Fréttir

Heimsókn mannauðsráðgjafa í Skógarlund, miðstöð virkni og hæfingar

Heimsókn mannauðsráðgjafa í Skógarlund, miðstöð virkni og hæfingar

Sigrún og Friðný mannauðsráðgjafar á mannauðsdeild bæjarins brugðu sér í heimsókn í Skógarlund nú á dögunum. Heimsóknin er liður í því að fá að kynnast vinnustöðum bæjarins betur og deila því með ykkur.
Lesa fréttina Heimsókn mannauðsráðgjafa í Skógarlund, miðstöð virkni og hæfingar
Árshátíð Akureyrarbæjar 15. október 2022

Árshátíð Akureyrarbæjar 15. október 2022

Heil og sæl öll… það er loksins komið að þessu… við förum á Árshátíð!
Lesa fréttina Árshátíð Akureyrarbæjar 15. október 2022
Tilboð á afmælistónleika Hvanndalsbræðra 1. október í Hofi

Tilboð á afmælistónleika Hvanndalsbræðra 1. október í Hofi

Hljómsveitin Hvanndalsbræður vill bjóða starfsfólki Akureyrarbæjar sérstakan 2.000 kr. afslátt af almennu miðaverði á 20 ára auka-afmælistónleika hljómsveitarinnar í Hofi þann 1. Október n.k.
Lesa fréttina Tilboð á afmælistónleika Hvanndalsbræðra 1. október í Hofi
Jafnlaunastjórnun

Jafnlaunastjórnun

Jafnlaunastefna Akureyrarbæjar er í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020. Stefnunni er ætlað að tryggja að jafnréttis sé gætt við allar launa- og kjaraákvarðanir.
Lesa fréttina Jafnlaunastjórnun
Mynd: Krossanesborgir, Kristófer Knutsen.

Endurgreiddur kostnaður til starfsmanna

Starfsmenn sem hafa lagt út fyrir kostnaði fyrir Akureyrarbæ sækja um endurgreiðslu á vef Akureyrarbæjar í svokallaðri reikningagátt sem kemur í stað eyðublaðs á pappír. Sem dæmi um kostnað má nefna, kvittanir og reikningar vegna liðveislu, fatapeningar og kvittanir fyrir vottorðum.
Lesa fréttina Endurgreiddur kostnaður til starfsmanna

Fræðsludagatal