Fréttir

Kynningarfundur á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Kynningarfundur verður haldinn í Hofi n.k. þriðjudag, 28. mars kl. 17:00. Þar mun Dr. Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri skipulagssviðs og höfundur aðalskipulagsins fara yfir helstu áherslur þess. Fundurinn er öllum opinn. Lesa meira

Ný Innanbæjar-Krónika komin út....


Ný Innanbæjar-Krónika komin út.... Lesa meira

Viðbrögð vegna eineltis, áreitni og ofbeldis á vinnustað

Samkvæmt niðurstöðum starfsmannakönnunar Akureyrarbæjar 2016 veit 24,4% starfsfólks ekki hvert það á að tilkynna einelti, áreitni hótanir og/eða ofbeldi á vinnustað. Lesa meira

Að læsa tölvuskjánum

Það er ágætt að minna sig á það hvernig við tryggjum að opin gögn í tölvum okkar eru ekki sýnileg/aðgengileg þeim sem eiga ferð um vinnusvæði okkar þegar við erum ekki á staðnum. Það er góð regla að læsa skjánum þegar þú þarft að fara frá hvort sem það er um stundarsakir, lengri tíma eða þegar þú hefur lokið við að nota tölvuna þína. Lesa meira