Bara kölluð Guðrún í vinnunni
Guðrún Sigurðardóttir kvaddi velferðarsvið Akureyrarbæjar 14. júní sl. eftir 40 ára farsælt starf. „Mér hefur alltaf fundist ég vera að gera gagn vegna þess að góð velferðar- og félagsþjónusta skiptir svo miklu máli fyrir íbúa sveitarfélagsins,“
10.09.2024 Almennt