Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Frá strandhandboltamótinu í fyrra. Mynd: Hilmar Friðjónsson.

Götulokanir um versló

Sem gefur að skilja þá verður einhver röskun á umferð á miðbæjarsvæðinu um verslunarmannahelgina þegar fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram ásamt Sumarleikunum.
Lesa fréttina Götulokanir um versló
Samþykktar skipulagstillögur

Samþykktar skipulagstillögur

Skipulagsráð Akureyrarkaupstaðar hefur þann 15. maí 2019 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Geirþrúðarhaga 6.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur
Starfsfólk Vinnuskólans að störfum í góða veðrinu í gær.

Fjöldi sumarstarfsfólks 2019

Á ári hverju ræður Akureyrarbær fjölmargt sumarstarfsfólk til starfa til að viðhalda og sinna þeirri þjónustu sem bærinn veitir.
Lesa fréttina Fjöldi sumarstarfsfólks 2019
Ein með öllu á Akureyri

Ein með öllu á Akureyri

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina. Frá fimmtudegi til sunnudags er boðið upp á þéttskipaða dagskrá. Sparitónleikar verða á Leikhúsflötinni á sunnudagskvöld og þar koma fram Jónas Sig, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, KA-AKÁ, Stefán Elí, Flammeus, Anton Líni, Gréta Salóme og fleiri.
Lesa fréttina Ein með öllu á Akureyri
Potterdagurinn á Amtsbókasafninu

Potterdagurinn á Amtsbókasafninu

Hinn árlegi Potterdagur verður haldinn á Amtsbókasafninu miðvikudaginn 31. júlí frá kl. 15-18. Mjög góð aðsókn hefur verið að þessum viðburði og krakkar sem þekkja sögurnar af Harry Potter bíða í ofvæni.
Lesa fréttina Potterdagurinn á Amtsbókasafninu
Samþykktar skipulagstillögur

Samþykktar skipulagstillögur

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 16. október 2018 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Þingvallastræti 40.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur
Framkvæmdir í Hlíðarfjalli

Framkvæmdir í Hlíðarfjalli

Sumaropnun í Hlíðarfjalli hefur verið tekið opnum örmum af útivistarfólki enda er svæðið frábært fyrir fólk sem vill njóta útsýnisins og einnig fyrir göngugarpa og fólk á fjallahjólum. Hægt er að nýta sér Fjarkann til að hraða för sinni upp fjallið frá fimmtudögum til sunnudaga.
Lesa fréttina Framkvæmdir í Hlíðarfjalli
Myndin er frá Lundarskólavellinum.

Nýtt gervigras

Í byrjun vikunnar var lokið við að endurnýja gervigras á tveimur sparkvöllum bæjarins, við Lundarskóla og Giljaskóla, auk blakvallarleiksvæðis við Lundarskóla.
Lesa fréttina Nýtt gervigras
Frá Druslugöngunni á Akureyri í fyrra.

Druslugangan 2019

Druslugangan á Akureyri þetta árið verður haldin laugardaginn 27. júlí klukkan 14. Gangan hefst við Myndlistaskólann á Akureyri. Gengið verður niður Listagilið, norður göngugötuna og endað á Ráðhústorgi þar sem nokkur erindi verða flutt.
Lesa fréttina Druslugangan 2019
Mynd: Hjólreiðafélag Akureyrar - Ármann Hinriks

Lokanir gatna og umferðarstjórnun vegna Hjólreiðahátíðar Greifans 25., 27. og 28. júlí 2019

Hjólreiðahátíð Greifans fer fram 24. - 28. júlí 2019.
Lesa fréttina Lokanir gatna og umferðarstjórnun vegna Hjólreiðahátíðar Greifans 25., 27. og 28. júlí 2019
Veruleg tekjuaukning hjá PBI

Veruleg tekjuaukning hjá PBI

Akureyrarbær hefur rekið Plastiðjuna Bjarg Iðjulund (PBI) frá árinu 1996. Fjölskyldusvið bæjarins annast daglegan rekstur og í ársskýrslu Akureyrarbæjar fyrir árið 2018 kemur fram að verkefnastaðan hefur verið góð og tekjur aukist um rúm 26% frá árinu 2016. Heildartekjur PBI árið 2018 voru 162,8 milljónir án vsk. en 128,8 miljónir árið 2016.
Lesa fréttina Veruleg tekjuaukning hjá PBI