Fréttir

Hvernig væri að skrá sig til leiks í Lífshlaupið?

Hvernig væri að skrá sig til leiks í Lífshlaupið?

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2023. Vertu með! Vinnustaðakeppnin stendur til 21. febrúar.
Lesa fréttina Hvernig væri að skrá sig til leiks í Lífshlaupið?
Launaseðlar og launamiðar á island.is

Launaseðlar og launamiðar á island.is

Launaseðlar og launamiðar frá Akureyrarbæ eru nú birtir á island.is og einnig er hægt að nálgast þá í appinu island.is.
Lesa fréttina Launaseðlar og launamiðar á island.is
Skatthlutfall og persónuafsláttur 2023

Skatthlutfall og persónuafsláttur 2023

Öllum launagreiðendum er skylt að draga staðgreiðslu opinberra gjalda frá launum og öðrum staðgreiðsluskyldum greiðslum til launamanna og skila í ríkissjóð. Staðgreiðsla samanstendur af tekjuskatti og útsvari og er fyrirframgreiðsla upp í álagningu opinberra gjalda samkvæmt skattframtölum einstaklinga. Áætluð meðalútsvarsprósenta er 14,67%. Tekjuskattur rennur í ríkissjóð og útsvarið til sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Skatthlutfall og persónuafsláttur 2023
Erindi um breytingaskeið kvenna

Erindi um breytingaskeið kvenna

Miðvikudaginn 4. janúar milli kl. 16:30 og 17:30 verður í boði erindi um breytingaskeið kvenna fyrir starfsmenn Akureyrarbæjar. Breytingaskeiðið er viðamikið umfangsefni sem snertir ekki bara konur heldur allt samfélagið, aðstandendur og vinnustaði.
Lesa fréttina Erindi um breytingaskeið kvenna
Útborgun launa um áramót

Útborgun launa um áramót

Fyrirkomulag útborgana um áramót er sem hér segir:
Lesa fréttina Útborgun launa um áramót

Fræðsludagatal