Afgreiðslu- og þjónustugjöld

 

Staðfestingargjald vegna lóðarúthlutunar kr. 128.472
Hver endurskoðun aðaluppdrátta kr. 16.427
Endurnýjun leyfis án breytinga á teikningum kr. 11.734
Aukavottorð um byggingarstig og stöðuúttekt kr. 26.988
Úttekt og umsögn vegna vín- og veitingaleyfa kr. 26.988
Úttekt vegna leiguhúsnæðis kr. 26.988
Úttekt, leyfi og umsagnir vegna gistileyfa kr. 26.988
Eignaskiptayfirlýsingar, hver umfjöllun pr. eignarhluta 2-4 kr. 7.750
Eignaskiptayfirlýsingar, hver umfjöllun pr. eignarhluta 5-10 kr. 6.200
Eignaskiptayfirlýsingar, hver umfjöllun pr. eignarhluta 11-20 kr. 5.645
Eignaskiptayfirlýsingar, hver umfjöllun pr. eignarhluta 21 og fleiri kr. 5.386

Eignaskiptayfirlýsingar, breyting á samningi         

25% af fullu gjaldi
Ástandsskoðun húss kr. 6.515
Lóðarsamningur nýrrar lóðar kr. 47.146
Lóðarsamningur vegna eldri lóðar eða breytingar á samningi kr.

19.375

Útmæling fyrir húsi, innifalin ein útmæling á lóð kr. 

54.193

Endurútmæling fyrir húsi kr. 

19.100

Endurmæling lóðamarka 0 - 2.000 fm kr. 

22.906

Endurmæling lóðamarka 2.001 - 6.000 fm kr. 

26.303

Endurmæling lóðamarka 6.001 fm og stærra kr. 

29.716

 

 Gjöld vegna aðalskipulagsbreytinga:

   
 Breyting á aðalskipulagsuppdrætti, sbr. 1. mgr. 36. gr. kr.   203.120
 Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 36. gr. kr.   182.807
 Breyting á aðalskipulagsuppdrætti, sbr. 2. mgr. 36. gr. v. óverul. br. kr.     90.417
 Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 36. gr. kr.     64.583
     

 Gjöld vegna deiliskipulagsbreytinga:

   
 Nýtt deiliskipulag, sbr. 2. mgr. 38. gr. Aðkeypt vinna   skv. reikn 
 Breyting á deiliskipulagsuppdr., sbr. 1. mgr. 43 gr. Aðkeypt vinna   skv. reikn
 Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 43. gr. og 2. mgr. 38. gr. kr.   182.807
 Breyting á deiliskipulagsuppdr., sbr. 2. mgr. 43 gr. v.óverul. br. kr.   121.871
 Umsýslu- og auglýsingakostnaður v. óverul. br.,sbr. 2. mgr. 43.gr. kr.     91.404
 Umsýslu- og auglýsingakostnaður v. óverul. br.,sbr. 3. mgr. 44.gr. kr.     40.623
     

 Gjald vegna grenndarkynningar:

   
 Grenndarkynning, sbr. 1. mgr. 44. gr. - deilisk. ekki til kr.     45.702
     

 Gjöld vegna framkvæmdaleyfis:

   
 Framkvæmdaleyfi - framkvæmdir skv. 1. og 2. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 kr.   129.167
 Framkvæmdaleyfi - aðrar framkvæmdir kr.     64.583
Síðast uppfært 12. september 2017