Fréttir

Byggingarlistaverðlaun Akureyrar 2017

Akureyrarbær hefur frá árinu 2000 veitt viðurkenningu fyrir byggingalist. Í ár var ákveðið að skoða byggingar sem reistar eru með tilliti til þeirrar starfsemi sem fram fer í húsnæðinu. Það var niðurstaðan faghóps og staðfest af stjórn Akureyrarstofu að veita hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð Byggingarlistaverðlaun Akureyrar árið 2017. Lesa meira

Starfslýsingar


Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyjarbæjar sem samþykkt var í bæjarstjórn 2016 er kveðið á um að gerðar verði starfslýsingar fyrir öll störf. Þær endurskoðaðar eftir þörfum en þó eigi sjaldnar en á fimm ára fresti. Lesa meira

Jákvæð líkamsímynd og heilsa


Heilsuvernd hefur sent frá sér heilsupistil apríl mánaðar og að þessu sinni er umfjöllunarefnið Jákvæð líkamsímynd og heilsa Lesa meira

Kynningarfundur á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Kynningarfundur verður haldinn í Hofi n.k. þriðjudag, 28. mars kl. 17:00. Þar mun Dr. Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri skipulagssviðs og höfundur aðalskipulagsins fara yfir helstu áherslur þess. Fundurinn er öllum opinn. Lesa meira