Fræðslu- og lýðheilsuráð

Fræðslu- og lýðheilsuráð fer með stjórn leikskóla, grunnskóla og Tónlistarskólans á Akureyri. Þá fer ráðið með lýðheilsu- og forvarnamál, tómstundamál, málefni íþrótta og hollrar hreyfingar og málefni sem tengjast íþróttamannvirkjum.

Samþykkt fyrir fræðslu- og lýðheilsuráð 14. desember 2021

Fræðslu- og lýðheilsuráð er þannig skipað:

Eva Hrund Einarsdóttir (D), formaður
Hilda Jana Gísladóttir (S), varaformaður
Anna Hildur Guðmundsdóttir (L)
Gunnar Már Gunnarsson (B)
Viðar Valdimarsson (M)
Ásrún Ýr Gestsdóttir (V), áheyrnarfulltrúi

Varamenn:

Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir (L)
Stefán Örn Steinþórsson (M)
Sveinn Arnarsson (S)
Tryggvi Már Ingvarsson (B)
Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson (D)
Þuríður Sólveig Árnadóttir (V), varaáheyrnarfulltrúi

Síðast uppfært 20. janúar 2022