Hverfisráð

Meginverkefni hverfisráða er að vera ráðgefandi um málefni Hríseyjar og Grímseyjar gagnvart
bæjarstjórn Akureyrarbæjar, fastanefndum hennar og embættismönnum. 

Hverfisráð gera ef þurfa þykir tillögur til bæjarstjórnar Akureyrarbæjar, fastanefnda hennar
eða embættismanna um málefni Hríseyjar og Grímseyjar og þeirra bæjarstofnana sem þar starfa. 

Samþykkt fyrir hverfisráðin í Hrísey og Grímsey.

Hverfisnefndir voru lengi vel einnig starfræktar innanbæjar á Akureyri en með nýrri íbúasamráðsstefnu sem var samþykkt í bæjarstjórn 6. febrúar 2024 var ákveðið að leggja þær niður og beita í staðinn öðrum aðferðum til samráðs. Hverfisráð í Hrísey og Grímsey starfa áfram og gerir stefnan ráð fyrir auknum stuðningi bæjarins við þau.

Ef fólk vill nálgast eldri fundargerðir eða upplýsingar um hverfisnefndir Akureyrar má hafa samband við Skjalasafn Akureyrarbæjar skjalasafn[hjá]akureyri.is.

Hverfisráð Grímseyjar

Aðalmenn:

Halla Ingólfsdóttir, formaður
Sími: 8481696
halla@arctictrip.is

Karen Nótt Halldórsdóttir, ritari
Sími: 4661079, gsm 6967660
karenottin@gmail.com

Bjarni Reykjalín Magnússon
Sími: 8575753
bjarnigrimsey@gmail.com

Varamaður:
Harpa Þórey Sigurðardóttir
Sími: 7719172
sveinagardar@simnet.is

Fundargerðir

Netfang: hverfisradgrimseyjar[hjá]akureyri.is

Tengiliður í stjórnsýslunni á Akureyri:
Jón Þór Kristjánsson, forstöðumaður þjónustu og þróunar.
s: 4601022, jon.thor[hjá]akureyri.is

Hverfisráð Hríseyjar

Nýtt hverfisráð var kosið á aðalfundi þann 29. maí 2024. Eftirtalin voru kosin: 

Aðalmenn:
Ingólfur Sigfússon
Júlía Mist Almarsdóttir
Kristinn Frímann Árnason

Varamenn:
Gestur Leó Gíslason
Klas Rask
Linda María Ásgeirsdóttir
 

Fundargerðir

Netfang: hverfisradhriseyjar[hjá]akureyri.is

Tengiliður í stjórnsýslunni á Akureyri: 
Jón Þór Kristjánsson, forstöðumaður þjónustu og þróunar.
s: 4601022, jon.thor[hjá]akureyri.is

Síðast uppfært 30. maí 2024