Bæjarráð - gögn

Bæjarráð er kosið til eins árs í senn. Bæjarráð fer ásamt bæjarstjóra með framkvæmda- og fjármálastjórn bæjarins að því leyti sem slík stjórn er ekki öðrum falin. Bæjarráð semur drög að árlegri fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og viðaukum við hana, stofnana hans og fyrirtækja að fengnum tillögum hlutaðeigandi nefnda og stjórna og leggur þau fyrir bæjarstjórn í samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga. Bæjarráð hefur eftirlit með að ársreikningar bæjarsjóðs séu samdir og þeir ásamt ársreikningum stofnana og fyrirtækja bæjarins lagðir fyrir bæjarstjórn til afgreiðslu, svo sem sveitarstjórnarlög mæla fyrir um. Bæjarráð fer með eftirlit með fjármálum og leitar leiða til hagræðingar í rekstri ásamt því að meta veitta þjónustu m.t.t. fjármagns sem er til ráðstöfunar.

Bæjarráð fundar alla fimmtudaga kl. 08:15.

Fundargerðir

Samþykkt fyrir bæjarráð Akureyrar 14. desember 2021.


Kynning fyrir bæjarfulltrúa 2018 - fjársýslusvið - verður uppfært eftir kosningar 2022

Reglur Akureyrarkaupstaðar um stofnframlög   
Reglur um afslátt af fasteignaskatti hjá tekjulitlum elli- og örorkulífeyrisþegum hjá Akureyrarbæ árið 2024
Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka
Reglur um stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki  
Reglur um gerð og meðferð viðauka við fjárhagsáætlun hjá Akureyrarbæ
Reglur um styrkveitingar
Reglur um þjónustusamninga við stofnanir Akureyrarbæjar

Þjónustu- og skipulagssvið 

Um áramótin 2021-2022 tók bæjarráð við því hlutverki sem stjórn Akureyrarstofu hafði áður sem stjórn menningar-, ferða-, markaðs-, viðburða- og kynningarmála Akureyrarbæjar í umboði bæjarstjórnar. 

Stefnur:

Atvinnustefna Akureyrar 2014-2021  
Byggingarlistarstefna Akureyrarbæjar
Ferðamálastefna Akureyrarbæjar  
Menningarstefna Akureyrarbæjar 2013-2018   

Fjárhagsáætlanir:
Fjárhagsáætlun atvinnu- ferða- og markaðsmála 2018
Fjárhagsáætlun menningarmála 2018

Reglur, samþykktir og fleira: 
Samþykkt fyrir Menningarsjóð Akureyrar  
Samþykkt fyrir Listasafnið á Akureyri
Samþykkt fyrir Húsverndarsjóð Akureyrar    
Samþykkt fyrir Héraðsskjalasafnið á Akureyri   
Samþykkt um starfslaun listamanna    
Úthlutunar- og vinnureglur Menningarsjóðs Akureyrarbæjar
Verklagsreglur fyrir faghópa um viðurkenningu Húsverndarsjóðs Akureyrarbæjar og Byggingalistaverðlauna Akureyrarbæjar 
Viðmiðunarreglur vegna afnota af Laxdalshúsi, Friðbjarnarhúsi og Gudmands Minde    
Hagtölur ferðamála   

Samningar: 
Samningur við Menningarfélag Akureyrar um rekstur Leikfélags Akureyrar, Menningarhússins Hofs og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands
Samstarfssamningur menningarmálaráðuneytis og Akureyrarbæjar 

Síðast uppfært 12. september 2024