Fréttir

Viðurkenningar fyrir Hjólað í vinnuna 2022

Viðurkenningar fyrir Hjólað í vinnuna 2022

Heilsuráð Akureyrarbæjar veitti nýlega þremur stofnunum bæjarins viðurkenningar fyrir þátttöku í Hjólað í vinnuna sem fór fram 4. - 24. maí. Stofnanirnar sem hlutu viðurkenningu áttu það allar sameiginlegt að skora yfir 4,5 í hlutfalli daga (fjöldi starfsmanna/fjölda skráðra daga) sem og á lista yfir 10 efstu lið í sínum flokki á landsvísu.
Lesa fréttina Viðurkenningar fyrir Hjólað í vinnuna 2022
Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2022

Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2022

Í gær, 14. júní fór fram ellefta NORAK starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku. Sólin skein á keppendurna 26 sem margir hverjir náðu að nýta sér aðstæður og láta ljós sitt skína á golfvellinum.
Lesa fréttina Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2022
Mynd: Kristófer Knutsen

Golfmót starfsmanna Akureyrarbæjar og Norðurorku verður haldið þriðjudaginn 14. júní 2022 á golfvellinum við Jaðar. Mæting kl. 16:30

Skráning sendist til ellert@akureyri.is. Þar skal koma fram nafn, vinnustöð, forgjöf og netfang. Skráningu líkur mánudaginn 13. júní kl. 14:00. Fulltrúar golfklúbbsins raða í lið en mótið er 9 holur 3/4 manna Texas scramble mót.
Lesa fréttina Golfmót starfsmanna Akureyrarbæjar og Norðurorku verður haldið þriðjudaginn 14. júní 2022 á golfvellinum við Jaðar. Mæting kl. 16:30
Ertu á leiðinni í sumarfrí?

Ertu á leiðinni í sumarfrí?

Áður en haldið er af stað í sumarfrí þarf að huga að ýmsu. Meðal annars að muna eftir að skrá sumarfríið og aðrar fjarvistir í dagbókina í Outlook. Hér eru leiðbeiningar.
Lesa fréttina Ertu á leiðinni í sumarfrí?
Tilboð fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar hjá Vodafone

Tilboð fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar hjá Vodafone

Akureyrarbær í samstarfi við Vodafone býður þér fjarskipti og sjónvarpsáskrift á frábærum kjörum.
Lesa fréttina Tilboð fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar hjá Vodafone

Fræðsludagatal