Skráning og umsagnir

SKRÁNING Í VINNUSKÓLANN

Smelltu hér til að fara á umsóknarvef Akureyrarbæjar, þar er hægt að sækja um í vinnuskólanum.

Skráning í Vinnuskólann er til 22.maí. 2020. 

 

UMSAGNIR

Starfsmenn 14 og 15 ára Vinnuskólans fá umsagnir að loknu sumri. Umsögn er skrifuð af leiðbeinanda hverju sinni og að lokum send í pósti til viðkomandi unglings. 

Síðast uppfært 22. apríl 2020