Skóla-akur - vefrit um skólamál

Skóla-akur er nafn á  vefriti sem gefið var út af skóladeild Akureyrarbæjar árin 2008-2018. Markmið blaðsins var að miðla upplýsingum til starfsfólks í skólum Akureyrarbæjar, foreldra og annarra í skólasamfélaginu. Umsjón með útgáfu og efnisöflun höfðu Gísli Baldvinsson og síðar LindaÁsgeirsdóttir. Útgáfu blaðsins var hætt árið 2019. Hér að neðan má nálgast þau tölublöð sem komu út frá árunum 2010-2018.

 

2018

 

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

 

 

 

Síðast uppfært 20. nóvember 2020