Fréttir um barnvænt sveitarfélag

Ungmennaráð Akureyrarbæjar ásamt umsjónarmönnum stórþingsins og Hönnu Borg Jónsdóttur, verkefnisstjó…

Stórþing ungmenna á Akureyri, Barnvænt sveitarfélag

Þriðjudaginn 28. febrúar var "Stórþing ungmenna" haldið í Hofi á Akureyri í þriðja sinn. Akureyrarbær er barnvænt sveitarfélag og í því felst meðal ananrs að leita markvisst eftir röddum unga fólksins. Stórþingið er einn liður í því en tilgangurinn er að veita börnum og ungmennum vettvang til að koma á framfæri skoðunum sínum og hugmyndum um þau atriði sem helst brenna á þeim og koma þeim skilaboðum áleiðis til bæjaryfirvalda. Ungmennaráð bæjarins ber hitann og þungann af þinginu en ráðið setti þingið eftir að hafa kynnt sína starfsemi og undirstrikað mikilvægi þess að ungmennin sem þarna væru samankomin myndu ekki liggja á sínum skoðunum.
Lesa fréttina Stórþing ungmenna á Akureyri, Barnvænt sveitarfélag
Alþjóðadagur barna, 20. nóvember. UNICEF

20. nóvember - Alþjóðadagur barna

Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna á einnig afmæli.
Lesa fréttina 20. nóvember - Alþjóðadagur barna
Ungmennin og starfsfólk í Útey.

Samstarfsdagar ungmenna í Noregi

Tveir fulltrúar úr ungmennaráði Akureyrarbæjar, Elva Sól Káradóttir og Freyja Dögg Ágústudóttir, fóru til Úteyjar í Noregi 30. maí sl. á svokallaða samstarfsdaga (Partnership Building Activity) sem haldnir voru á vegum landsskrifstofu Erasums+ í Noregi.
Lesa fréttina Samstarfsdagar ungmenna í Noregi
Ungmennaráðið með Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra.

Ungmennaráð fundar með ráðherra og frambjóðendum

Ungmennaráð Akureyrar hefur nýverið fundað bæði með mennta- og barnamálaráðherra og framboðum til sveitarstjórnar fyrir komandi kosningar.
Lesa fréttina Ungmennaráð fundar með ráðherra og frambjóðendum
Barnvænt sveitarfélag

Barnvænt sveitarfélag

Akureyrarbær er barnvænt sveitarfélag og fékk fyrst sveitarfélaga á Íslandi viðurkenningu frá UNICEF árið 2020. Viðurkenningin gildir í þrjú ár og stefnir bærinn að endur viðurkenningu 2023.
Lesa fréttina Barnvænt sveitarfélag
Leikskólinn Klappir sýnir listaverk tengd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Sundlaug Akureyrar í ár…

Áfram barnamenning!

Allur aprílmánuður verður helgaður Barnamenningarhátíð á Akureyri sem nú er haldin í fimmta sinn. Síðustu tvö ár hefur Covid-19 sett mark sitt á hátíðina og hún verið í hálfgerðu skötulíki vegna farsóttarinnar. Nú er markið hins vegar sett hátt og yfir þrjátíu viðburðir verða á dagskrá. Fjöldi skóla og einstaklinga tekur þátt í hátíðinni með spennandi listasmiðjum, tónleikum og sýningum víðsvegar um bæinn, fyrir börn og ungmenni og alla þá sem vilja gleðjast með unga fólkinu.
Lesa fréttina Áfram barnamenning!
Skjáskot úr kynningarmyndbandi UNICEF um barnvænt sveitarfélag. Hildur Lilja Jónsdóttir og Telma Ósk…

Kastljósið stöðugt á réttindi barna

Vinna er að hefjast við endurnýjun á viðurkenningu Akureyrarbæjar sem barnvæns sveitarfélags. Akureyrarbær fékk slíka viðurkenningu frá UNICEF í maí 2020, fyrst íslenskra sveitarfélaga, og gildir hún í þrjú ár.
Lesa fréttina Kastljósið stöðugt á réttindi barna
Börn af erlendum uppruna komu sjónarmiðum sínum á framfæri

Börn af erlendum uppruna komu sjónarmiðum sínum á framfæri

Meiri aðstoð í íslensku og við heimanám almennt og fræðsla um frístundastarf er meðal þess sem börn af erlendum uppruna telja að mætti sinna betur. Þetta kom fram á málstofu sem Akureyrarbær og Kópavogsbær stóðu fyrir.
Lesa fréttina Börn af erlendum uppruna komu sjónarmiðum sínum á framfæri
Ísabella Sól Ingvarsdóttir, Telma Ósk Þórhallsdóttir og Hildur Lilja Jónsdóttir sögðu á fundinum frá…

Barnvænt sveitarfélag: Hvað hefur áunnist og hvert stefnum við?

Um þessar mundir er liðið eitt ár frá því að Akureyrarbær fékk viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag, fyrst íslenskra sveitarfélaga.
Lesa fréttina Barnvænt sveitarfélag: Hvað hefur áunnist og hvert stefnum við?
Ungmennaráð ásamt Ásmundi Einari Daðasyni félags- og barnamálaráðherra að loknum fundi.

Góður fundur ungmennaráðs og barnamálaráðherra

Ungmennaráð Akureyrarbæjar fundaði í gær með Ásmundi Einari Daðasyni félags- og barnamálaráðherra.
Lesa fréttina Góður fundur ungmennaráðs og barnamálaráðherra
Akureyrarbær er barnvænt sveitarfélag.

Mælaborð um velferð barna

Akureyrarbær er að taka í notkun mælaborð sem hefur að geyma safn upplýsinga um velferð og stöðu barna og ungmenna innan sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Mælaborð um velferð barna