Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Héraðsskjalasafnið á Akureyri 50 ára

Héraðsskjalasafnið á Akureyri 50 ára

Í dag, mánudaginn 1. júlí, verður afmælisveisla í Brekkugötu 17 í tilefni þess að Héraðsskjalasafnið á Akureyri er 50 ára.
Lesa fréttina Héraðsskjalasafnið á Akureyri 50 ára
Launaseðlar Vinnuskólans

Launaseðlar Vinnuskólans

Hér gefur að líta myndbönd um hvernig eigi að lesa launaseðla Vinnuskólans.
Lesa fréttina Launaseðlar Vinnuskólans
Frá undirritun samnings ÖA og Sí. Á myndinni eru f.v. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Mar…

Tímamótasamningur um öldrunarþjónustu undirritaður á Akureyri

Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa undirritað samning við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um rekstur og nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu. María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, og Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila, Akureyrar undirrituðu samninginn laugardaginn 29. júní sl. að viðstöddum gestum á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Að undirritun lokinni var hann staðfestur af Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráherra, og Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra.
Lesa fréttina Tímamótasamningur um öldrunarþjónustu undirritaður á Akureyri
GILJASKÓLI OG NAUSTASKÓLI FYRSTU RÉTTINDASKÓLARNIR Á AKUREYRI

GILJASKÓLI OG NAUSTASKÓLI FYRSTU RÉTTINDASKÓLARNIR Á AKUREYRI

Nú á vordögum hófst undirbúningur vegna innleiðingar Réttindaskóla UNICEF á Akureyri
Lesa fréttina GILJASKÓLI OG NAUSTASKÓLI FYRSTU RÉTTINDASKÓLARNIR Á AKUREYRI
Tómstundadagskrá í Skógarlundi í sumar

Tómstundadagskrá í Skógarlundi í sumar

Hæfingarstöð fatlaðra í Skógarlundi verður lokað í fjórar vikur í sumar
Lesa fréttina Tómstundadagskrá í Skógarlundi í sumar
Pumpan

Ný hjólabraut á skólalóð Oddeyrarskóla

Akureyrarbær hefur keypt og sett upp stóra og glæsilega hjólabraut á skólalóð Oddeyrarskóla
Lesa fréttina Ný hjólabraut á skólalóð Oddeyrarskóla
Réttindi barna í stafrænum heimi

Réttindi barna í stafrænum heimi

Um þessar mundir hefur hópur ungmenna á Akureyri unnið að réttindaverkefni með verkefnastjóra barnvæns sveitarfélags í samvinnu við umboðsmann barna. Verkefnið snýr að réttindum barna í stafrænum heimi og er hluti af ENYA (European Network of Young Advisors) sem vinnur með evrópskum samtökum umboðsmanna barna.
Lesa fréttina Réttindi barna í stafrænum heimi
Mynd: Daníel Starrason.

Ársskýrsla Akureyrarbæjar

Ársskýrsla Akureyrarbæjar fyrir árið 2018 er komin út. Lítil spurn hefur verið eftir að fá skýrsluna prentaða á liðnum árum og því verður hún ekki prentuð að þessu sinni frekar en síðustu þrjú árin. Það er hvort tveggja umhverfisvæn aðgerð og felur um leið í sér dálítinn sparnað fyrir sveitarfélagið.
Lesa fréttina Ársskýrsla Akureyrarbæjar
Jónsmessuhátíð á Akureyri

Jónsmessuhátíð á Akureyri

Jónsmessuhátíð á Akureyri hefst á laugardaginn, 22. júní, kl. 12 á hádegi og stendur viðstöðulaust í 24 klukkustundir.
Lesa fréttina Jónsmessuhátíð á Akureyri
Merki verkefnins INTERFACE

INTERFACE Erasmus verkefni leitt af Byggðastofnun

Ávarp flutt 20. júní í Skagafirði á lokafundi í ERASMUS verkefni sem kallast INTERFACE og er leitt af Byggðastofnun.
Lesa fréttina INTERFACE Erasmus verkefni leitt af Byggðastofnun
Til hamingju með daginn, konur!

Til hamingju með daginn, konur!

Akureyrarbær óskar konum í sveitarfélaginu og um land allt til hamingju með kvennréttindadaginn 19. júní. Í dag eru 104 ár síðan konur, 40 ára og eldri, fengu almennan kosningarétt og kjörgengi á Íslandi.
Lesa fréttina Til hamingju með daginn, konur!