Fréttir

Námskeið hjá SÍMEY í næstu viku sem Sveitamennt og Starfsmennt greiða niður

Námskeið hjá SÍMEY í næstu viku sem Sveitamennt og Starfsmennt greiða niður

Í næstu viku eru á dagskrá hjá SÍMEY tvö námskeið sem Ríkismennt og Sveitamennt greiða niður fyrir starfsfólk. Jafnframt styrkir Starfsmennt námskeiðið um Skjalastjórnun í Office 365 og fer sú skráning fram í gegnum smennt.is Námskeið um samskipt á vinnustað: https://www.simey.is/is/moya/inna/verkfaerakista-stjornandans-samskipti-a-vinnustodum Námskeið um skjalastjórnun í Office 365: https://www.simey.is/is/moya/inna/skjalastjornun-i-office365
Lesa fréttina Námskeið hjá SÍMEY í næstu viku sem Sveitamennt og Starfsmennt greiða niður
Símenntun og starfsþróun starfsmanna - styrkir og sjóðir

Símenntun og starfsþróun starfsmanna - styrkir og sjóðir

Nú er fræðsla að fara á fullt á hinum ýmsum stöðum. Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar (SÍMEY) býður til að mynda upp á fjölbreytt námskeið og Símenntun Háskólans á Akureyri. Það er einnig hægt að sækja námskeið suður og sum eru jafnvel kennd í fjarkennslu. Mörg stéttarfélög bjóða upp á styrki er kemur að símenntun og starfsþróun starfsmanna. Sum stéttarfélög eru aðilar að fræðslustofnunum og gefst þá félagsmönnum tækifæri á að sækja sum námskeið frítt. Á meðan önnur stéttarfélög bjóða upp á fræðsludagskrá fyrir félagsmenn.
Lesa fréttina Símenntun og starfsþróun starfsmanna - styrkir og sjóðir
Ný skatthlutföll 2020 og breytt upphæð persónuafsláttar

Ný skatthlutföll 2020 og breytt upphæð persónuafsláttar

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt fyrir árið 2020. Innheimtuhlutfall í staðgreiðslu samanstendur annars vegar af þrepaskiptum tekjuskatti, sem rennur til ríkissjóðs, og hins vegar af meðalútsvari sveitarfélaganna. Skattþrep í staðgreiðslu 2020 verða eftirfarandi:
Lesa fréttina Ný skatthlutföll 2020 og breytt upphæð persónuafsláttar

Jólakveðjur frá vinnustöðum Akureyrarbæjar

Ritstjórn hvetur vinnustaði Akureyrarbæjar til að senda rafræn jólakort á starfsmannahandbok@akureyri.is Jólakveðjurnar verða birtar á vefnum og öllum aðgengilegar.
Lesa fréttina Jólakveðjur frá vinnustöðum Akureyrarbæjar
Útborgun launa um áramótin

Útborgun launa um áramótin

Fyrirkomulag útborgana um áramót er sem hér segir: Mánudagurinn 30. Desember 2019 Eftirágreiddir fá mánaðarlaun og yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 13.11.2019-12.12.2019 Fyrirframgreiddir fá yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 13.11.2019-12.12.2019
Lesa fréttina Útborgun launa um áramótin

Fræðsludagatal