Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ásthildur Sturludóttir fyrir miðri mynd.

Fundir bæjar- og borgarstjóra á Norðurslóðum

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri er nú í Tromsö þar sem hún sækir annars vegar fund með öðrum borgar- og bæjarstjórum á Norðurslóðum og hins vegar tekur hún þátt í tveimur málstofum á ráðstefnunni Arctic Frontiers er varða Norðurslóðamálefni.
Lesa fréttina Fundir bæjar- og borgarstjóra á Norðurslóðum
Samþykkt skipulagstillaga

Samþykkt skipulagstillaga

Breyting á deiliskipulagi Akureyrarflugvallar
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga
Munið klippikortin

Munið klippikortin

Fasteignaeigendur eru minntir á klippikortin sem fást afhent í þjónustuanddyri Akureyrarkaupstaðar að Geislagötu 9.
Lesa fréttina Munið klippikortin
Mynd: Skapti Hallgrímsson.

Málþing um unga fólkið

Miðvikudaginn 23. janúar kl. 17-19 verður haldið málþing um stöðu unga fólksins á Akureyri í Menningarhúsinu Hofi.
Lesa fréttina Málþing um unga fólkið
Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 22. janúar

Bæjarstjórn Akureyrar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 22. janúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 22. janúar
Íþróttafólkið sem heiðrað var í gær. Hulda B. Waage og Viktor Samúelsson fremst fyrir miðju.

Íþróttamenn Akureyrar 2018

Kjöri íþróttamanns Akureyrar 2018 var lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gærkvöldi. Þetta var í 40. skipti sem íþróttamaður Akureyrar er heiðraður.
Lesa fréttina Íþróttamenn Akureyrar 2018
Mynd frá barnalistasmiðja í Hofi sem Menningarsjóður styrkti sumarið 2018.

Umsóknir í Menningarsjóð Akureyrar 2019

Stjórn Akureyrarstofu auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2019.
Lesa fréttina Umsóknir í Menningarsjóð Akureyrar 2019
Mynd tekin við vígslu Vaðlaheiðarganga. Ljósmyndari: Ármann Kolbeinsson

Til hamingju. Grein í tilefni af vígslu Vaðlaheiðarganga

Til hamingju. Grein í tilefni af vígslu Vaðlaheiðarganga
Lesa fréttina Til hamingju. Grein í tilefni af vígslu Vaðlaheiðarganga
Guðmundur Baldvin Guðmundsson og Sóley Björk Stefánsdóttir

Guðmundur Baldvin og Sóley Björk í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Guðmundur Baldvin og Sóley Björk í viðtalstíma
Vel fór á með Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra og Margréti Ríkarðsdóttur forstöðumanni. Hér eru þær…

Heimsókn í Skógarlund

Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, heimsótti í byrjun síðustu viku Skógarlund, miðstöð virkni og hæfingar til að kynna sér það góða starf sem þar er unnið.
Lesa fréttina Heimsókn í Skógarlund
Samvinna og samræða um sjálfbærni

Samvinna og samræða um sjálfbærni

Í dag, mánudaginn 14. janúar kl. 15.45–17.00, verður opinn fundur í Háskólanum á Akureyri undir yfirskriftinni Samvinna og samræða um sjálfbærni: Formennska í Norðurskautsráðinu þar sem utanríkisráðherrar Finnlands og Íslands halda stutt erindi og taka þátt í samræðum um málefni norðurslóða.
Lesa fréttina Samvinna og samræða um sjálfbærni