Fyrirhugaðar framkvæmdir á árinu 2023

Heildarframkvæmdakostnaður fasteigna og félagslegra íbúða Akureyrarbæjar á árinu 2023 er áætlaður um 1,9 milljarðar króna.

Helstu framkvæmdir fasteigna á árinu 2023 eru:

  • Glerárskóli A-álma
  • Félagsaðstaða í Skautahöllinni
  • KA-keppnisvöllur
  • Vélageymsla í Hlíðarfjalli
  • Viðbygging við Hafnarstræti 16
  • Endurbætur á lóð Síðuskóla.

Ítarlegri kynningar á verkunum má sjá hér.

NÝFRAMKVÆMDIR Í HOLTAHVERFI (pdf)

NÝFRAMKVÆMDIR Í MÓAHVERFI (pdf)

NÝFRAMKVÆMDIR: Leiksvæði í Nausta- og Hagahverfi (pdf)

NÝFRAMKVÆMDIR: Götur & stígar (pdf)

Síðast uppfært 19. júní 2023