Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Halla Björk og Ragnhildur Hjaltadóttir umboðsmaður Norlandair í Grímsey kveðjast að loknum góðum deg…

Fundað með Grímseyingum

Á miðvikudag heimsóttu Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, og bæjarfulltrúarnir Gunnar Gíslason og Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar, Grímsey og funduðu með heimafólki. Gunnar og Halla Björk eiga bæði sæti í verkefnastjórn Brothættra byggða sem hefur það að markmiði að styðja við búsetu fólks í byggðalögum sem þykja standa höllum fæti og stöðva viðvarandi fólksfækkun í smærri byggðakjörnum og í sveitum landsins.
Lesa fréttina Fundað með Grímseyingum
Nýju lóðirnar eru sex talsins og er gert ráð fyrir 72 íbúðum.

Síðustu lóðirnar í Hagahverfi auglýstar

Nýjar lóðir í Hagahverfi, fyrir samtals 72 íbúðir, eru lausar til úthlutunar.
Lesa fréttina Síðustu lóðirnar í Hagahverfi auglýstar
Ertu efni í rithöfund?

Ertu efni í rithöfund?

Ritlistasmiðjan Ungskáld 2019 fer fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri laugardaginn 2. nóvember frá kl. 9-16. Markmiðið er að efla ritlist og skapandi hugsun hjá ungu fólki á aldrinum 16-25 ára því að kostnaðarlausu. Verkefnið Ungskáld hefur verið við lýði á Akureyri í nokkur ár og er það eina sinnar tegundar á landinu.
Lesa fréttina Ertu efni í rithöfund?
Þórgnýr Dýrfjörð og Sóley Björk Stefánsdóttir kynna verkefni Akureyrarbæjar.

Tilraunaverkefni til að efla íbúalýðræði

Fulltrúar Akureyrarbæjar tóku á föstudag þátt í vinnustofu, ásamt þremur öðrum sveitarfélögum, í tengslum við tilraunaverkefni um aukið íbúasamráð.
Lesa fréttina Tilraunaverkefni til að efla íbúalýðræði
Heimsókn frá Martin í Slóvakíu

Heimsókn frá Martin í Slóvakíu

Bæjarstjóri og tveir bæjarfulltrúar tóku í gær á móti góðum gestum frá borginni Martin í Slóvakíu.
Lesa fréttina Heimsókn frá Martin í Slóvakíu
Sóknaráætlun til umsagnar

Sóknaráætlun til umsagnar

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sett til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda, á vegum Eyþings, drög að nýrri sóknaráætlun Norðurlands eystra.
Lesa fréttina Sóknaráætlun til umsagnar
Reikningar í íbúagáttinni

Reikningar í íbúagáttinni

Nú getur þú séð reikningana þína til og frá Akureyrarbæ í íbúagáttinni.
Lesa fréttina Reikningar í íbúagáttinni
Leiðbeinendur í ár eru Bryndís Björgvinsdóttir og Stefán Máni.

Ungskáldin fara á kreik

Ritlistasmiðja Ungskálda 2019 verður haldin laugardaginn 2. nóvember í Verkmenntaskólanum á Akureyri og að þessu sinni eru leiðbeinendur rithöfundarnir Stefán Máni og Bryndís Björgvinsdóttir.
Lesa fréttina Ungskáldin fara á kreik
Ferðafólk á leið til Hríseyjar. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Mikil tækifæri í markaðssetningu Hríseyjar

Rúmlega helmingur landsmanna hefur heimsótt Hrísey um ævina og 17% á síðustu fimm árum samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Gallup gerði fyrir Akureyrarstofu.
Lesa fréttina Mikil tækifæri í markaðssetningu Hríseyjar
Fulltrúar ÍSÍ, ÍBA og Akureyrarbæjar.

ÍSÍ heimsækir Akureyri

Í haust eru 20 ár síðan Íþrótta- og ólympíusamband Íslands opnaði skrifstofu á Akureyri.
Lesa fréttina ÍSÍ heimsækir Akureyri
Pétur Ingi Haraldsson, sviðsstjóri skipulagssviðs, flutti erindi fyrir fullu húsi.

Fjölmenni á fundi um skipulagsmál

Mikill fjöldi var samankominn í menningarhúsinu Hofi í gær þar sem haldinn var kynningarfundur um skipulagsmál á Oddeyri.
Lesa fréttina Fjölmenni á fundi um skipulagsmál