Börn og unglingar

Á Akureyri eru möguleikar ungmenna til að þroskast í leik og starfi nær óþrjótandi. Skólakerfið byggir á traustum grunni, hér er stutt á milli staða, og nálægðin við náttúruna er mikil.

Hér fyrir neðan eru hlekkir í  upplýsingar varðandi þjónustu við börn og unglinga á Akureyri. Upplýsingar varðandi dagvistun, leik-, grunn-, tónlistar- og vinnuskóla má finna undir málaflokknum menntun.

Síðast uppfært 11. apríl 2024