Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Frá fjölskylduskemmtuninni á Hömrum í fyrra.

Sjómannadagshelgin á Akureyri

Á morgun, laugardaginn 1. júní, verður efnt til fjölskylduskemmtunar á Hömrum frá kl. 14-16 í tilefni sjómannadagsins sem er á sunnudag.
Lesa fréttina Sjómannadagshelgin á Akureyri
Hof - mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 4. júní

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 4. júní.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 4. júní
Gildagur á laugardaginn

Gildagur á laugardaginn

Fimmti Gildagur ársins í Listagilinu er laugardaginn 1. júní og verður myndlistarsýningin Talaðu við mig! / Runā ar mani! / Talk to Me! opnuð í Listasafninu á Akureyri.
Lesa fréttina Gildagur á laugardaginn
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri og Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissj…

Afmælishátíð lífeyrissjóðanna

Ávarp á afmælishátíð lífeyrissjóðanna í Hofi fimmtudaginn 30. júní 2019.
Lesa fréttina Afmælishátíð lífeyrissjóðanna
Myndir: Helga Íris.

Kynning á Cittaslow í Hrísey

Í gær var haldinn fundur með íbúum Hríseyjar þar sem hugmyndafræði Cittaslow samtakanna var kynnt en Djúpavogshreppur hefur verið aðili að samtökunum frá 2013. Verkefnastjórn Brothættra byggða og hverfisráð Hríseyjar boðuðu til fundarins.
Lesa fréttina Kynning á Cittaslow í Hrísey
Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 - Flutningslínur raforku

Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 - Flutningslínur raforku

Kynningarfundur í Hlíðarbæ 6. júní 2019
Lesa fréttina Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 - Flutningslínur raforku
Naustahverfi 1. áfangi, Ásatún – spennistöð  – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Naustahverfi 1. áfangi, Ásatún – spennistöð – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu.
Lesa fréttina Naustahverfi 1. áfangi, Ásatún – spennistöð – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Fræðsluráð afhendir viðurkenningar

Fræðsluráð afhendir viðurkenningar

Fræðsluráð Akureyrarbæjar boðaði til samverustundar í Hofi í gær, mánudaginn 27. maí, þar sem nemendum og starfsfólki leik- og grunnskóla Akureyrarbæjar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í námi og starfi, skólaárið 2018-2019.
Lesa fréttina Fræðsluráð afhendir viðurkenningar
Atvinnuátak fyrir 18-25 ára skólafólk

Atvinnuátak fyrir 18-25 ára skólafólk

Akureyrarbær stendur að sérstöku atvinnuátaki fyrir 18-25 ára skólafólk í bænum. Í boði er sumarvinna hjá sveitarfélaginu í 5 vikur, 7 tíma á dag, samtals 175 vinnustundir.
Lesa fréttina Atvinnuátak fyrir 18-25 ára skólafólk
Ieva Epnere, Green School, 2017 (úr vídeóverki).

Talaðu við mig

Laugardaginn 1. júní kl. 15 verður sýningin Talaðu við mig! / Runā ar mani! / Talk to Me! opnuð í Listasafninu á Akureyri. Þar verða sýnd verk nítján lettneskra listamanna.
Lesa fréttina Talaðu við mig
Mynd: Auðunn Nielsson

Beint flug milli Hollands og Akureyrar

Flugfélagið Transavia hóf í morgun beint flug til Akureyrar frá Rotterdam í Hollandi með ferðafólk á vegum ferðaskrifstofunnar Voigt Travel. Þetta er fyrsta flugið af 16 hjá Transavia í sumar til höfuðstaðar Norðurlands. Við þetta tækifæri tilkynnti Cees van den Bosch, framkvæmdastjóri Voigt Travel að ákveðið hefði verið að fljúga frá flugvellinum á Akureyri til Amsterdam næsta vetur. Flogið yrði á mánudögum og föstudögum frá 14. febrúar. Farnar yrðu alls átta ferðir.
Lesa fréttina Beint flug milli Hollands og Akureyrar