Fréttir

Námskeið hjá Starfsmennt – fræðslusetri

Námskeið hjá Starfsmennt – fræðslusetri

Starfsfólki í Kili – stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu er bent á að öll námskeið á vegum Starfsmenntar eru þeim að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar eru að finna á síðu Starfsmenntar, smennt.is.
Lesa fréttina Námskeið hjá Starfsmennt – fræðslusetri
Myndband um starfsendurhæfingarferilinn

Myndband um starfsendurhæfingarferilinn

Sérfræðingar VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs hafa unnið stutt myndband með auglýsingastofunni PIPAR með það að markmiði að skýra starfsendurhæfingarferilinn, hvernig hann snýr að einstaklingnum sem nýtir sér þjónustuna. Myndbandið má finna á vef VIRK og á Youtuberás VIRK.
Lesa fréttina Myndband um starfsendurhæfingarferilinn

Ný Innanbæjar-Krónika

Hægt er að nálgast hana hér..
Lesa fréttina Ný Innanbæjar-Krónika
Niðurstöður tilraunaverkefnis um hljóðvist í leikskólum

Niðurstöður tilraunaverkefnis um hljóðvist í leikskólum

Akureyrarkaupstaður, Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra, Kennarasamband Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Umhverfisstofnun og Vinnueftirlitið fóru haustið 2015 af stað með tilraunaverkefni sem ætlað var að kortleggja hvað í starfsumhverfi leikskóla valdi mestum hávaða og hvaða leiðir eru bestar til að sporna við hávaða og bæta hljóðvist í leikskólum. Samband íslenskra sveitarfélaga greinir frá þessu verkefni á heimasíðu sinni þar sem stiklað er á stóru um helstu niðurstöður. Við hvetjum alla til þess að kynna sér þetta áhugaverða verkefni - fréttina má finna HÉR og skýrslu með heildarniðurstöðum verkefnisins HÉR.
Lesa fréttina Niðurstöður tilraunaverkefnis um hljóðvist í leikskólum
Heilsupistill Heilsuverndar

Heilsupistill Heilsuverndar

Vakin er athygli á nýjum heilsupistli frá Heilsuvernd - umfjöllun mánaðarins er Heilbrigðar matarvenjur, endilega kynnið ykkur pistilinn og athugið hvort að þar sé að finna gagnlega punkta. Pistilinn má nálgast með því að smella HÉR.
Lesa fréttina Heilsupistill Heilsuverndar

Fræðsludagatal