Fréttir

Leiðrétting vegna nýrra kjarasamninga

Leiðréttingar vegna nýrra kjarasamninga frá 1. apríl 2023 verða greiddar út fimmtudaginn 1. júní.
Lesa fréttina Leiðrétting vegna nýrra kjarasamninga

Upplýsingar um orlof starfsmanna.

Orlofsárið er frá 1. maí til 30. apríl ár hvert.
Lesa fréttina Upplýsingar um orlof starfsmanna.
Heilsupistill Heilsuverndar í maí

Heilsupistill Heilsuverndar í maí

    Heilsupistill Heilsuverndar í maí er kominn út og fjallar um frjókorn og frjókornaofnæmi, helstu einkenni og hvað er hægt að gera til að minnka áhrifi þess. Pistilinn má lesa í heild sinni með því að smella HÉR
Lesa fréttina Heilsupistill Heilsuverndar í maí
Tilkynning til launþega

Tilkynning til launþega

Álagningarseðlar einstaklinga birtast þriðjudaginn 23. maí nk. á þjónustuvef Skattsins www.skattur.is.
Lesa fréttina Tilkynning til launþega
Veikindi í orlofi

Veikindi í orlofi

Veikindi þarf að tilkynna strax á fyrsta degi og hjá hvaða lækni starfsmaður hyggst fá læknisvottorð. Séu veikindi ekki tilkynnt strax kann orlofslengingin að falla niður.
Lesa fréttina Veikindi í orlofi

Fræðsludagatal