Önnur ráð og nefndir

Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar

Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar er samstarfsverkefni sveitarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu. Bæjarstjórn Akureyrar skipar 4 fulltrúa en önnur sveitarfélög í sameiningu skipa einn fulltrúa. Fulltrúar Akureyrar eru:

Aðalmenn:

Júlí Ósk Antonsdóttir, formaður
Álfheiður Svana Kristjánsdóttir, varaformaður
Maron Pétursson
Hjalti Ómar Ágústsson

Varamenn:

Heiðrún Ósk Ólafsdóttir
Jakobína Elva Káradóttir
Alfa Dröfn Jóhannsdóttir
Róbert Freyr Jónsson

Fulltrúar annarra sveitarfélaga eru:

Elisabeth J. Zitterbart aðalmaður
Linda Margrét Sigurðardóttir, varamaður


Kjarasamninganefnd

Nefndin annast kjarasamningagerð við starfsmenn Akureyrarbæjar fyrir hönd bæjarstjórnar í þeim tilvikum sem samningagerðin fer ekki fram á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga. 

Í kjarasamninganefnd sitja af hálfu Akureyrarbæjar kjörtímabilið 2018-2022:

Guðmundur Baldvin Guðmundsson (B) formaður
Guðrún Karítas Garðarsdóttir (L) varaformaður
Gunnar Gíslason (D)

Varamenn:

Ingibjörg Ólöf Isaksen (B)
Brynhildur Pétursdóttir (L)
Eva Hrund Einarsdóttir (D)

Samþykkt fyrir kjarasamninganefnd Akureyrar (samþykkt í bæjarstjórn 16. september 2014)

Fundargerðir


Notendaráð fatlaðs fólks
Hlutverk notendaráðs er að gera fötluðu fólki kleift að hafa áhrif á skipulag og framkvæmd þjónustu sveitarfélaganna. Ráðið hefur samráð við hagsmunasamtök fatlaðra og íbúa á þjónustusvæðinu og er ætlað að vera ráðgefandi fyrir sveitarstjórnir og stofnanir sveitarfélaganna.
Notendaráð á að vera talsmaður fatlaðra íbúa og stuðla að jafnrétti þeirra á við aðra, fylgjast með stefnumótun og þróun hugmyndafræði er varða réttindi fatlaðs fólks og vera leiðandi í framþróun málefna þess.

Í notendaráði eru:

Friðrik Einarsson, Grófin
Kristín Sigfúsdóttir, Sjálfsbjörg
Sif Sigurðardóttir, Þroskahjálp á Norðurlandi eystra
Róbert Freyr Jónsson, Velferðarráð
Ólöf Elfa Leifsdóttir, félagsþjónusta Akureyrarbæjar

Varamenn:
Elísabet María Ragnarsdóttir, Grófin
Jón Hlöðver Áskelsson, Sjálfsbjörg
Anna Jóna Garðarsdóttir, Þroskahjálp á Norðurlandi eystra
Sigríður Huld Jónsdóttir, Velferðarráð,
Karólína Gunnarsdóttir, félagsþjónusta Akureyrarbæjar

 

Samþykkt fyrir notendaráð  

 

Óshólmanefnd

Hlutverk nefndarinnar er m.a. að gera árlegar tillögur um nauðsynlegar framkvæmdir, veita leyfi til takmarkaðra skotveiða, fylgjast með að nytjar landsins samræmist friðun og útivist og safna upplýsingum um náttúrufar svæðisins.

Í Óshólmanefnd eru 5 nefndarmenn, 2 tilnefndir af Eyjafjarðarsveit, 2 af Akureyrarbæ og 1 af Flugmálastjórn Íslands.

Fulltrúar Akureyrar eru:

Dagbjört Pálsdóttir
Ólafur Kjartansson

Samþykkt um friðland og útivistarsvæði í Óshólmum Eyjafjarðarár


Ungmennaráð

Tilgangur ungmennaráðs Akureyrar er annars vegar að veita ungmennum fræðslu og þjálfun í lýðræðislegum vinnubrögðum og hins vegar að skapa vettvang og leiðir til þess að gera ungmennum kleift að koma hugmyndum og skoðunum sínum á framfæri m.a. við kjörna fulltrúa sveitarfélagsins og hafa þannig áhrif á nærumhverfi sitt. Sem dæmi um starfsemi ungmennaráðs má nefna: 

  • Ungmennaráð skal eins og kostur er hafa frumkvæði að umfjöllun mála.
  • Ungmennaráð getur komið með ábendingar um öll málefni sveitarfélagsins.
  • Ungmennaráð beitir sér fyrir bættri þjónustu við börn og ungt fólk.  

Í ungmennaráði eru:

Anna Kristjana Helgadóttir
Ari Orrason
Brynjólfur Skúlason
Hulda Margrét Sveinsdóttir
Jörundur Guðni Sigurbjörnsson
Páll Rúnar Bjarnason
Snædís Sara Arnedóttir

netfang: ungmennarad@akureyri.is  


Öldungaráð

Öldungaráðið skal vera bæjarstjórn, nefndum og ráðum Akureyrarkaupstaðar til ráðgjafar um málefni og hagsmuni bæjarbúa sem eru 60 ára og eldri. Ráðið skal stuðla að hvers konar upplýsingagjöf og samstarfi Akureyrarkaupstaðar við hagsmunasamtök hópsins, móta stefnu og gera tillögur til bæjarráðs sem varðar verksvið þess.

Nefndarmenn:

Dagbjört Elín Pálsdóttir, formaður
Sigríður Stefánsdóttir varaformaður
Gunnar Gíslason
Halldór Gunnarsson
Valgerður Jónsdóttir 

Samþykkt fyrir öldungaráð

Síðast uppfært 06. desember 2018