Fréttir

Seigla í júlí

Seigla í júlí

Í dagatali Heilsuverndar fyrir júlí-mánuð er þemað seigla undir yfirskriftinni "Við getum ekki stjórnað því sem gerist, en við getum valið hvernig við bregðumst við." Seigla er getan til þess að takast á við erfiðar aðtæður og ná "vopnum" sínum aftur í kjölfar þeirra. Ein framsetning þess er sú að gefast ekki upp þó að vindar kunni að vera manni sjálfum óhagstæðir. Það sem grundvallar seiglu eru eiginleikar sem hægt er að temja sér og má þar nefna sem dæmi eiginleika eins og sveigjanleiki, aðlögunarhæfni, trú á eigin getu og bjartsýni. Endilega kynnið ykkur dagatalið: Seigla - dagatal
Lesa fréttina Seigla í júlí
Skráning sumarorlofs í dagbók og sjálfvirk svörun á tölvupósti

Skráning sumarorlofs í dagbók og sjálfvirk svörun á tölvupósti

Mikilvægt er að merkja sumarfrí í dagbókina um leið og það liggur fyrir og stilla svo sjálfvirka svörun í tölvupóstinum áður en farið er í fríið.
Lesa fréttina Skráning sumarorlofs í dagbók og sjálfvirk svörun á tölvupósti
Viðurkenningar fyrir Lífshlaupið og Hjólað í vinnuna

Viðurkenningar fyrir Lífshlaupið og Hjólað í vinnuna

Nýlega afhenti heilsuráð Akureyrarbæjar viðurkenningar fyrir góðan árangur og enn þá betri frammistöðu vinnustaða í Lífshlaupinu og Hjólað í vinnuna.
Lesa fréttina Viðurkenningar fyrir Lífshlaupið og Hjólað í vinnuna
Hvað er streita?

Hvað er streita?

Nýjasti heilsupistill Heilsuverndar er komin út og umfjöllunarefnið er streita.
Lesa fréttina Hvað er streita?
Árshátíð Akureyrarbæjar 10.10.2020

Árshátíð Akureyrarbæjar 10.10.2020

Árshátíðarnefndin heldur áfram sínu skipulagsstriki en í gær voru 4 mánuðir í Árshátíð Akureyrarbæjar þann 10.10.2020.
Lesa fréttina Árshátíð Akureyrarbæjar 10.10.2020

Fræðsludagatal