Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Vel heppnuð Akureyrarvaka

Vel heppnuð Akureyrarvaka

Akureyrarvöku á 157. ára afmæli Akureyrarbæjar lauk á miðnætti laugardagskvöldið 31. ágúst með miðnætursiglingu eikarbátsins Húna II um Pollinn eftir magnaða stórtónleika í Listagilinu þar sem einvala lið tónlistarmanna steig á stokk.
Lesa fréttina Vel heppnuð Akureyrarvaka
Hof - mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn 3. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 3. september.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 3. september
Götulokanir vegna Akureyrarvöku

Götulokanir vegna Akureyrarvöku

Mikið verður um að vera á miðbæjarsvæðinu á föstudag og laugardag vegna Akureyrarvöku og því óhjákvæmilegt að loka þurfi tilteknum götum um tíma.
Lesa fréttina Götulokanir vegna Akureyrarvöku
Akureyrarbær fær nýtt nafn í afmælisgjöf

Akureyrarbær fær nýtt nafn í afmælisgjöf

Akureyrarbær á afmæli í dag, 29. ágúst, og eru liðin 157 ár frá því bærinn hlaut kaupstaðarréttindi.
Lesa fréttina Akureyrarbær fær nýtt nafn í afmælisgjöf
Stórtónleikar í Listagilinu: Gestgjafi kvöldsins, hljómsveitin VAÐLAHEIÐIN, lofar frábærum tónleikum…

Akureyrarvaka um helgina

Akureyrarbær á afmæli 29. ágúst og helgina næst afmælisdeginum er bæjarhátíðin Akueyrarvaka haldin. Hátíðin fer því fram um helgina, föstudaginn 30. og laugardaginn 31. ágúst.
Lesa fréttina Akureyrarvaka um helgina
Heimsókn frá Pudong borgarhluta í Sjanghæ

Heimsókn frá Pudong borgarhluta í Sjanghæ

Sendinefnd frá Pudong, sem er borgarhluti innan Sjanghæborgar, heimsótti Akureyri í gær.
Lesa fréttina Heimsókn frá Pudong borgarhluta í Sjanghæ
Reynsla að komast á persónuverndarlög

Reynsla að komast á persónuverndarlög

Þann 15. júlí 2018 tóku gildi ný lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
Lesa fréttina Reynsla að komast á persónuverndarlög
Heimsókn frá umhverfisdeild Seúl borgar

Heimsókn frá umhverfisdeild Seúl borgar

Í liðinni viku tóku Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri, Andri Teitsson formaður stjórnar umhverfis- og mannvirkjasviðs og Sigurður Ingi Friðleifsson framkvæmdastjóri Orkuseturs á móti hópi fólks frá umhverfisdeild Seúl borgar í Suður-Kóreu.
Lesa fréttina Heimsókn frá umhverfisdeild Seúl borgar
Samþykktar skipulagstillögur

Samþykktar skipulagstillögur

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar samþykkti þann 29. maí 2019 deiliskipulagsbreytingu fyrir Nausta­hverfi, 3. áfanga – Hagahverfi.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur
Blómstrandi iðju- og félagsstarf

Blómstrandi iðju- og félagsstarf

Iðju- og félagsstarf er mikilvægur þáttur í starfi Öldrunarheimila Akureyrar.
Lesa fréttina Blómstrandi iðju- og félagsstarf
Auknar niðurgreiðslur vegna þjónustu dagforeldra

Auknar niðurgreiðslur vegna þjónustu dagforeldra

Jöfnunargreiðslur verða teknar upp hjá Akureyrarbæ frá og með 1. október.
Lesa fréttina Auknar niðurgreiðslur vegna þjónustu dagforeldra