Fréttir

Skráning sumarorlofs í dagbók og sjálfvirk svörun á tölvupósti

Skráning sumarorlofs í dagbók og sjálfvirk svörun á tölvupósti

Mikilvægt er að merkja sumarfrí í dagbókina
Lesa fréttina Skráning sumarorlofs í dagbók og sjálfvirk svörun á tölvupósti
Þitt svar skiptir máli! Allt vaktavinnufólk hvatt til að svara viðhorfskönnun um vaktavinnu frá Gall…

Þitt svar skiptir máli! Allt vaktavinnufólk hvatt til að svara viðhorfskönnun um vaktavinnu frá Gallup.

Um þessar mundir er verið að gera mestu breytingar á fyrirkomulagi vinnutíma opinberra starfsmanna í áratugi undir yfirskriftinni „Betri vinnutími". Samtök launfólks og opinberir launagreiðendur hafa tekið höndum saman um að mæla viðhorf til og árangur verkefnisins.
Lesa fréttina Þitt svar skiptir máli! Allt vaktavinnufólk hvatt til að svara viðhorfskönnun um vaktavinnu frá Gallup.
Hjólað í vinnuna hefst á morgun!

Hjólað í vinnuna hefst á morgun!

Heilsuráð Akureyrarbæjar hvetur starfsmenn til að hreyfa sig daglega (sem aldrei fyrr) og ekki síst taka þátt í þessu skemmtilega verkefni sem Hjólað í vinnuna er. Heilsuráð Akureyrarbæjar veitir viðurkenningar til starfsstöðva innan Akureyrarbæjar fyrir góðan árangur í átakinu.
Lesa fréttina Hjólað í vinnuna hefst á morgun!
Orlofssumar 2021

Orlofssumar 2021

Almennt Orlofsárið er frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Sumarorlofstími er frá 15. maí til 30. september ár hvert. Yfirmaður ákveður hvenær orlof skuli tekið í samráði við starfsmann en skylt er að verða við óskum starfsmanns ef því verður við komið. Til orlofsdaga telja aðeins virkir dagar. Orlofsréttur er 30 dagar eða 240 stundir miðað við fullt starf. Ávinnsla skal vera hlutfallsleg miðað við starfshlutfall og starfstíma. Þeir starfsmenn sem samkvæmt skriflegri ósk vinnuveitenda fá ekki fullt orlof á sumarorlofstímabili, skulu fá 25% lengingu á þeim hluta orlofstímans sem veittur er utan framangreinds tíma. Stöðu orlofs og ávinnslur er hægt að skoða í vinnustund - Sjá leiðbeiningar í pdf hér Orlof og stytting vinnuvikunnar
Lesa fréttina Orlofssumar 2021
Verk eftir Erró frá árinu 1980.

Hvað er að frétta af Listasafninu?

Að þessu sinni fengum við að skyggnast inn í starfsemi Listasafnsins. Hlynur Hallsson safnstjóri sagði okkur frá starfseminni og daglegu lífi á Listasafninu þessa dagana.
Lesa fréttina Hvað er að frétta af Listasafninu?

Fræðsludagatal