Persónuverndarfulltrúi

Persónuverndarfulltrúi Akureyrarkaupstaðar er Inga Þöll Þórgnýsdóttir, netfang: inga[hjá]akureyri.is

Persónuverndarstefna Akureyrarkaupstaðar

Fræðsla um vinnslu persónuupplýsinga hjá Akureyrarbæ 

Reglur Akureyrarbæjar um rafræna vöktun öryggismyndavéla

Fræðsla um sjónvarpsvöktun

Fræðsla vegna rafrænnar vöktunnar hjá Akureyrarbæ

Hvernig sæki ég um upplýsingar um þær persónuupplýsingar sem Akureyrarbær hefur um mig?
Hægt er að sækja um aðgang að þessum upplýsingum á þjónustugáttinni. Athugið að það þarf rafræn skilríki til að skrá sig inn og gott er að hafa þetta við hendina áður en smellt er á hlekkinn hér á eftir: Beiðni um aðgang að upplýsingum hjá Akureyrarbæ skv. persónuverndarlögum

Síðast uppfært 11. janúar 2024