Fræðsluráð - gögn

í vinnslu

Fræðsluráð fer með stjórn leikskóla, grunnskóla og Tónlistarskólans á Akureyri samkvæmt lögum og reglugerðum um þá í umboði bæjarstjórnar Akureyrar. Fræðsluráð gerir tillögu til bæjarstjórnar um stefnumörkun á sviði skólamála Akureyrarbæjar. Ráðið fylgist með því að skólarnir vinni að settum markmiðum, veiti góða þjónustu og starfsemin sé skilvirk og hagkvæm.

Fræðsluráð hét skólanefnd til 1. janúar 2017.

Samþykkt fyrir fræðsluráð júlí 2017.

 

Reglugerð fyrir Tónlistarskólann á Akureyri
Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum
Reglur um styrkveitingar skólanefndar
Viðmiðunarreglur um rannsóknir og kannanir í leik- og grunnskólum Akureyrar

Síðast uppfært 20. júní 2018