Fréttir

Kveðja frá bæjarstjóra

Kveðja frá bæjarstjóra

Kæra samstarfsfólk, Á bæjarstjórnarfundi í gær var samþykkt tillaga um sameiningu fjölskyldusviðs og búsetusviðs í velferðarsvið og tekur sameiningin gildi 1. janúar 2021. Markmiðið með sameiningunni er að bæta velferðarþjónustuna og gera hana notendavænni, auka skilvirkni, lækka rekstrarkostnað og nýta betur möguleika stafrænnar þróunar.
Lesa fréttina Kveðja frá bæjarstjóra
Tónleikaröð – Í Hofi & heim

Tónleikaröð – Í Hofi & heim

Menningarhúsið Hof býður menningarþyrstum íbúum landsins upp á tónleikaröðina Í Hofi & heim í desember og janúar. Tónleikarnir fara fram á sviði Hamraborgar fyrir framan gesti í sal, fjöldinn takmarkast við gildandi sóttvarnarreglur hverju sinni, en þeim verður einnig streymt á mak.is svo áhorfendur geta haft það huggulegt og notið tónleikanna líka í sófanum heima.
Lesa fréttina Tónleikaröð – Í Hofi & heim
Desember dagatal Heilsuverndar og Streituskólans

Gleðileg jól án streitu - desember dagatal

Heilsuvernd og Streituskólinn hafa sent frá sér desember dagatal „Gleðileg jól án streitu“
Lesa fréttina Gleðileg jól án streitu - desember dagatal
Starfsfólk Amtsbókasafnsins á bleika deginum.

Hvað er að frétta af Amtsbókasafninu?

Ritstjórn starfsmannavefs kynnir til leiks nýjan fréttalið. Hvað er að frétta? Skemmtilegar fréttir frá stofnunum bæjarins munu birtast reglulega hér á vefnum ykkur til gamans. Að þessu sinni fengum við að skyggnast inn í starfsemi Amtsbókasafnsins.
Lesa fréttina Hvað er að frétta af Amtsbókasafninu?
Hlíðarfjall

Nýr forstöðumaður í Hlíðarfjalli og afsláttur af vetrarkortum

Brynjar Helgi Ásgeirsson er nýr forstöðumaður í Hlíðarfjalli. Við bjóðum hann velkominn til starfa. Ákveðið hefur verið að þeir sem áttu vetrarkort í Hlíðarfjall síðasta vetur fái góðan afslátt af kortum fyrir komandi skíðavetur.
Lesa fréttina Nýr forstöðumaður í Hlíðarfjalli og afsláttur af vetrarkortum

Fræðsludagatal