Fréttir

Fræðsludagar Vinnuskólans

Fræðsludagar Vinnuskólans

Eitt af hlutverkum Vinnuskólans er markviss fræðsla á ýmsum sviðum auk forvarna. Í liðinni viku sátu ungmenni í Vinnuskólanum fjölbreytt námskeið hjá sinni starfsstöð. Varaformaður Einingar - Iðju, Anna Júlíusdóttir fræddi ungmennin um réttindi og skyldur þeirra á vinnumarkaði.  Verkefnastjóri fræ…
Lesa fréttina Fræðsludagar Vinnuskólans
Hæ hó jibbí jei...

Hæ hó jibbí jei...

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er á morgun, 17. júní. Um lögbundinn frídag er að ræða svo það er ekki vinna hjá Vinnuskóla Akureyrar og er fólk hvatt til þess að taka þátt og gera daginn sem hátíðlegastan. Unnið hefur verið hörðum höndum undanfarna daga að fegra bæinn og eiga þau mikið hrós skilið. Í…
Lesa fréttina Hæ hó jibbí jei...
Sumar 2021 hjá Vinnuskóla Akureyrar

Sumar 2021 hjá Vinnuskóla Akureyrar

Það er óhætt að segja að einn ljúfra sumarboða, Vinnuskólinn, sé kominn á fullt. Árangurinn lætur ekki á sér standa og hefur verið unnið mikið þrekvirki um allan bæ. Ríflega 650 ungmenni sóttu um í Vinnuskóla Akureyrar í sumar sem er á svipuðu reiki og í fyrra. Tímafjöldi Tímafjöldi hjá starfsfólk…
Lesa fréttina Sumar 2021 hjá Vinnuskóla Akureyrar
Hjartað á réttum stað á Akureyri

Hjartað á réttum stað á Akureyri

Nú fer fyrstu viku Vinnuskólans senn að ljúka og hefur gengið vonum framar þessa fyrstu daga. Vinnuhóparnir hafa tekið höndum saman við að hreinsa og fegra umhverfi okkar og halda því óaðfinnanlegu.  Verkefnunum hafa verið tekin með bros á vör og gleðin aldeilis verið í fyrirúmi. Tæp 400 unglingar …
Lesa fréttina Hjartað á réttum stað á Akureyri
Launaseðlar Vinnuskólans

Launaseðlar Vinnuskólans

Hér gefur að líta myndbönd um hvernig eigi að lesa launaseðla Vinnuskólans.
Lesa fréttina Launaseðlar Vinnuskólans
Upplýsingar um Vinnuskólann verða á rafrænu formi

Upplýsingar um Vinnuskólann verða á rafrænu formi

Í ár verða allar upplýsingar um vinnuskólann sendar forráðamönnum í gegnum tölvupóst. Í umsóknarferlinu þarf að passa uppá að setja inn netfang sem er virkt og forráðamenn nota reglulega.
Lesa fréttina Upplýsingar um Vinnuskólann verða á rafrænu formi