Dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar

Bæjarstjórnarfundir eru að jafnaði fyrsta og þriðja þriðjudag hvers mánaðar. Í júlí og ágúst er sumarleyfi bæjarstjórnar og hefur bæjarráð þá heimild til fullnaðarafgreiðslu mála. Fundirnir eru haldnir í bæjarstjórnarsalnum í Geislagötu 9, 4. hæð og hefjast kl. 16.00. Sjónvarpað er frá fundunum daginn eftir, miðvikudag, kl. 14.00 á sjónvarpsstöðinni N4. Bein útsending er frá fundunum á heimasíðu Akureyrarbæjar og upptökur frá þeim er einnig hægt að nálgast hér.


Bæjarstjórn  - Fundarboð 

 

 

Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi 

DAGSKRÁ: 

 

 

Áætlun um næstu fundir bæjarstjórnar á árinu 2017: 

6. júní

20. júní

Júlí  og ágúst      sumarleyfi bæjarstjórnar

5. september

19. september

3. október

17. október

7. nóvember

21. nóvember

5. desember

19. desember

 
Síðast uppfært 24. maí 2017
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?