Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 5. febrúar 2019

Bæjarstjórn Akureyrar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 5. febrúar
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 5. febrúar 2019
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Rafrænt yfirlit fasteignagjalda

Nú eru álagningarseðlar fasteignagjalda fyrir árið 2019 aðgengilegir Akureyringum í íbúagátt sveitarfélagsins og einnig á island.is. Af umhverfissjónarmiðum og til að spara pappír og póstburðargjöld hefur verið ákveðið að senda seðlana ekki inn á hvert heimili í bænum. Þeir sem vilja eftir sem áður fá sent yfirlit álagningarinnar á pappír geta óskað eftir því í íbúagáttinni eða hringt í þjónustuver Akureyrarbæjar í síma 460 1000.
Lesa fréttina Rafrænt yfirlit fasteignagjalda
Fremri röð frá hægri: Ellý Vala Ármannsdóttir, Margrét Árnadóttir, Helga Kvam, Tinna Björg Traustadó…

Styrkir veittir úr listsjóðnum Verðandi í fyrsta sinn

Veittir voru styrkir í fyrsta sinn úr listsjóðnum Verðandi í Menningarhúsinu Hofi í gær. Sextán umsóknir bárust sjóðnum og tíu verkefni fengu brautargengi á þessu fyrsta úthlutunartímabili sem er 4. janúar til 31. júlí í ár.
Lesa fréttina Styrkir veittir úr listsjóðnum Verðandi í fyrsta sinn
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Hver skarar fram úr í jafnréttismálum?

Frístundaráð Akureyrarbæjar auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar ráðsins. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf að jafnréttismálum í samræmi við Jafnréttisstefnu Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Hver skarar fram úr í jafnréttismálum?
Mynd eftir La-Rel Easter á Unsplash

Umsóknir um leikskóla og umsóknir um flutning milli leikskóla.

Aðalinnritun í leikskóla á Akureyri hefst í byrjun marsmánaðar n.k. með því að foreldrar fá sent innritunarbréf í tölvupósti.
Lesa fréttina Umsóknir um leikskóla og umsóknir um flutning milli leikskóla.
Einn hópurinn í hópavinnunni. Mynd: Þórgnýr Dýrfjörð.

Vel heppnaður íbúafundur í Hrísey

Síðasta miðvikudag, 30. janúar, var haldinn vel sóttur íbúafundur í Hrísey á vegum verkefnisins "Brothættar byggðir".
Lesa fréttina Vel heppnaður íbúafundur í Hrísey
Úr mötuneyti Lundarskóla.

Átak gegn matarsóun í Lundarskóla

Á dögunum var efnt til sérstaks átaks gegn matarsóun í Lundarskóla. Átakið stóð í eina viku.
Lesa fréttina Átak gegn matarsóun í Lundarskóla
Öldrunarheimilið Hlíð við Austurbyggð.

Rúmum 27 milljónum úthlutað til ÖA

Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur úthlutað 495 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til uppbyggingar í öldrunarþjónustu og komu rúmlega 27 milljónir í hlut Öldrunarheimila Akureyrar.
Lesa fréttina Rúmum 27 milljónum úthlutað til ÖA
Deiliskipulag Miðbæjar, Drottningbrautarreitur – Hafnarstræti 67-69  – Tillaga að deiliskipulagsbrey…

Deiliskipulag Miðbæjar, Drottningbrautarreitur – Hafnarstræti 67-69 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.
Lesa fréttina Deiliskipulag Miðbæjar, Drottningbrautarreitur – Hafnarstræti 67-69 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Halla Björk Reynisdóttir og Þórhallur Jónsson

Halla Björk og Þórhallur í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Halla Björk og Þórhallur í viðtalstíma
Mynd: Guðrún Þórsdóttir.

Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt aðgerðaáætlun vegna innleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem er mikilvægur áfangi í því ferli að gera Akureyrarbæ að skilgreindu barnvænu sveitarfélagi samkvæmt viðmiðum Unicef.
Lesa fréttina Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna