Afgreiðslu- og þjónustugjöld

 

Staðfestingargjald vegna lóðarúthlutunar kr. 144.753
Hver endurskoðun aðaluppdrátta kr. 18.509
Endurnýjun leyfis án breytinga á teikningum kr. 13.220
Aukavottorð um byggingarstig og stöðuúttekt kr. 30.408
Úttekt og umsögn vegna vín- og veitingaleyfa kr. 30.408
Úttekt vegna leiguhúsnæðis kr. 30.408
Úttekt, leyfi og umsagnir vegna gistileyfa kr. 30.408
Eignaskiptayfirlýsingar, hver umfjöllun pr. eignarhluta 2-4 kr. 8.732
Eignaskiptayfirlýsingar, hver umfjöllun pr. eignarhluta 5-10 kr. 6.986
Eignaskiptayfirlýsingar, hver umfjöllun pr. eignarhluta 11-20 kr. 6.360
Eignaskiptayfirlýsingar, hver umfjöllun pr. eignarhluta 21 og fleiri kr. 6.069

Eignaskiptayfirlýsingar, breyting á samningi         

25% af fullu gjaldi
Ástandsskoðun húss kr. 7.341
Lóðarsamningur nýrrar lóðar kr. 53.121
Lóðarsamningur vegna eldri lóðar eða breytingar á samningi kr.

21.830

Útmæling fyrir húsi, innifalin ein útmæling á lóð kr. 

61.061

Endurútmæling fyrir húsi kr. 

21.521

Endurmæling lóðamarka 0 - 2.000 fm kr. 

25.809

Endurmæling lóðamarka 2.001 - 6.000 fm kr. 

29.636

Endurmæling lóðamarka 6.001 fm og stærra kr. 

33.482

 

 Gjöld vegna aðalskipulagsbreytinga:

   
 Breyting á aðalskipulagsuppdrætti, sbr. 1. mgr. 36. gr.     Aðkeypt vinna skv. reikn.
 Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 36. gr. kr.   205.974
 Breyting á aðalskipulagsuppdrætti, sbr. 2. mgr. 36. gr. v. óverul. br. kr.   Aðkeypt vinna skv. reikn.
 Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 36. gr. kr.     72.768
     

 Gjöld vegna deiliskipulagsbreytinga:

   
 Nýtt deiliskipulag, sbr. 2. mgr. 38. gr.      Aðkeypt vinna skv. reikn 
 Breyting á deiliskipulagsuppdr., sbr. 1. mgr. 43 gr.      Aðkeypt vinna skv. reikn
 Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 43. gr. og 2. mgr. 38. gr. kr.   205.974
 Breyting á deiliskipulagsuppdr., sbr. 2. mgr. 43 gr. v.óverul. br. kr.   137.316
 Umsýslu- og auglýsingakostnaður v. óverul. br.,sbr. 2. mgr. 43.gr. kr.    102.987
 Umsýslu- og auglýsingakostnaður v. óverul. br.,sbr. 3. mgr. 44.gr. kr.     45.771
     

 Gjald vegna grenndarkynningar:

   
 Grenndarkynning, sbr. 1. mgr. 44. gr. - deilisk. ekki til kr.     51.493
     

 Gjöld vegna framkvæmdaleyfis:

   
 Framkvæmdaleyfi - framkvæmdir skv. 1. og 2. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 kr.   145.536
 Framkvæmdaleyfi - aðrar framkvæmdir kr.     72.768
 Umfangsmiklar framkvæmdir kr.  Skv. samningi

 

Síðast uppfært 31. júlí 2020