Slökkviliðið

Meginhlutverk Slökkviliðs Akureyrar (S.A.) eru eldvarnir og sjúkraflutningar. Slökkviliðið starfar á þremur starfsstöðvum, Árstíg 2, í Hrísey og Grímsey. Í Hrísey og Grímsey eru hlutastarfandi slökkviliðsmenn. Allar nánari upplýsingar um starfsemi S.A. er að finna á heimasíðu þeirra www.slokkvilid.is/

Slökkviliðsstjóri: Ólafur Stefánsson
Varaslökkviliðsstjóri: Gunnar Rúnar Ólafsson

Slökkvilið Akureyrar
Árstíg 2, 600 Akureyri
Sími: 4614200
netfang: vakt@akureyri.is

 

Síðast uppfært 28. september 2018