Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Menningarhúsadagurinn

Menningarhúsadagurinn

Menningarhúsadagurinn var í fyrsta skipti haldinn í Hofi 23. maí 2019.
Lesa fréttina Menningarhúsadagurinn
Alþjóðlegt skákmót á Akureyri

Alþjóðlegt skákmót á Akureyri

Í tilefni af aldarafmæli Skákfélags Akureyrar stendur félagið fyrir öflugasta skákmóti sem nokkru sinni hefur verið haldið á Akureyri. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, setur mótið kl. 15 á laugardag og teflt verður á hverjum degi í eina viku.
Lesa fréttina Alþjóðlegt skákmót á Akureyri
Tvær sendiherraheimsóknir í liðinni viku

Tvær sendiherraheimsóknir í liðinni viku

Bæjarstjóri tók í liðinni viku á móti tveimur sendiherrum. Annars vegar pólska sendiherranum og hins vegar þeim franska.
Lesa fréttina Tvær sendiherraheimsóknir í liðinni viku
Kynning á breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – lóð við Glerárskóla

Kynning á breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – lóð við Glerárskóla

Skipulagsráð Akureyrarkaupstaðar kynnir, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018- 2030.
Lesa fréttina Kynning á breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – lóð við Glerárskóla
Norðurstrandarleiðin á topp 10 lista Lonely Planet

Norðurstrandarleiðin á topp 10 lista Lonely Planet

Arctic Coast Way – Norðurstrandarleið var í dag valin á topp 10 lista yfir þá áfangastaði í Evrópu sem best er að heimsækja, að mati Lonely Planet sem er einn vinsælasti útgefandi ferðahandbóka í heiminum. Þetta er mjög stór áfangi fyrir Norðurland sem setur svæðið svo sannarlega á kortið og ýtir undir vöruþróun og markaðssetningu á því öllu.
Lesa fréttina Norðurstrandarleiðin á topp 10 lista Lonely Planet
Bæjarfulltrúar að flokka meðfram Hörgárbrautinni sl. föstudag.

Bæjarfulltrúar þakka góðar móttökur

Í síðustu viku heimsóttu bæjarfulltrúar á Akureyri ríflega hundrað fyrirtæki í bænum, jafnt stór sem smá og í fjölbreyttri starfsemi.
Lesa fréttina Bæjarfulltrúar þakka góðar móttökur
Sameinaðir föllum vér?

Sameinaðir föllum vér?

Sameinaðir föllum vér? Grein um sýslumannsembættin sem birtist í Morgunblaðinu 18. maí 2019.
Lesa fréttina Sameinaðir föllum vér?
Opnun samsýningarinnar Vor í Listasafninu á Akureyri

Opnun samsýningarinnar Vor í Listasafninu á Akureyri

Opnun samsýningarinnar Vor fór fram í Listasafninu á Akureyri laugardaginn 18. maí.
Lesa fréttina Opnun samsýningarinnar Vor í Listasafninu á Akureyri
Hof - mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 21. maí

Bæjarstjórn Akureyrar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 21. maí.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 21. maí
Umsóknarfrestur að renna út

Umsóknarfrestur að renna út

Umsóknarfrestur vegna þátttöku í Listasumri á Akureyri 2019 rennur út sunnudaginn 26. maí.
Lesa fréttina Umsóknarfrestur að renna út
8ÞGG í Glerárskóla ásamt kennara sínum.

Þrír stórir ruslapokar og þrjú vörubretti

Undanfarin 10 ár hefur verið gefin út við Glerárskóla ákveðin niðurröðun á hreinsunarvikum fyrir hvern bekk skólans. Þannig taka nemendur virkan þátt í því að halda umhvefi sínu hreinu og tína rusl eða plokka eins og það er nú kallað.
Lesa fréttina Þrír stórir ruslapokar og þrjú vörubretti