Að þessu sinni fengum við að skyggnast inn í starfsemi Lundarskóla. Elías Gunnar Þorbjörnsson skólastjóri sagði okkur frá starfseminni og daglegu lífi í Lundarskóla þessa dagana.
Betri vinnutími: Hverju breytir hann fyrir mig? - kynning fyrir vaktavinnufólk
Öldrunarheimili Akureyrarbæjar tóku upp kynningu á breyttu vinnufyrirkomulagi hjá vaktavinnufólki og hvað stytting vinnuvikunnar hefur í för með sér.
Fræðslan er byggð á efni frá betrivinnutimi.is
Vakin er athygli á því að hægt er að nálgast kennslumyndbönd um sjálfsþjónustu í Vinnustund undir hjálpinni í kerfinu.
Þar er m.a. myndband um hvernig maður setur inn leyfisóskir í gegnum Vinnustund og margt fleira.