Fræðsluráð - gögn

Fræðsluráð fer með stjórn leikskóla, grunnskóla og Tónlistarskólans á Akureyri samkvæmt lögum og reglugerðum um þá í umboði bæjarstjórnar Akureyrar. Fræðsluráð gerir tillögu til bæjarstjórnar um stefnumörkun á sviði skólamála Akureyrarbæjar. Ráðið fylgist með því að skólarnir vinni að settum markmiðum, veiti góða þjónustu og starfsemin sé skilvirk og hagkvæm.

Fræðsluráð hét skólanefnd til 1. janúar 2017.

Samþykkt fyrir fræðsluráð júlí 2017.  
Fundaáætlun fræðsluráðs frá ágúst til desember 2018

Lög og reglugerðir

Um fræðsluráð / skólanefndir
Efni á námskeiðum fyrir skólanefndir / fræðsluráð árið 2015
Um skólanefndir / fræðsluráð
Yfirlit yfir skyldur og ábyrgð sveitarfélaga og nefndar, sem fer með málefni leikskólans í umboði sveitarstjórnar, samkvæmt lögum um leikskóla
Yfirlit yfir skyldur og ábyrgð skólanefnda samkvæmt lögum um grunnskóla

Leikskóli
Ýmislegt um rekstur, eyðublöð, skýrslur og mat á leikskólastarfi

Grunnskóli
Ýmislegt um rekstur, eyðublöð, skýrslur og mat á grunnskólastarfi

Dagforeldrar
Reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum
Vefur Akureyrarkaupstaðar um dagforeldra

Tónlistarskóli
Málefni tónlistarskóla

Samband íslenskra sveitarfélaga

Síðast uppfært 19. nóvember 2020