
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna: 2003, 2006
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og tvö börn
Fyrst útgefið leyfi: Febrúar 2004.
Síðast endurnýjað: Febrúar 2016. Leyfið gildir til fjögurra ára.
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Afgreiðsla á Subway Akureyri, gjaldkerastörf
Áhugamál: Ferðalög, útivera og prjónaskapur
Menntun/námskeið: Almennt skrifstofunám og þrjú ár á matvælabraut VMA. Skyndihjálparnámskeið. 70 stunda grunnnámskeið fyrir dagforeldra
Staða: Fullt


Nafn: Guðrún S. Þorsteinsdóttir
Fæðingardagur: 4. febrúar 1983
Heimilisfang: Fagrasíða 3a
Sími: 461-2607 / 868-9187
Netfang: gudrun1983@hotmail.com
Vinnutími: Biður upp á vistun frá 8:00 til 14:15 
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna: 2009, 2013 og 2017
Fjöldi heimilismeðlina- fullorðnir og börn sem búa heima: tveir fullorðnir og þrjú börn
Fyrst útgefið leyfi: 1. september 2014
Síðast endurnýjað: 1. nóvember 2015
Leyfi fyrir hversu mörgum börnum: 5
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Leiðbeinandi í leikskóla og ýmis þjónustustörf
Áhugamál dagforeldris: Vera með fjölskyldunni og ferðast
Menntun/námskeið: Stúdentspróf frá VMA 2008, dagforeldranámskeið fyrir verðandi dagforeldra, slysavarnar og skyndihjálpar námskeið hjá Rauða krossinum og Herdísi Storgard, námskeið í meðhöndlun slökkvibúnaðar.
Staða: Fullt


Nafn: Gunnur Lilja Júlíusdóttir
Fæðingardagur: 5. september 1988
Húsnæðistegund: Raðhús, starfar með Maríu Sigurlaugu að Litluhlíð 4 
Símar: 451-2285 / 846-5261
Netfang:litlukrilahlid@gmail.com
Vinnutími: 8:00 til 16:00
Fæðingarár eigin barna: 2012 og 2016
Fyrst útgefið leyfi:1. nóvember 2017
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: 4
Fyrri atvinna: Persónulegur aðstoðarmaður hjá fatlaðri konu, Hæfingarstöðin Skógarlundi, leikskóli á unglingsárum, barþjónn.
Áhugamál: Barnauppeldi, útivera, hannyrðir og föndur.
Menntun / námskeið: B.A. próf í Uppeldis- og menntunarfræðum frá Háskóla Íslands 2015. Námskeið í Geðheilsu ungra barna 16 klst. Dyravarðanámskeið ( m.a. brunavarnir ). Námskeið um geðtengsl barna,
Annað: Starfa með Maríu Sigurlaugu að heimili hennar í Litluhlíð 4. Við erum með fínan afgirtan garð og góðar aðstæður til útivistar sem og útisvefns. Tvö aðskilin rými eru innan húss svo hægt sé að skipta hópnum upp og draga úr áreiti þegar þess þarf. Leggjum áherslu á góða næringu, útivist að minnsta kosti einu sinni á dag, helst tvisvar. Tónlist, örvandi og skapandi leiki, umhyggju og góð samskipti við foreldra.
Staða: Leyfi

Nafn: Helena Guðmundsdóttir
Fæðingardagur: 22. nóvember 1974
Húsnæðistegund: Gæsluvöllur við Bugðusíðu frá 1. julí 2014
Sími: 698-1683
Netfang: helenagud74@gmail.com
Vinnutími: 7:45 -16:15
Fæðingarár eigi barna: 2001 og 2005
Fyrst útgefið leyfi: Apríl 2002
Leyfi síðast endurnýjað: Janúar 2016, við endurnýjun gildir leyfið í fjögur ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Fyrri atvinna: Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar
Menntun/námskeið: dagforeldranámskeið fyrir verðandi dagforeldra, slysavarnanámskeið, brunavarnanámskeið.
Áhugamál: Útivist og hreyfing, handavinna, bakstur, fjölskyldan, uppeldi og mannleg samskipti.
Staða: Fullt


Nafn: Helga Margrét Sigurðardóttir
Fæðingardagur: 9. janúar 1967
Heimilisfang: Dvergagili 7
Símar: 462-4266 og 861-2228
Netfang: dvergurinn@simnet.is
Vinnutími: 8:00-15:00
Húsnæðistegund: Einbýli
Fæðingarár eigin barna: 1995-1997-2001
Fjöldi heimilismeðlima: 2 fullorðnir og 3 börn
Fyrst útgefið leyfi: Janúar 2013
Leyfi síðast endurnýjað: 1. janúar 2014 - leyfið gildir í 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Heimaþjónusta Akureyrarbæjar
Áhugamál: Útivera og börn
Menntun/námskeið: Hárgreiðslumeistari, dagforeldranámskeið-slysavarnarnámskeið-eldvarnarnámskeið 2012, ýmis námskeið varðandi umönnun.
Staða: Fullt


Nafn: Hulda Berglind Árnadóttir
Fæðingardagur: 27. desember 1986
Heimilisfang: Skarðshlíð 31c
Sími: 867-9990
Vinnutími:  7:45 -16:15
Netfang: huldaberglind@gmail.com
Húsnæðistegund: Fjölbýli
Fæðingarár eigin barna: 2009, 2011, 2016
Fjöldi heimilismeðlima - fullorðnir og börn sem búa heima: 2 fullorðnir og 3 börn
Fyrst útgefið leyfi: janúar 2017
Leyfi fyrir hversu mörgum börnum: 5 börn
Gæludýr á heimilinu: Köttur
Fyrri atvinna: Kennari
Áhugamál dagforeldris: Börn, þroski barna, útivera, tónlist og söngur, hreyfing og dýr / sveitalíf.
Menntun/námskeið: Grunnskólakennaramenntun, skyndihjálp, þroski ungbarna, skyn- og hreyfiþroskanámskeið barna o.fl.
Staða: Fullt


Nafn: Margrét Dóra Eðvarðsdóttir
Fæðingardagur: 3. febrúar 1963
Húsnæðistegund: Gæsluvöllur við Bugðusíðu frá 1. júlí 2014
Sími: 660-2952 / 461-1118
Netfang: litlaskott@gmail.com
Vinnutími: 7:45-15:00
Fyrst útgefið leyfi: 2001
Síðast endurnýjað: Janúar 2017 - leyfið gildir til fjögurra ára í senn
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Fimm börn
Fyrri atvinna: Prjónastofan Glófi ehf frá árinu 1990-2001
Áhugamál: Leirlist, glerbræðsla, saumaskapur, útivera s.s. skíði og hjólreiðar
Menntun/námskeið: Grunnskólamenntun ásamt nokkrum áföngum í VMA, námskeið fyrir daggæsluaðila, slysavarnarnámskeið frá Rauða krossi Íslands og námskeið í meðferð slökkvibúnaðar.
Staða: Fullt
Sumarfrí: Frá 1. júlí til og með 31. ágúst

 

Nafn: María Sigurlaug Jónsdóttir
Fæðingardagur:19. júlí 1990
Heimilisfang: Litluhlíð 4F
Sími: 463-1594 / 616-2700
Netfang: litlukrilahlid@gmail.com
Vinnutími: 08:00-16:00
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna: 2014 og 2016
Fjöldi heimilismeðlima - fullorðnir og börn sem búa heima: 2 fullorðnir og 2 börn
Fyrst útgefið leyfi: 2. janúar 2018
Síðast endurnýjað:
Leyfi fyrir hversu mörgum börnum:
 4 börn
Gæludýr á heimilinu: 3 kanínur
Fyrri atvinna: Kokkur á Bautanum
Áhugamál dagforeldis: Útivist, matreiðsla og almennt barnauppeldi
Menntun: Sveinspróf í matreiðslur, meistararettindi í matreiðslu og stúdentspróf
Annað: Erum tvær saman ég og Gunnur Lilja Júlíusdóttir. Með góða aðstöðu bæði inni og úti.
Staða: Fullt


Nafn: Sandra Marý Arnardóttir
Fæðingardagur: 5. ágúst 1986
Heimilisfang: Fagrasíða 5a
Sími: 662-4686
Netfang: asandramary@gmail.com
Vinnutími: 8:00-15:00
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna dagforeldris: 2015 og 2017
Fjöldi heimilismeðlima - fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og 2 börn
Fyrst útgefið leyfi: Júní 2014
Síðast endurnýjað: 1. ágúst 2016 - leyfið gildir í 4 ár
Fjöldi barna sem daggæsluleyfið gildir fyrir: Leyfið gildir fyrir 5 börn
Gæludýr á heimilinu: Hundur
Fyrri atvinna: Leikskólakennari, barnagæsla í Hreyfingu
Áhugamál: Fótbolti, útivera, crossfit, vera með fjölskyldu og vinum
Menntun/námskeið: Leikskólakennari ( B.ed.) Rauðakrossnámskeið. Tras ( málþroski)
Staða: Fullt


Nafn: Steinunn Bjarnadóttir
Fæðingardagur: 16. júlí 1983
Heimilisfang: Rímasíða 25 g
Sími: 699-1728
Netfang: steinapink@gmail.com
Vinnutími: 7:45-15:15
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin narna dagforeldris: 2006 - 2009 - 2017
Fjöldi heimilismeðlima - fullorðnir og börn sem núa heima: Tveir fullorðnir og þrjú börn
Fyrst útgefið leyfi: 1. mars 2018
Leyfi fyrir hversu mörgum börnum: 4
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Fiskvinnsla og ýmislegt annað.
Áhugamál dagforeldris: Útivist, skíði, fjölskyldan og hreyfing.
Menntun/námskeið: Grunnskóli, 4 annir í VMA og ýmis námskeið tengd fiskvinnslu
Staða: Fullt

 

Nafn: Ýr Árnadóttir
Fæðingardagur: 29. júlí 1985
Heimilisfang: Arnarsíða 8
Símar: 462-6548 848-1893
Netfang: njottu@gmail.com
Vinnutími: 7:45-15:00
Húsnæðistegund: Raðhús
Fæðingarár eigin barna dagforeldris: 2006 og 2011
Fjöldi heimilismeðlima, fullorðnir og börn sem búa heima: Tveir fullorðnir og tvö börn
Fyrst útgefið leyfi: 3. september 2012
Síðast endurnýjað: 3. septemner 2017 - leyfið gildir til 4 ára í senn
Leyfi fyrir hversu mörgum börnum: Fimm börn
Gæludýr á heimilinu: Nei
Fyrri atvinna: Umönnun á elliheimili, leiðbeinandi á leikskóla
Áhugamál dagmóður: Börn, heilsa,hreyfing og ferðalög
Menntun/námskeið: Sjúkraliði frá VMA 2009, dagforeldranámskeiði lokið 2012
Annað: Mun leggja áherslu á daglega útiveru, hollt og gott fæði. Góða rútínu. Traust og góð samskipti við foreldra skipta miklu máli.
Staða: Fullt

 

Síðast uppfært 16. ágúst 2018