Skipulagsráð - gögn

Skipulagsráð Akureyrarkaupstaðar fjallar um skipulagsmál, gerir tillögur til bæjarstjórnar um stefnu í skipulagsmálum og tekur ákvarðanir á grundvelli skipulagslaga. Ráðið hefur eftirlit með stefnumörkun og samþykktum í málaflokkum sem undir það heyra, hefur frumkvæði að gerð skipulagstillagna og skipulagsskilmála og gerir tillögur til bæjarstjórnar um skipulagsáætlanir og breytingar á þeim. Ráðið gerir tillögur til bæjarráðs um gjaldtöku vegna gjaldskyldrar starfsemi sem heyrir undir verksvið þess.
Skipulagsráð hét skipulagsnefnd til 1. janúar 2017.

Samþykkt fyrir skipulagsráð desember 2021.
Fundaáætlun skipulagsráðs 2023
Fundargerðir

Helstu lög og reglugerðir:
Skipulagslög
Skipulagsreglugerð
Reglugerð um framkvæmdaleyfi
Reglugerð um landsskipulagsstefnu
Lög um mat á umhverfisáhrifum
Lög um umhverfismat áætlana

Stefnur:
Aðalskipulag Akureyrar
Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024
Umhverfis- og loftslagsstefna Akureyrarbæjar
Byggingarlistarstefna Akureyrarbæjar
Landsskipulagsstefna
Vefsíða landsskipulags

Reglur og samþykktir:
Samþykkt um skilti í lögsögu Akureyrar
Reglur um lóðaveitingar
Reglur um smáhýsi
Samþykkt Akureyrarkaupstaðar um götu- og torgsölu   
Samþykkt Akureyrarkaupstaðar um verklagsreglur vegna tímabundinna lokana gatna fyrir umferð vélknúinna ökutækja
Samþykkt um þátttöku lóðarhafa í greiðslu kostnaðar við gerð bifreiðastæða á Akureyri
Verklagsreglur vegna nýtingar gangstétta- og göturýmis í göngugötu og Ráðhústorgi.
Vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantsteina

Leiðbeiningar og ferlar:
Byggingarskilmálar, almennir
Ferill byggingarleyfisumsóknar
Leiðbeiningar fyrir húsbyggjendur
Útgáfa byggingarleyfis - þjónustulýsing
Skipulagsstofnun – leiðbeiningar o.fl.

Gjaldskrár:
Gatnagerðargjöld í Akureyrarkaupstað
Gjaldskrá Akureyrarkaupstaðar skv. lögum um mannvirki og skipulagslögum og önnur afgreiðslu- og þjónustugjöld

Landupplýsingar, deiliskipulag o.fl.
Á kortasjá Akureyrarbæjar má finna ýmsar upplýsingar eins og t.d. gildandi deiliskipulag innan sveitarfélagsins. Hér er hlekkur:
http://www.map.is/akureyri/

Síðast uppfært 01. nóvember 2023