Reikningar í íbúagáttinni

Nú getur þú séð reikningana þína til og frá Akureyrarbæ í íbúagáttinni og þess vegna er búið að fjarlægja hlekkinn í eg.akureyri.is á forsíðunni.

Reikningana er að finna undir flipanum "Álagning og Reikningar" í íbúagáttinni.

Skjámynd úr íbúagáttinni

Starfsmenn Akureyrarbæjar munu áfram geta fundið launaseðlana sína á eg.akureyri.is (það er hlekkur inni á starfsmannavefnum). 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan