SAMTAKA

Samtaka - svæðisráð foreldra nemenda í grunnskólum Akureyrarbæjar er samstarfsvettvangur foreldra barna í grunnskólum Akureyrar og málsvari foreldra grunnskólanemenda í sveitarfélaginu.

Tilgangur svæðisráðsins er að styrkja rödd foreldra sem hagsmunahóps í sveitarfélaginu og sameina krafta þeirra til góðra verka í skólamálum, meðal annars með því að auka samskipti milli foreldra og grunnskóla bæjarfélagsins og með því að velja fastan fulltrúa foreldra úr svæðisráðinu sem áheyrnarfulltrúa á fundum fræðslu- og lýðheilsuráði.

Starfsreglur SAMTAKA 21. Nóvember 2022

Stjórn SAMTAKA

Daníel Sigurður Eðvaldsson, formaður
Kristín Ólafs Önnudóttir, varaformaður

Síðast uppfært 24. nóvember 2022