Fræðslu- og lýðheilsuráð - gögn

Fræðslu- og lýðheilsuráð fer með stjórn leikskóla, grunnskóla og Tónlistarskólans á Akureyri samkvæmt lögum og reglugerðum um þá í umboði bæjarstjórnar Akureyrarbæjar eftir því sem nánar er kveðið á um í þessari samþykkt sem gerð er í samræmi við Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar. Orðið skóli vísar hér eftir til allra áðurgreindra skóla. Þá fer ráðið með lýðheilsu- og forvarnamál, tómstundamál, málefni íþrótta og hollrar hreyfingar og málefni sem tengjast íþróttamannvirkjum.

Fræðsluráð hét skólanefnd til 1. janúar 2017.

Samþykkt fyrir fræðslu- og lýðheilsuráð desember 2021.  
Fundaáætlun fræðslu-og lýðheilsuráðs vorið 2024

Fundargerðir

Lög og reglugerðir

Um fræðsluráð / skólanefndir
Um skólanefndir / fræðsluráð
Yfirlit yfir skyldur og ábyrgð sveitarfélaga og nefndar, sem fer með málefni leikskólans í umboði sveitarstjórnar, samkvæmt lögum um leikskóla
Yfirlit yfir skyldur og ábyrgð skólanefnda samkvæmt lögum um grunnskóla

Leikskóli
Ýmislegt um rekstur, eyðublöð, skýrslur og mat á leikskólastarfi

Grunnskóli
Ýmislegt um rekstur, eyðublöð, skýrslur og mat á grunnskólastarfi

Dagforeldrar
Reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum
Vefur Akureyrarkaupstaðar um dagforeldra

Tónlistarskóli
Málefni tónlistarskóla

Afslættir

Reglur um Akureyrarbæjar um afslátt af leikskóla- og/eða frístundagjöldum- gildir til 31. ágúst 2024

Reglur um Akureyrarbæjar um afslátt af leikskóla- og/eða frístundagjöldum - tekur gildi 1. september 2024

Frístundaráð

Frístundaráð Akureyrarbæjar fjallar um jafnréttismál og önnur mannréttindamál, fjölskyldumál, tómstundamál, íþróttamál og forvarnamál í umboði bæjarstjórnar Akureyrar. Frístundaráð gerir tillögur til bæjarstjórnar um stefnumörkun og samræmingu aðgerða til að hlúa að þroskatækifærum einstaklinga á sviðum þar sem bæjarfélagið hefur ekki lögboðnum skyldum að gegna og eru ekki falin öðrum nefndum sérstaklega auk þess að sinna lögboðnum skyldum bæjarfélagsins á sviði jafnréttismála og forvarna. Ráðið fylgist með framgangi stefnu bæjarstjórnar fyrir hönd hennar og að stofnanir á vegum þess vinni að settum markmiðum, veiti góða þjónustu og að starfsemi þeirra sé skilvirk og hagkvæm.

Frístundaráð varð til í upphafi árs 2017 við sameiningu íþróttaráðs og samfélags- og mannréttindanefndar.

Íþróttastefna Akureyrarkaupstaðar    
Samningar og styrkir

Reglur og samþykktir um íþrótta- og tómstundamál: 

Reglur um frístundastyrk til barna og unglinga í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi
Samþykkt fyrir Afrekssjóð Akureyrar
Viðmið og vinnureglur vegna kvenna/jafnréttisstyrkja íþróttaráðs  

Fleiri upplýsingar má nálgast á heimasíðu íþróttamál

 

Síðast uppfært 08. júlí 2024